NT - 29.06.1984, Blaðsíða 17

NT - 29.06.1984, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. júní 1984 17 Mánudagur 2. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Har- aldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). í bítið - Hanna G. Siguröardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Arnmundur Jónas- son talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker Stein- unn Bjarman les þýðíngu sina (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið- rikssonar frá sunnudagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tóiileikar. 13.30 Danskir listamenn syngja og leika. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Víkings Sigriður Schiöth les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Luciano Pavarotti syngur með hljómsveit- um söngva frá Napoli. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Joan Maxwell, Nona Mari, Peter Kosl- owsky o.fl. flytja atriði úr „Ekkj- unni", óperu eftir Calixa Lavallée með útvarpskórnum og Sinfóníu- hljómsveitinni i Winnipeg; Eric Wild stjórnar. / Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja dúett úr óperunni „Linda di Chamonix eftir Gaetano Donizetti með Ríkisfíl- harmóníusveitinni í Lundúnum; Richard Bonyngew stjórnar. / Hljómsveitin Fílharmónia leikur „Old gullsins", balletttónlist eftir Dmitri Sjostakovitsj; Robert Irving stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisutvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Möröur Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn Anna Ólafsdóttir Björnsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Úr endurminn- ingum heyrnarskerts barns Böðvar Guðlaugsson tekur saman og flytur. b. Tvö kvæði og tveim vfsum betur Ragnar Ingi Aðal- steinsson flytur þátt eftir Þórð Gestsson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd" eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist a. Sónata i G-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu. b. Sónata i G-dúr eftir Josep Haydn. Steven Staryk og Lise Boucher leika á fiðlu og píanó. c. Stef og tilbrigði op. 33 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Gerald Moore leika á klarinettu og píanó. 23.05 Norrænir nútímahöfundar 14. þáttur: Paal-Helge Haugen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les nokkur Ijóða sinna. Einnig verður lesið úr þeim í islenskri þýðingu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Arna- sonar frá kvöldinu áður. 8.0Ó Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker Stein- unn Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 „Sælt er að eiga sumarfrí" Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynníngar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga-2. þáttur Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (3). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníu- hljómsveitin í Liege leikur Rúm- enska rapsódíu nr. 1 eftir Georg- es Enesco; Paul Strauss stj. 14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur „Á krossgöt- um“, svítu eftir Karl O. Runólfsson; Karsten Andersen stj. / Guðmund- ur Jónsson syngur lög eftir Knút R. Magnússon. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó / Sinfóníuhljóm- sveit islands leikur „Jo“, tónverk eftir Leif Þórarinsson; Alun Francis stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeins- son segir börnunum sögu. (Áður útv. í júní 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (3). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Brjóstnálin Jóna I. Guðmundsdóttir les frá- sögu eftir Þórhildi Sveinsdóttur. b. Alþýðukórinn syngur Stjórnandi: Dr. Hallgrimur Helgason. c. ís- lenskar stórlygasögur Eggert Þór Bernharðsson les úr safni Ólafs Daviðssonar. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um ísland 5. þáttur: ísafjarðarsýsla sumarið 1887 Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sína (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Perlulöguð tónlist" - Síðari hluti Sigurður Einarsson heldur áfram að kynna tónlist eftir Eric Satie. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hugrún Guðjónsdótt- ir, Saurbæ, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Glerbrot", smásaga eftir Hjör- dísi Einarsdóttur Svanhildur Sig- urjónsdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Austfjarðarrútan Hilda Torfa- dóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Helga Möller, Ellen Kristjáns- dóttir og Ragnhildur Gisladóttir syngja. 14.00 „Myndir daganna11, minning- ar séra Sveins Víkings Sigriður Schiöth les (4). 14.30 Miðdegistónleikar Tatiana Grindeko, Stanka Zheleva og Gi- deon Kremer leika fiðlulög eftir Tsjaíkovský, Vladigerov og Wil- helm Ernst. (Hljóðritað á 4. Tsjaík- ovský-keppninni i Moskvu). 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fílharmón- iusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeins- son segir börnunum sögu. (Áður útv. i juni 1983). 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthíasson. 20.40 Kvöldvaka a. Kynlegur ótti Valgeir Sigurðsson flyturfrumsam- inn frásöguþátt. b. Eddukórinn syngur Stjórnandi: Friðrik Guðni Þórleifsson. c. Verslun á Skaga- strönd Auðunn Bragi Sveinsson rifjar upp verslunarhætti á fjórða áratugnum. 21.10 Edita Gruberova syngur ariur frá frönskum óperum; með Sinfón- íuhljómsveit útvarpsins í Munchen. Gustav Kuhn stj. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð asýnd" eftlr Francois Sagan Valgeröur Þóra les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Aldarslagur Utanþingsstjórn; fyrri hluti. