NT - 14.08.1984, Blaðsíða 15

NT - 14.08.1984, Blaðsíða 15
■V EE Þriðjudagur 14. ágúst 1984 15 Mynd; Það fyrsta scm ég lacrði um Kúla-kú. stóð í 2UU ára gömlum annál eftir forföður minn. mm ■( /J Aðeins v/Wkuv', Surur. hpttn , * •a ^Oldr ísguc illgjOrr'U- áro-lÍA- 'rvgíil-' ly'jlá-ku fjvo ég fór til N/Hvað sagði 'X Mozz gamla. \ hann þér um •essa fallegu J lorn? ^ ©KFS/Distr BULLS r lil að ráða við , Það er um ekkert að velja'X þennan vírus... yðar hátign. Við þurfum að / áöur en £g dey? nota tímann. ^ hm 71 M Einmitt. Meðan þú ert frosinn verður varamaður í þinn staö. CKFS/Distr. BULLS Eféggeri þetta. hver mun þá stjórna ríkinu fyrir mig á meðan? Hverjum get ég treyst? Skipstjórinn sagðist geta fiö gætuð hvort eð skilið eftir bát og mótor, /er notað súrefnis- ekki súrefnistanka. tanka eftir að skipið er farið /rv r **• ' . . Marotarifið er langt og mjótt, og þar er grunnt jÞið þurfið baragrímu til aðgeta séð uýjan heim. T T 12-12 © Bulls ir . Oddi fattaði hvernig maður hringir í herbergisþjónustuna. irK Jt'h- nbl ■ Kínverjar stefna óðfluga að þvt að komast í hóp bestu bridgeþjóða heims, þrátt fyrir að þeir hafi fyrst tekið þátt í alþjóðlegu móti árið 1982. Þess- ar öru framfarir í íþróttinni eru sjálfsagt því að þakka að nær allir æðstu menn Kínverja eru forfallnir bridgesjúklingar og er sjálfur Deng Xiaoping einna verst haldinn. Nokkrir amerískir bridgespil- arar heimsóttu Kína. Kjarni liðsins var kvennalandslið Am- eríku sem spila mun í Seattle í haust, þær Kathie Wei, Carol Sanders, Betty Ann Kennedy og Judy Radin, og í viðbót fóru Mike Radin og Emma Jean Hawes. Kathie Wei hefur oft áður heimsótt Kína og þá spilað við háttsetta embættismenn þar, enda er Wei kínversk að upp- runa. Wei er eiginkona C.C. Wei, þess sem fann upp Precis- ionkerfið, og það kerfi er mjög vinsælt nreðal Kínverja. í þess- ari ferð spilaði hún í boðsmóti í Peking við Ding nokkurn Gu- angen, sem er einn af aðalritur- um kínverska þjóðþingsins. Og þá kom þetta spil fyrir. Norður 4 9742 4 G1074 ♦ 6 4 AKD4 Vestur 4 G6 4 K8532 4 1072 4 983 Suður 4 AK83 4 - 4 K9843 4 10762 Austur 4 D105 4 AD96 4 ADG5 4 G5 Ding og Wei sátu NS en austur opnaði í fyrstu hendinni á sterku laufi. Ding í suður kom inná 1 tígli, og Wei í norður sagði l grand. Suður sagði 2 lauf, norður 2 hjörtu, suður 2 spaða og norður 3 spaða. Það er sagt um Kínverja að þeir taki álltaf áskorunum við bridge- borðið og Ding hækkaði auðvit- að í 4 spaða. Nú doblaði vestur, hvaðan sem það dobl var fundið, og 4 spaðar doblaðir varð lokasamningurinn. Vestur spilaði út hjarta sem Ding trompaði. Hann spilaði laufi á ásinn í borði og spilaði tíglinum, Austur stakk upp ás og skipti í tronip. Suður tók á ás, spilaði laufi á kónginn í borði og trompaði hjarta heiin. Hann tók síðan spaða á kónginn, henti hjarta í tígul- kóng og spilaði laufi. Þegar laufið lá 3-2 voru 10 slagir í liúsi og Ding og Wei fengu topp fyrir spilið. 4412. r Z 3 V 1 _ g ■r ar ■ w C :Í Lárétt 1) Bikar. 6) Fag. 8) Gyðja. 9) Offra. 10) Þæg. 11) Lítil. 12) Straumkast. 13) Rækt- að land. 15) Öskra. Lóðrétt 2) Leikfangahermann. 3) NHM. 4) Táning. 5) Hestur. 7) Fiskar. 14) Klukka. Ráðning á gátu No. 4411. Lárétt 1) Spóla. 6) Una. 8) Pan. 9) Gas. 10) DIV. 11) Apa. 12) Ilm. 13) Rás. 15) Hirsi. Lóðrétt 2) Pundari. 3) Ón. 4) Lagviss. 5) Opnar. 7) Ósómi. 14) Ár. - Ég ætla að kalla það „Köttur með langa rófu“. - Líst þér vel á jakkann minn? Það varð að rýja rbllu og eiginmann fyrir hann.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.