NT - 14.08.1984, Blaðsíða 16

NT - 14.08.1984, Blaðsíða 16
 Þriðjudagur 14. ágúst 1984 16 Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríklsins: Lánsupphæö er nú 260-300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísi- tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins el eign sú, sem veð er í er I ítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 120,000 krónur, en fyrir hvern ársijórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10. ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvem ársljórðung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavisitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs- vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maílmánuð 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuð 865 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 i júní 1982. ■ Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavisitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning 13. ágúst 1984 kl. 09.15 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kaup 31.190 40.703 Saia 31.270 40.807 Kanadadollar 23.806 23.867 Dönsk króna 2.9287 2.9362 Norskkróna 3.7258 3.7354 Sænsk króna 3.6994 3.7089 Finnskt mark 5.1014 5.1145 Franskur franki 3.4786 3.4875 Belgískur franki BEC 0.5287 0.5301 Svissneskur franki 12.6796 12.7122 Hollensk gyllini 9.4802 9.5046 Vestur-þýskt mark 10.6797 10.7071 Itölsk líra........................ 0.01737 Austurrískur sch.................... 1.5211 Portúg. escudo...................... 0.2066 Spánskur peseti..................... 0.1878 Japansktyen........................ 0.12791 írskt pund..........................32.898 SDR (Sérstök dráttarréttindi).......31.5654 Belgískur franki.................... 0.5230 0.01741 1.5250 0.2071 0.1883 0.12824 32.982 31.6469 0.5244 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 DENNIDÆMALAUSI Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vlkuna 10. ágúst til 16. ágúst er í Borgarapó- teki. Einnig er Reykjavíkurapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Lækhastofur eru lokaðar á laugar- dögúm.og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka dagá’ kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000.*Göngu- deild er lokuö á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og. skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 2123p (lækn- avakt). Nánari upplýsingar' um lyfi abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í símsvara 18888.,. Neyðarvakt Tannlæknáfélags ís- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ipgar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og' Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið rþví apóteki sem sér um þessa vörslú, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kf.' 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. _ _ 19 000 :GNBOG8l Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina Fanny og Alexander f- INGMAK BERGMANS NVE MESTERVÆHK Nýjasta mynd Ingmars Bergman, sem hlaut fern Óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búningar og besta hönnun. Fjölskyldusaga frá upphafi aldarinnar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spennandi frá upphafi til enda. Vinsælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meðal leikenda. Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gunnar Björnstrand, Erland Josephson. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýnd kl. 5 og 9 Times Square Bráðskemmtileg músíkmynd um tvær ungar dömur og ævintýri þeirra i New York. Aðalhlutverk: Trini Alvarado - Robin Johnson, Tim Curry. Tónlist flutt af Roxy Music- Gary Numan og Lou Reed o.fl. Endursýnd kl. 3. Cannonbal Run Endursýnum þessa skemmtilegu amerísku litmynd með Roger Moore - Burt Rainolds - Dom De Lu ise - Dean Martin - Jack Elam og fleirum, en Cannonbal Run II verður sýnd bráðlega. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. í eldlínunni Aðalhlutverk: Nick Nolet, Gene Hackmann og Joanna Cassidy Sýnd kl. 9 48 stundir Hörkuspennandi sakamálamynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum við að elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er í □□I DOLBY STEREO Leikstjóri Walter Hill Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15. Bönnuð innan16ára. Lögganoggeimbúarnir _________________ Bráðskemmtileg ný gamanmynd, um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez i Frakklandi, og samskipti þeirra við verði laganna. Með hinum vinsæla gamanleikara Louis de Funes ásamt Michel Galabru og Maurice Risch Hlátur frá upphafi til enda Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15 9.15 og 11.15 — Ziggy Stardust ■ ÐAVJÐ BOV/JE 1N / AWD THE SPIOERS FFIOM MAflS / ' Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust voru síöustu tónleikar hans í þessu gerfi, sem haldnir voru í Hammersmith Odeon í London 3. júlí 1973 og það er einmitt það sem við fáum að sjá og heyra í þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfarið og endurbætt upptökur sem gerðar voru á þessum tónleikum. Myndin er í Dolby stereo Sýnd kl. 3,5,9 og 11 Atómstöðin Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu Halldórs Laxness. Eina íslenska myndin sem valin hefur verið á kvikmyndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Sýnd kl. 7 A-salur j Einn gegn öllum Hún var ung falleg og skörp á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum atvinnumaður i íþróttum - sendur að leita hennar Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörgum úr vegi. Frelsið var dýrkeypt - Kaupverðið var þeirra eigið lif. Hörkuspennendi og margslungin ný bandarísk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An Officer and a Gentleman) Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widptark STEREO | Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýndkl. 