NT - 10.08.1984, Page 12
Úrval notaðra bíla • Opið virka daga frá 9-6 • Opið laugardaga
frá 1-5 • Símar: 39810 og 687300.
BSLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
Honda Prelude, árg. ’83, brúnsanseraöur, 5
gíra beinskiptur, m/rafmagnstopplúgu. Ekinn
5 þús. km. Verð kr. 500.000. Skipti á ódýrari.
Bílanes Njarðvík 13.
Sími 92-3776
Chervolet Camaro Z 28 ’81. Svartur, 15 þús.
km. einstakur bíll, skipti á ódýrari.helst jeppa.
Mercedes Benz 230 E ’81. Svartur, 50 þús.
km. flest allir aukahlutir, stórkostlegur bíll.
Jöfur hf. 8.
Sími42600
Mercedes Benz 300 D, árg. '82, ekinn
166.000 km.
Bílasala Hinriks 6.
Símar 93-1143,93-2602
Mercedes Benz 240 D ’81. Ekinn 100.000
km. Verð kr. 590.000. Ath. skipti. Fæst á
fasteignatr. skuldabréfum til 2ja, 3ja, 4ra eða
5 ára.
Saab 900 Turbo ’82. Ekinn 23.000 km. Verð
kr. 570.000. Ath skipti. Fæst á fasteignatr.
skuldabréfum til 2ja, 3ja, 4ra eða 5 ára.
Datsun 280 C diesel ’83. Ekinn 17.000 km.
Verð kr. 550.000. Ath skipti. Fæst á fasteigna-
tr. skuldabréfum til 2ja, 3ja, 4ra eða 5 ára.
Willys Golden Eagle ’79. Ekinn 30.000 km.
Verð kr. 540.000. Ath skipti. Fæst á fasteigna-
tr. skuldabréfum til 2ja, 3ja, 4ra eða 5 ára.
Borgarbílasalan 14.
Sími83150
Volvo 245 GL árg. '83. Sjálfskiptur m/vökva
stýri, ekinn 14 þús., fallegur bíll m/auka-
hlutum. Verð 560 þús.
Veltir hf. 2.
Sími35200
Honda Prelude EX ’83
Porche 924 ’81.
Datsun Laurel diesel, árg. '74. Verð
450.000.
Bílasalan Skeifan 11.
Símar 84848 og 35035
Bíla og Bátasalan 3.
Sími53233
Oruggt grip í hálkunni:
Læst drif fyrir veturinn
I Grunnhugmyndin er að diskarnir komi með viðnámi í veg
fyrir hraðamismun milli drifhjólanna (þegar annað spólar en
ekki hitt.) Framkvæmdin er sú að annar hver diskur er festur
við öxulinn til drifhjólsins, og hinir við mismunadrifíð. Þegar
annað hjólið missir grip (í beygjum eða í hálku) kemur viðnámið
milli diskanna í veg fyrir að það spóli viðstöðulaust.
■ Ert þú farin(n) að kvíða
fyrir hálkunni og snjónum í
vetur?
Margir eigendur afturdrif-
inna bíla gera það, því þótt
þeir hlaði sandpökum í skottið
sitja þeir samt fastir í einhverri
brekkunni spólandi á einu
hjóli.
Einu hjóli?
I lvað ef öruggt er að bæði
hjólin snúist hvernig sem
undirlagið er? Yfirleitt er það
nóg til jress að komast upp
brekkuna.
Alltlestir amerískir og evr-
ópskir bílaframleiðendur, og
sumir japanskir geta boðið
upp á læst drif sem hefur
undraverð áhrif á færni bíla í
snjó og hálku, bara ef menn
eru fyrirhyggjusamir þegar
þeir panta nýja bílinn sinn.
Er læst drif þá bara fyrir
nýja bíla? Nei, nei, það er
hægt að panta í nær alla bíla
og gefa þeim þar með endur-
nýjaða lífdaga á framdrifsöld
ef svo má segja. Læst drif
kosta frá 6000 til 25000 krónur
sem er vel þess virði fyrir þá
sem líkar vel við bílinn sinn
nema hvað hann er lélegur í
snjó og hálku.
Ef þú hefur áhuga skalt þú
tara strax og tala við umboðið
fyrir bílinn þinn eða sérpönt-
unarfyrirtækin eins og ÖS eða
SpeedSport eða Mart o.s.frv.
til þess að vera komin(n) með
læsinguna í fyrir veturinn.
Hvað er þá þetta undra-
meðal, læsta drifið? Ýmsar
útgáfur eru til en sú algengasta
er svokölluð diskasplittun. Þá
koma sérstakir diskar í mis-
munadrifinu í veg fyrir að
annað hjólið geti snúist mikið
hraðar en hitt. Þessir diskar
liggja mjög þétt saman utan
við mismunadrifið sjálft (sjá
mynd), og er annar hver diskur
festur við driföxulinn en af-
gangurinn við mismunadrifið.
Meðan bæði hjólin snúast
jafnt (þegar ekið er beint áfram
á föstu undirlagi) snúast allir
diskar jafn hratt. En ef annað
hjólið snýst hraðar en hitt
myndast viðnám milli disk-
anna og ræðst hvað það er
mikið af því hve fast diskarnir
eru hertir saman, hve þykk
olía umleikur þá og flatarmál
diskanna.
