NT - 29.06.1984, Blaðsíða 28

NT - 29.06.1984, Blaðsíða 28
HRINGDU ÞÁ Í SÍMA68-65-38 Við tökum við ábendingum um fréttir allan sólarhringinn. Greiddar verða 10OO krónur fyrir hverjja ábendingu sem leiðir til fréttar í blaðinu og 10.000 krónur fyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðarins. Fullrar nafnleyndar er gætt DVHRÆTTVID En voru engin sem „svindl- uðu“? Jú börnin sögðu okkur frá tveimur „stórurn" strákum, bræðrum sem skráðu sig hjá sitt hvoru blaði. „Svo DV gat ekk- ert bannað þeim" En er ekki of þungt fyrir börnin að bera 40 blöð í einu? Hér verður ekki lagt mat á það en börnin sem blaðið ræddi við ■ Starfsfólk Flugleiöa, Loft- leiðahótelsins og flugmála- stjórnar mun í dag taka sér garðverkfæri í hendur og planta trjám og blómum, snyrta og taka til á Reykjavíkurflugvelli, líkt og það gerði eitt síðdegi í fyrrasumar. Nú er búið að fjarlægja flug- vélaflök og ýmsan óþrifnað af flugvallarsvæðinu og enn er ver- ið að. Fyrir nokkur hófst undir- búningur að því að rífa „tunn- una“ svonefndu, sem er gamalt skýli fyrir aftan Loftleiðahótelið og var í árdaga millilandaflugs á Islandi tlugstöð. „Tunnan" verður væntanlega horfin af sjónarsviðinu fyrir haustið. ■ „Tunnan“ sem ef að líkum lætur verður horfín af sjónarsviðinu í haust, var upphaflega nokkurs konar flugstöð, sem Loftleiðafar- þegar fóru um í árdaga Atiantshafsflugsins. „Pað var tildæmis um daginn, þegar ég sá lítil börn koma hingað og fá 20 DV og fara svo inn á NT og taka þar kannski 25 NT, þá er þetta orðið allt of mikið. Pau bara gefast upp." sagði Þorbjörn í samtali við NT um þetta mál. Aðspurður hvort ekki hefði verið talinn mögu- leiki á því að börnin hefðu 10 eintök af hvoru blaði svaraði hann því til að sá möguleiki hefði ekkert verið athugaður. Það kæmi þó alveg til greina en annars bjóst hann við að fyrir- komulagi gærdagsins yrði haldié eftirleiðis. Um mál Óla blaðasala sagði Þorbjörn að hans mál væri í endurskoðun. Eðlilegast væri að láta eitt yfir alla ganga, bæði hann og eins þau börn sem stálpaðri væru orðin eins og gert hafi verið í morgun. Mál Óla yrði því skoðað á næstunni. Ákvörðun um þetta sagði Þorbjörn að hefði verið tekin i vikunni. „Það skiptir engu hvei tók hana, hafðu mig bara íyrir því", sagði Þorbjörn Gíslason dreifingarstjóri „Nei, þetta - Bannar sölubörnum að seljabæði NTogDV-Óli blaðasali í endurskoðun ■ Þegar blaðsölubörn mættu til vinnu sinnar í var þeim tilkynnt í afgreiðslu DV að þau ein fengju blaðið í sölu sem ekki seldu NT samtímis. Að sögn Þorbjarnar Gíslasonar dreifingarstjóra DV er þetta gert til þess að litlir krakkar séu ekki að rogast með þyngri byrgðar en þau með góðu móti ráða við og hafa gott af, en ekki vegna samkeppni. Því hafí þetta verið látið ganga yfír öll börnin, jafnt þau eldri sem yngri. Staða Ola blaðasala í þessu máli er í endurskoðun að sögn Þorbjarnar en hann seldi NT, DV og önnur blöð í gærdag. stendur ekki í neinu sambandi við samkeppni við önnur blöð.