NT - 31.05.1984, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 31. maí 1984 22
Líkamsrækt
\ /.
- SUNNA
S ÓLBAÐSS TOFA
Sími 25-2-80
djúpir og góðir bekkir
andlitsljós Sterkar perur
Verið velkomin rnældar vikulega
Opið-
Mánudaga — Föstudaga 8 — 23
Laugardaga 8 — 20
Sunnudaga 10 — 19
flokksstarf
Kjördæmisþing
Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi
vestra verður haldið á Siglufirði laugardaginn 16.
júní n.k. og hefst kl. 10 f.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
bílaleiga
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bílinrv—
Sækjum bílinn
Kreditkortaþjónusta.
VÍKbílaleigahf.
Grensásvegi 11, Reykjavik Sími 91-37688
Nesvegi 5, Súðav£k Simj 94-6972.
Afgreiðsla á isafjarðarflugveili.
Vík
kitematkmal
RENTACAR
Keflavík - Suðurnes
Við bjoðum ny|a on siiarneytna folksbila
oq stationbila.
Bílaleigar Reykjanes,
Vatnsnesvegi 29 A. Keflavik
Simi 92-1081. Heima 92-2377
til sölu
Stjórnarfundur SUF
Fimmtudaginn 31. maí verður stjórnarfundur SUF haldinn aö
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Fundurinn hefst kl. 10 f.h.
Formaður SUF.
atvinna - atvinna
Atvinna
Ung reglusöm sænsk hjón óska eftir að komast í
sveit í sumar með ársdvöl í huga. Hann er
þrítugur, hún 23 ára.
Eru vön landbúnaðarvinnu og vilja frá 8.000 kr.
íslenskrar á mánuði (saman).
Allar nánari upplýsingar fást með bréfaskriftum
(á íslensku).
Bréfskulu sendasttil
Nils Jónsson
Ljungby Gárd
57082 Malilla
Sverige
Tískufatnaður
Höfum til sölu mikið úrval af tískufatnaði. Saum-
um eftir máli. Tökum upp snið.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Kambasel 17, Reykjavík
Símar 91-76159 og 91-76996
Vönduð vinna á hagstœðu verði.
Leitið tilboða.
HUSBYGGJENDUR
Múrbrot - Fleygun
Borverk - Sprengingar
Traktorsgröfur
Háþrýstiþvottur
Vélaleigan Vinnusími 46160
HAMAR Heimasími 36011
-VERKTAKAR
Ný Case grafa
Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og
húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsivél.
ATH: Erum með kemisk efni í bletti.
Margra ára reynsla,örugg þjónusta.
Upplýsingar í síma 74929
Borðstofuhús-
gögn til sölu
Skenkur, kringlótt borð, stækkanlegt um tvær
plötur, 6 stólar úr mahogny smíðað hjá Kristjáni
Siggeirssyni. Borðið gæti hentað sem fundarborð
fyrir skrifstofu. Upplýsingar í síma 91-38435 í
dag og næstu daga.
Gangstéttahellur
Góð yfirborðsáferð
mikið brotþol
'UimtuhœliS íilla'ílrauni
Sími 99-3104 gvjrarbakka
Veiðimenn
Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu.
Upplýsingar í síma 40656.
Geymið auglýsinguna.
Tjaldvagnar -
Hjólhýsi
Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna
og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar
tegundir bifreiða.
Sýningarsalurinn Orlof
Bíldshöfða 8. Sími 81944
Túnþökur
Til sölu mjög góðar vélskornar túnþökur úr
Rangárþingi. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma
78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin.
tilboð - útboð
Útboð
Tilboð óskast í hjólbaröa fyrir vélamiðstöð Reykjavikurborgar
og S.V.R.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. júlí n.k. kl
11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
t Fríkirkjuv*gi 3 — Simi 25800
Útboð
Hafnarsjóður Siglufjarðar auglýsir hér með eftir tilboðum í að
steypa hafnarvog og byggja að hluta vogarhús.
Útboðsgögn fást á bæajrskrifstofunum Siglufirði gegn 1000
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarstjóra fyrir kl. 17.00
mánudaginn 18. júní, en þá verða tilboð opnuð í viðurvist
bjóðenda.
F.h. Hafnarsjóðs Siglufjarðar
Óttarr Proppé, bæjarstjóri