5,7.30 og 11.05 SALURB Maður, kona og barn Hann þurfti að velja á milli sonarins sem hann hafði aldrei þekkt og konu sem hann halði verið kvæntur i 12 ár. Aðalhlutverk Martin Sheen, Blythe Danner. Ummæli gagnrýnenda: „Hún snertir mann, en er laus við alla væmni" (Publishers Veekly) „Myndin er aldeilis frábær" (Brit- hish Booksellers) Sýnd kl. 5,og 9 Educating Rita Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Sýnd kl. 7 AIISTUBBfJMiíl Sími 11384 : saiur 1 : ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Frumsýnum gaman- mynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon’s Vacation) A . 'S’Jl >■ i JLasi 11' ij I^r Bráðfyndin ný, bandarísk gaman- mynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd við metaðsókn í Bandaríkjun- um á sl. ári Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló í gegn í „Caddyschakj Hressileg mynd fyrir alla fjölskyld- una ísi. texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ★★★★★★★★★★★★★★★★★** : saiur 2 : ★ ★★★★★★★★★*■★★★★★★** 10 IO Hin heimsfræga gamanmynd með Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9og 11 Breakdance Vinsæla myndin um Breakæðið. Æðisleg mynd. ísl. texti Sýnd kl. 5 og 7 HASKOLABÍO Beat Street Splunkuný tónlistar og breikdansmynd. Hver hefur ekki heyrt um breik, hér sjáið þið það eins og það gerist best, og ekki er tónlistin slakari. Fram koma: The Magnificent Force, New York City Breakers, The Rock Steady Crew. Leikstjóri Stan Lathan Tónlist Harry Belafonte og Arthur Baker nnitXXBYSTEREOl Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Simi 11544 Maðurinn frá Snæá Hrífandi fögur og magnþrungin litmynd. Tekin í ægifögru landslagi hásléttna Ástraliu. Myndin er um dreng er missir foreldra sí na á unga aldri og verður að sanna manngetu sina á margan hátt innan um hestastóð, kúreka og ekki má gleyma ástinni, áður en hann er viðurkenndur sem fullorðinn af fjallabúum. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása OOLBY STEREO f og CINEMASCOPE. Kvikmyndahandritið gerði John Dixon og er byggt á víðfrægu áströlsku kvæði „Man From The ■ Snowy River“ effir A. B. „Banjo“ Patterson Leikstjóri: George Miller Aöalhlutverk: Kirk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burlison, Sigrid Thornton Sýndkl. 7,9og11. Síðustu sýningar Útlaginn íslenskl tal Enskur texti Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og föstudögum kl. 7 TÓNABÍÓ Sími 31182 NUERDENHER! FllMEMDEREtHELT FORSKEUJG FW ANDRE FILM-DERIKKEER ttElTSOMDEUNE! MMrtrPfwm 06D€ SK0R€ RTDD6R€ Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) Önnur kvikmynd sem er algjörlega frábrugöin sumum þeirra kvikmynda sem eru ekki alveg eins og þessi kvikmyrd er. Blaðaummæli: „Best fannst mér þeim takast upp í Holy Grail þar sem þeir skopuðust að Arthúri konungi og riddurum hans'' S.A. Dagblaðið Vísir Aðalnlutverk Monty Python Hópurlnn Leikstjórar Terry Jones og Terry Gilliam Endursýnd kl. 5 og 7 Tímabófarnir (Time Bandits) Sýnd kl 9 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Allt á fullu OUTR AGIOUSI (Private Popsicle) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popside vandræðabelgjum dettur í hug.jafnt í kvennamálumsemöðru. Bráðfjörug grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Þetta er grínmynd sem segir sex Aðalhlutverk: Jonathan Segall, Zachi Noy, Yftach Katzur Leikstjóri: Boaz Davidson Sýnd kl. 5,7,9,11 Bönnuð innan 12 ára SALUR2 I kröppum leik ROGER MOORE ROD STEIGER ELLIOTT GOULD ANNE ARCHER &'Ína3d ''v FACE •_ SIDNEY SHELDON'S -. - . DAViD HEDISON ART CARNEY Splunkuný og hörkuspennandi úr- valsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennu- myndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR3 Hrafninn flýgur Ein albesta mynd sem gerð hefur verið á Islandi. Aðalhlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson, Egiil Ólafsson Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7.05 og 9 Skólaklíkan Sýnd kl 11.05 SALUR4 Hetjur Kellys Sýnd kl. 5,10.15 Einu sinni var í Ameríku II Sýnd kl. 7.40 LAUGARÁS I =1 The Meaning of life P/thoHs THE MEANING OF Loksins er hún kominn Geöveikis- lega kímnigáfu MONTY PYTHON g engisins þarf ekki að kynna: Verkin þeirra eru besta auglýsingin. Holy Grail, Life of Brian og nýjasta fósfriö; er, The Meaning of Life, hvorki meira né minna. Þeir hata sína prívat brjáluöu skoðun á því hver tilgangurinn með lífsbröltinu er. Það er hreinlega bannað að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er... Hun er... Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.