“ ■ Því er hörnunum bannað að selja bæði blöðin? Er DV hrætt við samkeppni, eða trúir einhver því að vinnuverndar sjónarmið lieai þar að baki? NT-«^d: Á™ „Og allir voru að spyrja um NT“ - rætt við nokkur blaðsölubörn ■ „Af hverju má Óli selja NT?“ spurðu agnarlitlir blaðsölukrakkar NT mann sem hugðist nú raunar spyrja börnin og fá þau til að svara. Tvö þeirra hefðu komið með NT undir hendinni inn á DV en verið sagt að þau fengju ekkerí DV meðan þau hefðu NT. Sá þriðji í hópnum hafði farið fyrst inn á DV og þá fengið skilaboðin að ekki mætti selja bæði blöðin samtímis. Völdu þau mörg þann kostinn að selja frekar DV enda salan í því enn heldur meiri. „Og svo voru allir að spyrja, átti ekki Nútímann áttu ekki Nútímann. Og enginn átti Nú- tímanry' segir einn snáðinn. Hinn segir svo frá þegar hann kom í afgreiðslu DV í morgun: „Ég hélt fyrst að stóru strákarnir væru bara að stríða mér en svo fór ég og talaði við konuna og hún sagði mér að ég mætti ekki selja bæði blöðin. Það var frá forstjórunum eða einhverjum svoleiðis." „Nokkrir krakkar sögðu að ef þau fengju ekki að selja NT þá ætluðu þau ekki að selja Dagblaðið heldur," skýtur dam- an í hópnum að. voru ekki í minnsta vafa um að þeim ekkert á og vildu heldur þaugætuþettaósköpvel.Svona ckki gefa upp nöfn. „Nei, ég í lokin ætlaði NT að fá eina baravilþaðekki",ogviðvorum mynd af hópnum en það leist jafnnær hvers vegna. Handagangurí öskjunni hjá flugvallarfólki Sjónvarpið færir út kvíarnar: Bogi til starfa í Kaupmannahöfn - effjárveitingfaðstánæstufjáriðguffl ■ „í okkát fjáriagatillögum er faríð fram á ad ríð fáum að hafa einn fréttamann starfandi í Kaupmannahöfn. Ef fjárveiting fæsf, sem ég leyfl mér nú að vona, mun Bogi Ágústsson væntanlcga veljast til starfsins," sagði Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarpsins, í samtali við NT. Pétur sagði að ef úr yrði myndi Boga ekki eingöngu ætlað að sinna fréttaöflun á Norðurlöndum og í Evrópu. Hann ætti aö stuðla að þvt að íslenskar fréttir kæmust á framfæri við norrænar sjón- varpsstöðvar og íylgjast með danskri sjónvarpsdagskrá með það fyrir augum að velja efni til kaupa fyrir ís- lenska sjónvarpið. Þá sér- staklega fréttatengt efni. Pétur var spurður hvort sjónvarpið hygðist koma upp föstum starísmönnum víðar en í Kaupmannahöfn. Hann sagðist ekki búast við því, enda bærist sjónvarpinu mik- ' ið efni bæði frá Bandaríkjun- um, Bretlandi og öllum stærstu löndum Evrópu, en Norðurlöndunum væru ekki gerð mikil skil hjá fréttastof- unum sem sjónvarpið skipti við. Skattar: Álagningu senn lokið ■ Álugning skatta gcngur víðast hvar vel og má húast við þvi að álagningaskrá verði lögð fram seinni hluta júlí. Þetta kom fram í viðtali NT við Ævar ísberg, vara- rikisskattstjóra, í gær. Ævar sagði að miðað væri við að I. ágúst yröi innheimt sam- kvæmt nýju álagningunni. Á skattstofu Norður- landskjördæmis eystra feng- ust þær upplýsingar að vinnsla álagningarskrár væri langt komin en að eftir væri að leggja á lögaðila. Er miö- að við að álagningaskrá verði lögð fram seinni part- inn í júlímánuði.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.