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist a. Fimm pianólög op. 5 eftir Sigurð Þórðar- son. Gísli Magnússon leikur. b. Tríó í a-moll fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bitið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Gunnar H. Ingimundar- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókódílastríðið", saga eftir Horacio Quiroga Svanhildur Sig- urjónsdóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar; fyrri hluti. (Síðari hluti verður fluttur á sama tíma á morgun). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.25 Barnaskólinn á ísafirði fram til 1907 Jón Þ. Þór flytur tyrri hluta erindis sins. (Seinni hlutinn verður á dagskrá i fyrramálið kl. 11.30). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Víkings Sigriður Schiöth les (5). 14.30 Á frivaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Rómansa nr. 2 i F-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Arthur Grumiaux og Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leika; Bernard Haitink stjórnar. Alfred Sous og félagar í Andres-kvartettinum leika Obó- kvartett i F-dúr K. 370 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikht- er leika Sellósónötu nr. 5 i D-dúr op. 102 eftir Ludwig van Beethov- en. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál Mörður Árnason talar. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeins- son segir börnunum sögu. (Áður útvarpað í júni 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (4). 20.30 Vitt og breitt Geirlaug Þor- valdsdóttir ræðir við Lúðvík Hjálm- týsson og Þorvald Guðmundsson um gömul veitingahús o.fl. 21.50 Einsöngur í útvarpssal Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Grieg, Alnæs, Jordan og Pál ísólfsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan - Sig- ríður Árnádóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Arna- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Kristjáns- dóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókódílastríðið", saga eftir Horacio Quiroga Svanhildur Sig- urjónsdóttir les þýöingu Guðbergs Bergssonar; siðari hluti. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.20Tónleikar 11.30 Barnaskólinn á ísafirði fram til 1907 Jón Þ. Þór flytur síðari hluta erindis síns. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Víkings Sigriður Schiöth les (6). 14.30 Miðdegistónleikar Edith Peinemann og tékkneska fílharm- óniusveitin leika „Tzigane", kon- sertrapsódiu eftir Maurice Ravel; Peter Maag stjórnar. 14.45 Nýtt undir nálinni Elín Krist- insdóttir og Alfa Kristjánsdóttir kynna nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníu- hljómsveitin i Björgvin leikur Hátíð- arpólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar. Kjell-lnge Stevensson og Sinfóniuhljómsveit danska út- varpsins leika Klarínettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomsted stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeins- son segir börnunum sögu. (Áður útv. i júni 1983). 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ferskeytlan er Frónbúans. (Áður útv. 15. febrúar 1969). Sigurður Jónsson frá Haukagili sér um vísnaþátt. b. í Sléttuhreppi Júlíus Einarsson les úr erindasafni séra Sigurðar Ein- arssonar í Holti. 21.10 Píanókonsert nr. 2 i g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saéns Aldo Ciccolini og Parísarhljóm- sveitin leika; Serge Baudo stjórnar. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi" eftir Stein River- ton Endurtekinn III. þáttur: „Neyðaróp úr skóginum11 Út- varpsleikgerð: Björn Carling. Þýð- andi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, María Sigurðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunn- arsson, Sigurður Karlsson, Stein- dór Hjörleifsson, Sigriður Hagalín, Jón Júlíusson og Erlingur Gísla- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagská morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman Ari Trausti Guömunds- son les þýðingu sína (16). Lesarar með honum: Asgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Söngleikir í Lundúnum 1. þáttur Andrew Lloyd Webber Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til.kl. 03.00. Mánudagur 2. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur Róleg • tónlist fyrstu klukkustundina, með- an plötusnúðar og hlustendur eru að komast i gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 í fullu fjöri Gömul dæg- urlög. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Á norðurslóðum Göm- ul og ný dægurlög frá Noröur- löndum. Stjórnandi: Kormákur Bragason. 17.00-18.00 Asatími. Feröaþáttur. Stjórnandi: Július Einarsson. Þriðjudagur 3. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur. Síma- tími. Spjallað við hlustendur um ýmis mál líðandi stundar. Músík- getraun. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson. Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sinu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og brieitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 4. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur Kynning á heimsþekktum tónlistarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 15.00-16.00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16.00-17.00 Nálaraugað Gömul úr- valslög Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00-18.00 Tapað fundið Leikin verður létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Fimmtudagur 5. