NT - 29.06.1984, Blaðsíða 24

NT - 29.06.1984, Blaðsíða 24
Bandaríkin: Sölubanni hótað á norskar vörur - verði hvalveiðum haldið áfram ■ Útflutningur Norðmanna á eldislaxi til Bandaríkjanna er í hættu vegna andúðar á hval- veiðum. Hótað er að hætta með öllu að kaupa norskan lax vest- an hafs ef Norðmenn halda áfram hvalveiðum eftir 1986. 36% norska eldislaxsins fer á markað í Bandaríkjunum. Andstæðingar hvalveiða í Peking-Kcutcr ■ Karlmennirnir í Peking mega hrósa happi ef þeir fá saumuð á sig föt með vestrænu sniði. Stysti afgreiðslufrestur er 140 dagar, það er að segja ef viðskiptavinur fær að leggja inn pöntun hjá klæðskera, að því er blaðið „China Daily“, sem gefið er út á ensku, skýrði frá í gær. Bandaríkjunum hafa fengið innflutningsfyrirtæki, sem selja útflutningsvörur frá Noregi, til að knýja á um stöðvun hval- veiða. Þegar hefur verið hafin herferð gegn því að keyptur verði frystuLÍiskur frá Noregi í Bandaríkjunum og fleiri út- flutningsvörur eru í hættu. A fyrsta fjórðungi þessa árs 1.43 milljón fötum í 1.62 millj- ónir. Zuo Yiru heitir sá sem stjórn- ar samtökum klæðskera í Peking. Hann viðurkennir fús- lega að eftirspurnin eftir karl- mannafötum sé mun meiri en hægt er að anna, en ástæðan er einkum sú að það tekur lengri tíma að sauma föt með vestrænu sniði en Maojakkana. fluttu Norðmenn út 3.200 tonn af ferskum og frystum eldislaxi til Bandaríkjanna,oghefureng- in útflutningsvara livorki fyrr né síðar,náð jafn góðum árangri á þeim markaði. Bandarískt innflutningsfyrir- tæki sem verslar með sjávar- afurðir og flytur m.a. mikið inn frá Noregi.hefur komið þeim skilaboðum til norska sendi- herrans í Washington, að það muni hætta að selja norskan lax í verslunum sínum ef Norð- menn fallast ekki á að hætta hvalveiðum 1986. Var sendi- herranum aflient bréf með undirskriftum 2 þúsund við- skiptavina fyrirtækisins Sea Air Seafood Inc., þar sem þeir segj- ast muni hætta að kaupa norsk- an fisk ef hvalveiðum verði haldið áfram. í bréfinu er hval- veiðum líkt við mannát og þrælahald og að þær séu tíma- skekkja og anarkiskt athæfi. Stjórnendur innflutningsfyrir- tækisins segjast ekki treysta sér til að halda áfram að selja norskan eldislax á Bandaríkja- markaði verði hvalveiðum ekki hætt. Það skiptir ekki sköpum fyrir norskan útflutning þótt þetta fyrirtæki hætti að flytja inn og selja vörur frá Noregi á Banda- ríkjamarkaði. En andúðin á hvalveiðunum er mikil vestan hafs og það getur orðið Norð- mönnum dýrt að halda áfram ef sölubann verður sett á útflutn- ingsvörur þeirra á þessum mikil- væga markaði. Kínverskir karlar vilja vestræn snið Maojakkarnir á undanhaldi Samskipti Rússa og Bandaríkjamanna síst betri Moskva-Reuter Enn ganga flestir höfuðborg- arbúar Rauða-Kína í bláum eða grænum jökkum, sem kenndir eru við Mao, en eftirspurnin eftir fötum með vestrænu sniði er svo mikil að klæðskerarnir hafa hvergi nærri undan. Margar saumastofur taka aðeins við 10- 20 pöntunum á dag. Meiru er ekki hægt að anna. En ásóknin í vestræna fatasniðið er svo mikil, að biðraðirnar fara að myndast við saumastofurnar kl. 2-3 á næturnar. Peir sem koma síðar eiga á hættu að fá enga úrlausn og verða að mæta næstu nótt. Á árunum 1979-83 fjölgaði fatasaumastofum í Peking úr 151 í 181. Á sama tíma jókst karlmannafataframleiðslan úr ■ Sovéska fréttastofan TASS sagði í gær að síðasta tilraun Reagans Bandaríkjaforseta til að bæta sambúðina við Moskvu hefði iniðað að því að sýna fram á árangur sem í raun hefði ekki náðst. Tass sagði tilmæli Reagans um að endurvekja viðræður um aukin meinningartengsl land- anna og skipti á ræðismönnum hafa verið þokukennd. „Áhersl- an á ræðismannaskiptin er til þess ætluð að sýna fram á einhvern árangur í bættum sam- skiptum, árangur sem ekki er fyrir hendiþ sagði Tass. Reagan tiltók í ræðu á mið- vikudag 16 atriði sem Bandarík- in hefðu átt fruntkvæði að til að bæta sambúðina.Tass sagði að með þessu hefði