NT - 27.04.1984, Page 17
■ I kv6id sýnir Þjóðleikhúsið
„Sveyk í >íðari heimsstynöld-
inni eftir Bert Breght og Hann*
es Eisler. Þýðandi er Þor-
steinn Þorsteinsson, leikstjórí
Þórhildur Þorteifsdóttir. sýn-
ingum fer að Ijúka.
Annað kvðld verður 10. sýn-
ing á Gæjar og piur og 11.
sýning verður á sumudags-
kvöld. Uppseit er á þær báðar.
Flosi Óiafsson þýddi en Bene-
dikt Ámason og Ken Oldfield
leikstýra.
Bamaleikritið Amma þö eftir
Olgu Guðrúnu Ámadóttur
verður sýnt á sunnudag kl.
15.00. aðeins ein sýning um
þessa helgi og fáar sýningar
eni eftir.
Næst síðasta sýning Tómas-
arkvölds verður á LitJa sviðinu
á sunnudagskvöid. Hér er um
að ræða dagskrá byggða á
Ijóðum Tómasar heitins
Guðmundssonar skálds.
Flytjendur eru Anna Krístín
Amgrímsdóttir, Amar
Jónsson, Edda Þórarínsdóttir,
Guðrún Þ. Stephensen, Helgi
Skúlason, Herdis Þorvalds-
dóttir og Róbert Amfinnsson.
■ Guð gaf mér eyra, verð-
launaleikrít Mark Medoffs
hefur notið mikilla vinsælda
hériendis sem annars stað-
ar en leikritið hefur gengið
á fjóium Iðnó síðan í haust.
Annað kvöld verður allra
síðasta sýning á verkinu.
Myndin er af Sigurði Skúla-
syni í hlutverfci heymleys-
ingjakennarans og Berg-
lindi Stefánsdóttur í hlut-
verki heymarlausu stúlk-
unnar, nemanda hans.
Leikfélag Reykjavíkur
I Uppselt er á sýningu LR á
Gisl i kvöid, en sú sýning er sú
38. á þessu sívinsæla verki.
Leikstjóri er Stefán Baldurs-
son, þýðandi Jónas Ámason.
Annað kvöld er alira siðasta
sýning á Guð gaf mér eyra,
sem hefir gengið á fjölum
Iðnó frá þvi í haust. Þorsteinn
Gunnarsson er leikstjórí.
Á sunnudagskvöld er svo 6.
sýning á Brosi úr djúpinu eftir
Svíann Lars Norén i leikstjóm
Kjartans Ragnarssonar. Þýð-
andi er Stefán Baldursson.
Föstudagur 27. apríl 1984 1 7
Helgin framundan
lútvarp
Mánudagur
30. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Kristján Bjömsson flytur (a.v.d.v.)
Á virkum degi - Stefán Jökuisson
- Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín
Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Helgi Þorláksson talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hnífaparadansinn" eftir Jón frá
Páimholti Höfundur les (3)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.30 Kofra Endurtekinn þáttur Signýj-
ar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Nýtt og nýlegt popp
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinni hluti Þorsteinn
Hannesson les (13)
14.30 Miðdegistónleikar Pinchas
14.45 Popphólfið - Sigurður Kristins-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Síðdegistónleikar St. Martin-
in-the Fields hljómsveitin leikur
balletttónlist eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart; Neville Marriner stj. /
Boris Christoff syngur ariur úr óper-
um eftir Verdi og Gluck með hljóm-
sveitinni Filharmóníu; Jerzy Sem-
kov stj. / Margaret Price syngur
aríur úr óperum eftir Wolfgang
Amadeus Mozart með Ensku
kammersveitinni; James Lockhart
stj.
17.10 Siðdegisvakan Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Borgþór S.
Kjæmested.
18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson
ræðir við Pál Halldórsson eðlisfræð-
ing um áhrif jarðskjálfta á Islandi.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson
talar.
19.40 Um daginn og veginn Ólafur
Byron Guðmundsson talar
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöidvaka a. „Endurfundir"
Sigurður Sigurmundsson í Hvítár-
holti les erindi eftir Grétar Fells. b.
Minningar og svipmyndir úr
Reykjavik Edda Vilborg Guð-
mundsdóttir les ur samnefndri bók
Ágústar Jósepssonar. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og
ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir
les valdar sögur úr safninu i þýðingu
Steingríms Thorsteinssonar (3)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Skyggnst um á skólahiaði
Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir.
23.00 Kammertónlist - Guðmundur
Vilhjálmsson kynnir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
1. maí
Hátíðisdagur verkalýðsins
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25
Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Bjarnfríður Leósdóttir
talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Hnífaparadanslnn“ ettir Jón frá
Pálmholti Höfundur les (4)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr).