Ef læsingin á að virka verður
að vera á drifinu sérstök olía,
seigfljótandi og hitaþolin sem
smyr diskana hæfilega mikið
(þannig að þeir bræði ekki úr
sér) en ekki það mikið að þeir
veiti ekki viðnám.
Það er eins með læsta drifið
og margt annað að það var
upphaflega fundið upp til nota
í kappasktri en menn sáu fljótt
að notagildið var ekki bundið
við kraftmikla bíla í keppni.
Þó eru flestar læsingarnar á
markaðnum í dag gerðar fyrir-
keppni, og þess vegna nær
óbilandi.
Ef þú þarft að komast leiðar
þinnar í vetur á afturdrifnum
bíl, athugaðu þá málið.
AA.
Föstudagur 10. ágúst 1984 12
Höfum
í umboðssölu
í sýningarsal
okkar
Auglýsing
um aðalskoðun bilreiða og bifhjóla í Hafnarfirði, Garðakaup-
stað og I Bessastaðahreppi 1984.
Tjaldvagna -
Hjólhýsi
Jeppakerrur -
Hestakerrur
Bátakerrur
Bílaleigan
4Í
Bílalán
Bíldshöföa 8,
sími81944.
Við hliðina
á Bifreiðaeftirlitinu
Opið allan
sólarhringinn
Umboðsmaður Selfossi,
Júlíus Hólm sími 1931
NOACK
FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI
Saentku bilalramleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA
nola NOACK ratgayma vegna koeta þeirra.
Skoðun fer fram sem hér segir:
14. ágúst þriðjudagur G- 1 - G- 400
15. miðvikudagur G- 401 - G- 800
16. fimmtudagur G- 801 - G- 1200
17. föstudagur G- 1201 - G- 1600
20. mánudagur G- 1601 - G- 2000
21. þriðjudagur G- 2001 - G- 2400
22. miðvikudagur G- 2401 - G 2800
23. fimmtudagur G- 2801 - G- 3200
24. föstudagur G- 3201 - G- 3600
27. mánudagur G- 3601 - G- 4000
28. þriðjudagur G- 4001 - G- 4400
29. miðvikudagur G- 4401 - G- 4800
30. fimmtudagur G- 4801 - G- 5200
31. föstudagur G- 5201 - G- 5600
03. sept. mánudagur G- 5601 - G- 6000
04. þriðjudagur G- 6001 - G- 6400
05. miðvikudagur G- 6401 - G- 6800
06. fimmtudagur G- 6801 - G- 7200
07. föstudagur G- 7201 - G- 7600
10. mánudagur G- 7601 - G- 8000
11. þriðjudagur G- 8001 - G- 8400
12. miðvikudagur G- 8401 - G- 8800
13. fimmtudagur G- 8801 - G- 9200
14. föstudagur G- 9201 - G- 9600
17. mánudagur G- 9601 - G-10000
18. þriðjudagur G-10001 - G-10400
19. miðvikudagur G-10401 - G-10800
20. “ fimmtudagur G-10801 - G-11200
21. föstudagur G-11201 - G-11600
24. mánudagur G-11601 - G-I2000
25. þriðjudagur G-12001 - G-12400
26. miðvikudagur G-12401 - G-12800
27. fimmtudagur G-12801 - G-13200
28. föstudagur G-13201 - G-13600
01. okt. mánudagur G-13601 - G-14000
02 þriðjudagur G-14001 - G-14400
03. miðvikudagur G-14401 - G-14800
04. fimmtudagur G-14801 - G-15200
05. föstudagur G-15201 - G-15600
08. mánudagur G-15601 - G-16000
09. þriðjudagur G-16001 - G-16400
10. miðvikudagur G-16401 - G-16800
11. fimmtudagur G-16801 - G-17200
12. föstudagur G-17201 - G-17600
15. mánudagur G-17601 - G-18000
16. þriðjudagur G-18001 - G-18400
17. miðvikudagur G-18401 - G-18800
18. fimmtudagur G-18801 - G-19200
19. föstudagur G-19201 - G-19600
22. mánudagur G-19601 ogyfir.
Skoðað verður við Helluhraun 4, Hafnarfirði frá kl.
8.15-12.00 og 13.00-16.00 alla framantalda daga.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skalu ökumenn leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að
bifreiðagjöld séu greidd, að vátrygging fyrir hverja bifreið
sé í gildi og að bifreiðin hafi verið Ijósastillt eftir 1. ágúst
s.l. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu
vera læsileg.
Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoðun-
ar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og ökutækið tekið úr
umferð hvar sem til þess næst.
Einkabifreiðar, sem skráðar hafa verið nýjar á árinu
1982 og síðar eru ekki skoðunarskyldar að þessu sinni.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og
í Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
7. ágúst, 1984
Einar Ingimundarson.
Varahlutir
Eigum á lager mikið úrval boddí - varahluta í flestar
tegundir bíla m.a.
frambretti - húdd - stuðara - grill - sílsa
hjöruliðsdrif
- öxlar
Vorum að fá komplett öxla í m.a.
Citroen - Renault - Peugeot - Simca - Hondu - M. Bens
(Bíllinn
Skeifunni 5
S/F símar: 33510 og 34504