NT - 31.05.1984, Page 5

NT - 31.05.1984, Page 5
01 Læknisaðstoð dýrari samkvæmt nýium reglugerðum ■ Læknis- og lyfjakostnaður sjúklinga hækkar um næstu mánaðamót samkvæmt nýjum reglugerðum, sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út. Viðtal á lækningastofu kostar 75 kr. frá og með 1. júní og læknisvitjun í heimahús 110 kr. Þá þarf sjúkrasamlagsmaður að greiða 270 kr. fyrir hverja komu til sérfræðings og sömu upphæð þarf að greiða fyrir rannsókn á ■ Að undanförnu hefur Ferðamálaráð íslands undirbú- ið „Átak ’84“ sem sameinar hvatningu til aukinna ferðalaga innanlands og til bættrar um- gengni við landið. Slagorð þessa átaks er „Njótum lands, en níðum ei“. Og í dag verður stutt athöfn á Þingvöllum þar sem forseti Islands, Vigdís rannsóknarstofu og fyrir röntgengreiningu. Elli- og ör- orkulífeyrisþegar greiða hálft gjald, en þó aldrei meira en í 12 skipti á ári. Kostnaður við lyf samkvæmt verðskrá I verður 120 kr., en 240 fyrir lyf eftir verðskrá II. Elli- og örorkulíf- eyrisþegar greiða hálft gjald. Loks er reglugerð um ferða- kostnað sjúklinga innanlands. Fyrstu ferð endurgreiðir sjúkra- samlag, að frádregnunt 800 kr.. Finnbogadóttir, ýtir úr vör því fleyi, sem flytur Átak 84 í sumar. Við það tækifæri verður komið fyrir tveimur myndar- legum skiltum í þjóðgarðsland- inu til að minna á bætta um- gengni og nteð hvatningu til að njóta landsins. Athöfnin hefst kl. 14 með stuttu ávarpi Heimis Hannessonar. en síðari ferðir eru endurgreidd- ar að frádregnum 400 kr. Er þá reiknað með fargjöldum í venjulegum áætlunarferðum. Akureyri: Ók á fjóra bílaá bílastæði ■ Akureyskur ökumað- ur varð valdur að því að fjórir kyrrstæðir bílar á bílastæði við Aðalstræti 58 á Akureyri skemmdust mikið þó sérstaklega tveir þeirra auk bíls ökuntanns- ins. Að sögn lögreglunnar á ' Akureyri bar maðurinn að hafa ekið á 60 kílómetra hraða þegar hann lenti á kyrrstæðum bíl á bílastæð- inu, kyrrstæði bíllinn kast- aðist á annan bíl sem síðan fór á þriðja bílinn o.s.frv. Ökumaðurinn slapp óskaddaður úr árekstrin- um svo og farþegi sem var með honum í bílnum. Ökuntaðurinn hefur verið sviptur ökuleyfi til bráða- birgða, þar sem framburð- ur hans um aksturshrað- ann þykir ekki trúverðug- ur. NJÓTUM LANDS -NÍÐUM El Ferðamálaráð íslands „Átak 84“ Leiklistarhátíðin í Dundalk á frlandi: Selfyssingum vel fagnað ■ „Líflegur, og með stíl.“ Þessi orð komu fyrir í um- mælum um flutning Leikfélags Selfoss á leikriti Jónasar Árna- sonar „Þið munið hann Jörund" á leiklistarhátíð í Dundalk á trlandi sunnudag- inn 27. maí sl. Leikritið var flutt á ensku undir heitinu „Jokers and Kings" í leikstjórn Viðars Egg- ertssonar. Leiklistarhátíðin í Dundalk hófst 24. maí og lýkur 3. júní. Þar sýna leikflokkar frá ír- landi, Bretlandi, Bandaríkjun- um og ísrael.^uk íslands, og þetta er í 2. sinn, sem íslend- ingar taka þátt í henni. Sendiherra íslands á írlandi, Einar Benediktsson, var við- staddur sýningu Leikfélags Selfoss, og var honum gefinn skjöldur hátíðarinnar. - ------ -r.-.-.-.v.'.finvntinfagqr 31. mai 1984 15 ■ Guðfínnur Einarsson afhendir Haraldi Henrýssyni bréf þar sem tilkynnt var að Tryggingamiðstöðin hefur ákveðið að leggja fram eina milljón króna til slysa og tjónavarna vegna sjóslysa. T ryggingamiðstöðin gefur SVFÍ milljón - SVFÍ stofnar sjóbjörgunarsjóð ■ Tryggingamiðstöðin hefur ákveðið að leggja fram eina milljón króna til slysa og tjóna- varna vegna sjóslysa og verður þetta fé afhent Slysavarnafélagi Islands. Er það ósk fyrirtækisins að Slysavarnafélagið ráðstafi þessu fé innan sinna vébanda til kaupa á tækjum og búnaði á sviði sjóslysavarna. I frétt frá Slysavarnafélaginu kemurfram að SVFI hefur á- kveðið að stofna sérstaka sjó- björgunarstöð til verkcfna á sviði sjóslysavarna og mun gjöf Tryggingamiðstöðvarinnar hf. lögð sem stofnframlag í þann sjóð. í fréttinni kemur fram að SVFÍ meti ákaflega mikils þann höfðingsskap og viðurkenningu á starfi félagins sem hér kemur fram af hálfu Tryggingantið- stöðvarinnar og sé þetta ekki í fyrsta skipti sent fyrirtækið styrki myndarlega starf SVFÍ. VIPPU- bílskúrshurðin Lagerstærðir 210 x 270 cm, aðrar stærðir eru smíðaðar eftir beiðni Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080 QOTT FÓLK Skeljungur hf. hefur fengið nýtt sex stafa símanúmer á aðalskrifstofu sína, að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík: 687800 Skeljungur h.f. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á (slandi.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.