10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson
velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Verkalýðssöngvar
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinni hluti Þorsteinn
Hannesson les (14)
14.30 Frá útlhátíðahöldum fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík, BSRB og INSI' á
Lækjartorgi Ávörp flytja: Guð-
mundur J. Guðmundsson, fomnaður
Verkamannasambands Islands,
Sjöfn Ingólfsdóttir, fulltrúi BSRB, og
Kristinn Einarsson, fulltrúi iðnnema-
sambandsins. Meðal annarra dag-
skráratriðia er leikur Lúðrasveitar
verkalýðsins og Lúðrasveitarinnar
„Svans".
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Síðdegistónleikar Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur islensk göngu-
lög; Páll P. Pálsson stj. / Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur lög eftir
Bjama Þorsteinsson; Páll P. Páls-
son stj. / Lúðrasveitin Svanur leikur
göngulög eftir Áma Bjömsson; Sæ-
björn Jónsson stj. / Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur islensk vor- og
sumarlög; Páll P. Pálsson stj. /
Lúðrasveit verkalýðsins leikur „i
landhelginni", lag Jónatans Ólafs-
sonar; Ellert Karlsson stj.
17.10 Verkalýðshreyfinginog mann-
réttindi Umsjónarmenn: Friðrik Páll
Jónsson og Þráinn Hallgrimsson
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Mar-
grét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðar-
dóttir.
20.00 Barnalög
20.10 Á framandi slóðum. (Áður útv.
1982) Oddný Thorsteinsson segir
frá Arabalöndunum og leikur þar-
lenda tónlist; fyrri hluti. (Seinni hluti
á dagskrá á sama tíma 9. þ.m.)
20.40 Kvöldvaka a. Þrjár loftsýnir
Bragi Magnússon rifjar upp atburði
frá árinu 1918. b. Götulífið f
Reykjavík Eggert Þór Bernharðs-
son les úr ritgerðinni „Reykjavík um
aldamótin 1900“ eftir Benedikt
Gröndal magister, er birtist í tímarit-
inu „Eimreiðinni" sama ár.
21.20 José Ribera leikur spænska
pianótónlist Hljóðritað á tónleikum
i Norræna Húsinu í júnimánuði i
fyrra.
21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og
ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir
les valdar sögur úr safninu í þýðingu
Steingríms Thorsteinssonar (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Vinnulög og baráttusöngvar
Sigurður Einarsson kynnir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
30. apríl
10.00-12.00 MorgunþátturStjómend-
ur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tóm-
asson og Jón Ólafsson.
14.00-15.00 Dægurflugur Stjómandi:
Leopold Sveinsson.
15.00-16.00 Á rólegu nótunum
Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir.
16.00-17.00 Laus i rásinni Stjórnandi:
Andrés Magnússon.
17.00-18.00 Asatíml (umferðarþátt-
ur) Stjórnandi: Tryggvi Jakobsson.
Þriðjudagur
1. maí
10.00-12.00 MorgunþátturStjómend-
ur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tóm-
asson og Jón Ólafsson.
14.00-16.00 Vagg og velta Stjórnandi:
Gísli Sveinn Loftsson.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund Stjórnandi: Eð-
varð Ingólfsson.
Hitler upp sakir við fyrri félaga sina
í stormsveitunum, braut veldi þeirra
á bak aftur og lét taka foringja þeirra
af lífi. Þýðandi Gylfi Pálsson.
23.10 Fréttir f dagskrárlok
Þriðjudagur
1. maí
19.35 Hnáturnar 8. Litla hnátan hún
Sólskinsbros. Breskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandl Þrándur
Thoroddsen, Sögumaður Edda
Björgvinsdóttir.
19.45 Fréttir á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
Mánudagur
30. apríl
19.35 Tommi og Jenni Bandarisk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.15 Ástir á skrlfstofunni (Office
Romances) Breskt sjónvarpsleikrit
eftir William Trevor Leikstjóri: Mary
McMurray. Aðalhlutverk: Judy
Parfitt, Ray Brooks og Suzanne
Burden. Þar sem karlar og konur
starfa saman fer ekki hjá þvi að
ástin rugli einhverja i riminu á
vinnustað. Þýðandi Ragna Ragnas.
22.10 Nótt kólibrffuglanna Heimilda-
mynd frá breska sjónvarpinu um
atburði sem gerðust í Þýskalandi
30. júni 1934 og nefndir hafa verið
„Nótt löngu hnifanna" Þá gerði
20.35 Serengeti-þjóðgarðurinn
Bresk heimildamynd um viðlent
náttúruverndarstæði i Afriku,
Serengeti-sléttuna í Tanzaniu, sem
í 60 ár hefur verið griðland villidýra.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.10 Snákurinn Annar þaftur. Italsk-
ur framhaldsmyndaflokkur I fjórum
þáttum um fjárkúgun og olíuhags-
muni. Þýðandi Þuríður Magnúsdótt-
ir.
22.10 Skiptar skoðanir Island - vel-
sældarriki eða láglaunaland? Um-
ræðuþáttur um laun og lifskjör hér
landi og í nágrannalöndunum. Þátt-
takendur eru fulltrúar launþega, at-
vinnurekenda og ríkisvalds. Um-
sjónarmaður Guðjón Einarsson.
23.05 Fréttir f dagskrárlok