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur, kl. 10.30 Innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlistarlífinu. Upp úr ell- efu: Fréttagetraun úr dagblöð- unum. Þátttakendur hringja i plötu- snúð. Kl. 12.00-14.00: Símatími vegna vinsældalista: Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómas- son og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guö- mundsson og Jón Axel Ólafsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Kántrí-tónlist. Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson 17.00-18.00 Gullöldin - Lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatímabiliö. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 6. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur kl. 10.00. Islensk dægurlög frá ýmsum tim- um kl. 10.25-11.00 — viötöl viö fólk úr skemmtanalifinu og víðar að. Kl. 11.00-12.00 - vinsældarlisti Rásar 2 kynntur i fyrsta skipti eftir valið sem á sér stað á fimmtu- dögum kl. 12.00 - 14.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 16.00-17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vern- harður Linnet. 17.00-18.00 i föstudagsskapi Þægi- legur músíkþáttur i lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15 03.00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. i seinni parti næturvaktarinnar verður svo vinsældarlistinn rifjaöur upp. Stjórnendur: Þorgeir Ástvaldsson og Vignir Sveinsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar meö veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land). Laugardagur 7. júlí 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land). sjónvarp Mánudagur 2. júlí 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Andrina Breskt sjónvarps- leikrit. Aðalhlutverk: Cyril Cusack, Wendy Morgan, Sandra Voe og Jimmy Yuill. Leikstjóri Bill Forsyth. Bill Torvald, skipstjóri, er hættur á sjónum og sestur i helgan stein á Orkneyjum. Ung stúlka tekur að venja komur sinar til hans og forvitnast um hagi hans og fornar ástir. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 21.30 George Orwell - selnnl hluti Bresk heimildamynd um ævi Ge- orge Owells, eins áhrifamesta rit- höfundar Breta á þessari öld. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Þulir Ellert Sigurbjörnsson og Ingi Karl Jóhannesson. 22.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 3. júlí 19.35 Bogi og Logi Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á járnbrautaleiðum 5. Draumabrautin Breskurheimilda- myndaflokkur i sjö þáttum. I þess- um þætti er fylgst með ferðalögum i lestinni frá Jodphur til Jaipur á Indlandi. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. Þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Verðir laganna Sjöundi þáttur. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf i stórborg. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Út á mölina Þáttur um sumar- umferðina með viðtölum við veg- farendur. Umsjónarmaður Óli H. Þórðarson. 22.50 Fréttir i dagskrárlok Miðvikudagur 4. júlí 19.35 Söguhornið Kristjana E. Guð- mundsdóttir segir sögu Stefáns Jónssonar: Hetjur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fjöruspóinn Bresk náttúrulífs- mynd um fjöruspóann og lifshætti hans. Fylgst er með tilhugalifi fjöruspóahjóna, hreiðurgerð og uppeldi unganna þar til þeir fljúga úr hreiðrinu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.10 Berlin Alexanderplatz Áttundi þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur i fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Efni síðasta þáttar: Þegar Biberkopf missti handlegginn leitaði hann á náðir Evu og Herberts og var lengi að ná sér. Þau eggja hann að hefna sin á mönnum Pums en hann kýs að gleyma því liöna og hugsa heldur um framtiðina. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.10 Úr safni Sjónvarpsins Hand- ritin koma heim Sjónvarpsupp- taka frá móttökuathöfn við Reykja- vikurhöfn, er sendinefnd Dan- merkur gekk á land meö Flateyjar- bók og Konungsbók Eddukvæða 21. apríl 1971. 22.40 Fréttir i dagskrárlok Föstudagur 6. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 9. Þýskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristin Hjartardóttir. 21.15 Páfi deyr Bréskur fréttaskýr- ingaþáttur um þá kenningu rithöf- undarins Davids Yallops að Jó- hannes Páll I páfi hafi verið myrtur. 21.45 Keppinautar (Semi-Tough) Bandarísk bíómynd frá 1977. Leik- stjóri Michael Ritchie. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds, Kris Kristoff- erson og Jill Clayburgh. Vinirnir Bill og Shake eru atvinnumenn í iþróttum og keppa um ástir sömu stúlkunnar. Shake leggur einnig allt kapp á að auðga anda sinn og sjálfsvitund og aöhyllist hippa- hreyfinguna. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 7. júlí 16.30 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Börnin við ána Annar hluti - Sexmenningarnir Breskur fram- haldsmyndaflokkur i átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og striðu Áttundi þáttur. Bandariskur gaman- myndaflokkur í níu þáttum. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00The Chieftains í Reykjavfk Síðari hluti hljómleika í Gamla Bíói á Listahátið 8. júni síðastliðinn. 21.50 Stríðsbrúðurin (I Was a Male War Bride) Bandarísk gaman- mynd frá 1949. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ann Sheridan, Marion Marshall og Randy Stuart. i lok seinni heims- styrjaldar takast ástir með frönsk- um hermanni og konu sem er liðsforingi í bandaríska hernum. Hjúin ganga í það heilaga en þegar frúin er kölluð til starfa heima fyrir tekur að syrta í álinn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.