NT - 29.06.1984, Blaðsíða 10

NT - 29.06.1984, Blaðsíða 10
Toyota Cresida ’81 sjálf- skiptur ek. 57.000 verð 330.000.- Mazda 323 stw 79 ek. 96.000 verð 130.000.- Toyota Carina árg. ’81 ek. 55.000 verð 240.000.- Toyota Carina stw. árg. '80 ek. 77.000 verð 210.000.- Toyota Crown Diesel árg. ’80 ek. 290.000 verð 225.000,- Toyota Cressida Diesel árg. '82 ek. 130.000 verð 340.000.- 4HQ2Í Toyota Cressida GL árg. '80 ek. 18.000 verð 290.000.- Toyota Carina árg. ’80 ek. 79.000 verð 220.000.- Toyota Corolla árg. 77 ek. 104.000 verð 75.000.- TOYOTA Nybylaveqi 8 200Kopavogi S 91-44144 Opið alla daga kl.9-19 / / Notaðir ^ / bílar FORDHUSINU Opið laugardaga kl. 10-17 Bílaleiga Bílakjallarans. Sími 84370. Ekki til söiu. Ford Bronco Custom 1982, hvítur beinsk., o/D, 950.000 Ford Bronco Ranger XLT1978 (góð kjör), 550.000 Ford Fairmont Allont station 6 cyl., A/T, grár, 190.000 Ford Mustang Ghia, 3 dyra, 6 cyl., A/T, hvítur, ek. 34.000 450.000 Suzuki Fox jeppar 1983, grár/blár, ek. 8.000, 290.000 Ford Cortina 1300,1979, blár, ek. 40.000 145.000 Ford Cortina GL 1600, grár 155.000 Mazda 929 station, 5 dyra, blár, 1981 270.000 Mazda 929 LDT, 4 dyra, blár, 1982, ek. 24.000 380.000 Mazda 929, 4 dyra, 1982, grænsans, ek. 31.000 340.000 Mazda 929 4 dyra, 5 gíra, 1980, grár, ek. 41.000 250.000 Honda Civic, 4 dyra, 1982, rauður 280.000 Honda Civic, LX, 2 dyra, 1979, grár, 200.000 Toyota Celica, 5 gíra '81, rauður, ek. 33.000 330.000 Saab 900 turbo, 1980, grænn, 420.000 BMW 518, 4 dyra, 1980, blár, ek. 54.000 350.000 Merc. Benz 280,4 dyra A/T (nýinnfl.) Ijósblár, 690.000 Dodge húsbíll, 1977, fallegur 395.000 GMC húsbíll, 78, fallegur 380.000 Citroén Pallas CX 2400 1978 230.000 Hraðbátur m/mótor og vagni (14 feta), 160.000 Takiö eftir. Hægt er að fá einstaka bíla á fasteigna- tryggðum skuldabréfum til 2-3 ára með 20% vöxtum. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Þorsteinn Kristjánsson, Ásgeir Bjarnason og Ragnar Sigurðsson. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. ATH. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir af góðum sölubílum á skrá. BILAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Sími 85366 og 84370 ríiír Föstudagur 29. júní 1984 10 I LU Aldarfjórðungsgamall og enn Jaguar MKII frá 1960 ■ Haustið 1960 hóf gíguleg eðal- bifreið „lífshlaup“ sitt í Jaguar bíla- verksmiðjunni í Coventry í Eng- landi. Fyrstu ferð þessa Sherwood- græna Jaguar MK II 3,4 var heitið til Belgíu þar sem einn meðlimur Belgísku konungsfjölskyndunnar, Princede la Croix tók við honum og átti í ein 5 ár. Segir fátt af ferðum Jaguarsins góða þann tíma, eða ekki fyrr en íslenskur námsmaður, Magnús Skúlason, rekst inn í aðalumboð Jagurverksmiðjanna í Brússel árið 1966. Þar stendur þá vel með farinn grænn Jaguarinn, ekinn 60 þúsund kílómetra, og hafði Prins de la Croix látið hann upp í nýjan Jaguar. Magnús kcypti bílinn og fór með hann með sér til Englands þar sem hann var við nám, og ók honum þar mikið. Meðal annars flutti bíllinn liann um öll Norðurlönd á hinn þægilegasta hátt, því bíllinn var langt á undán sinni samtíð hvað varðar yfirburðaakstureiginleika og þægindi. Þótt 6 strokka vélin væri stór og kraftmikil var eyðslan ekki meiri en eðlilegt þætti á venjulegum fjögurra strokka fólksbíi nú á dögum. I þá daga var líka sjaldgæft að hámarkshraði bíla væri mikið yfir 150 km á klst., en Jaguarnum líður ágætlega á 170-180 km. hraða, sem hann heldur áreynslulaust með- an vegirnir endast. Stóran þátt í því á fjögurra gíra (1961 voru flestir bílar enn bara þriggja gíra) gírkass- inn með yfirgír. Yfirgírinn er geysi- hár og gerði það að verkum að þótt ekið væri á 180 krn hraða var snún- ingshraði vélarinnar tiltölulega lítill. Yfirgírnum er stjórnað með rofa við gírstöngina og sér rafloki um að skipta úr og í. Arið 1968 kom Magnús heim frá námi og hafði bílinn með sér. Rann hann Ijúflega um götur bæjarins en þegar vetur gekk í garð með snjó og frosti kom galli hins enska eðalvagns í ljós, Jaguarinn átti erfitt með að komast leiðar sínar í snjó. í Ósló þangað sem Magnús fór 1970 með nýstofnaða fjölskyldu eru vetur ekki ósvipaðir þeint sem vér þekkjum á Fróni svo að Magnús gafst upp á því að reyna að ösla snjóinn á gamla Jaguar og sendi hann heim til íslands þar sem átti að selja hann. Skúli Halldórsson, faðir Magnús- ■ Magnús Skúlason og Jaguarinn í Brússel fyrir 18 árum... NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku Dilalramleiðandurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nota NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra. Breytt símanúmer Afgreiðsla og ritstjórn Þeirsemlúra áfrétt Kvöldsímar blaðamanna Auglýsingar 6-86-300 6-86-538 6-86-306 og 6-86-387 18-300 og

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.