hann verið að reyna að vekja traust Banda- ríkjamanna á sér og tryggja sér um leið atkvæði í forsetakosn- ingunum í haust. Tass sagði einnig að stjórnin í Washington hefði hafnað eða hundsað allar tillögur Sovétmanna sem mið- uðu að því að bæta sambúð Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. “ÍtZ'r S“9»ria»ds Sunnlendf'3 Suðurian* «g Búnað arinu. ’arsamband Suðurt ands lagur 29. júní 1984 24 ■ Einn ísraelsku stríðsfanganna Yohanon Alon, veifar glaðlega þegar hann nálgast ísraelskt yfirráðasvæði. poLroTO-Síniamvnd israel og Sýrland: Skiptast á föngum Camp Ziouan, Gólanhæbum-Keuter ■ ísraelsmenn og Sýrlending- ar skiptust á stríðsföngum í gær. Sýrlendingar létu 6 ísraelska hermenn og skiluðu líkum fimm Israelsmanna en ísraelsmenn létu 291 sýrlenskan herinann lausan, 20 óbreytta borgara, sem grunaðir höfðu verið um njósnir, og skiluðu líkum 72 sýrlenskra hermanna. Fangarnir voru teknir hönd- um í átökunum í Líbanon árið 1982. Fangaskiptin hafa verið lengi í undirbúningi og hefur Rauði krossinn haft milligöngu um samningana. Skiptin fóru fram á 400 metra breiðu hlutlausu belti sem skilur að víglínu Sýr- lendinga og ísraelsmanna á Gól- anhæðum. Athöfnin tók fimm klukku- stundir. Fyrst var líkunum ekið yfir línuna en síðan fór einn Israelsmaður fyrir hverja 50 Sýrlendinga. Rottuveiðarinn í Hameln: Veiðir nú ferðamenn! Hamel, Vestur-Þýskalandi-Keuter ■ Sjálfsagt kannast allir við ævintýrið urn rottu- veiðarann frá Hameln, sem birtist skyndilega í þorpinu þann 26. júní 1284 og losaði þorpsbúa frá rottuplágu með því að blása svo vel í flautu að rotturnar eltu hann út í nálæga á og drukknuðu. Þegar yfirvöld bæjarins neituðu að greiða þessum dularfulla manni fyrir þjónustuna segir sagan að hann hafi gengið út úr þorpinu og blásið í flautu sína, 130 börn úr þorpinu eltu hann og sáust aldrei aftur. Nú eru liðin 700 ár síðan þetta á að hafa gerst og bæjaryfirvöld í Hameln nota nú tækifærið og stunda veiðar. ekki á rott- um heidur fcrðamönnum. Allt þetta ár verða skipu- lögð hátíðahöld í Hameln og búist er við að tekjur bæjarins af ferðamönnum nemi 60 milljónum marka á árinu. Hápunktur hátíðahald- anna var að sjálfsögðu á þriðjudaginn, 26. júní, en þá var talið að tæplega 200.000 manns hefðu komið í heimsókn til Hameln. Sagan um rottuveiðar- ann hefúr orðið tilefni til margvíslegra heilabrota vegna dagsetningarinnar sem svo skýrt er tekin fram og hafi fræðimenn skrifað unt þetta lærðar ritgerðir. Ein kenningin er á þá leið að börnin hafi veirð flutt með valdi til fámennra héraða í aust- urhluta Þýskalands. ■ Sovétmaðurinn Vaganian og Ungverjinn Ribli að tafli í þriðju umferð skákmótsins í London en skák þeirra lauk með jafntefli. Síraainjnd-POLFOTO Skákmótið í London: Örugg staða Sovétmanna London-Reuter ■ Sovétmenn hafa náð nokk- uð öruggri forustu yfir heimslið- inu þegar einni umferð er ólokið í skákmótinu í London. Biðskákir úr þriðju umferð voru tcfldar í gær og lauk einni skákinni með sigri Sovétmanna en hinar enduðu með jafntefli. Mikael Tal sá um vinning Sovétmannanna í skák hans við Bretann John Nunn. Skákum Kasparovs og Timmans, Y usup- ovs og Miles og Tukmakovs og Ljubojevics lauk öllum með jafntefli. Ljubojevic olli nokkr- um vonbrigðum þegar hann missti unna skák niður í jafn- tefli. Staðan er nú sú að Sovétmenn hafa \6Vi vinning gegn 13Vá vinningi heimsliðsins. Síðasta umferðin verður tefld í dag. Sviku út milljónir og hurfu ■ í tvo mánuði hefur lögreglan í Noregi verið að reyna að hafa hendur í hári tveggja starfsmanna fyrirtækis sem dreifír námsgögnum. Starfs- mennirnir eru grunaðir um að hafa dregið sér milljónir norskra króna frá fyrirtækinu og horfíð síöan. Auglýst hefur verið eftir skrifstofustjóra náms- gagnamiðstöðvarinnar, sem er 35 ára gömul kona, og starfsmanni 39 ára gömlum karlmanni. En feitin hefur engan árangur borið enn sem komið er.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.