NT - 14.08.1984, Blaðsíða 19

NT - 14.08.1984, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 14. ágúst 1984 19 til leigu Til leigu Afkastamikil traktorsgrafa í stór og smá verk. Vinn einnig um helgar. Logi, sími 46290 Traktorsgrafa M.F. 50 B traktorsgrafa er til leigu í smærri og stærri verk. Dag, kvöld og helgarsími 91-42855 Sindri Körfubíll til leigu! Lengsti körfubíll landsins til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. I Upplýsingar í síma 91-43665. TIL LEIGU Borvagn - Sprengingar Belta- og traktorsgrafa Dráttarbílar til þungaflutninga BORGARVERK HF BORGARNESI Símar: 93-7134 og 93-7144 tilkynningar Islensk setningafræði Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands mun í samvinnu við Samtök móðurmálskennara gang- ast fyrir námskeiði um íslenska setningafræði dagana 20.-24. ágúst nk., alls 24 klst. Námskeiðið verður haldið í Árnagarði og fer skráning á námskeiðið fram á aðalskrifstofu Háskóla (slands, sími 25088. Ekkert þátttöku- gjald. Farið verður vandlega í grundvallaratriði generat- ífrar setningafræði (málmyndunarfræði, um- myndanamálfræði). Allar frekari upplýsingar veitir Margrét S. Björns- dóttir, HÍ, í síma 23712. atvinna - atvinna Kennarastöður við grunn- skólann Hofsósi Kennslugreinar: 1. Kennsla yngri barna, enska og handmennt. Gott húsnæöi í boöi. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í sima 95-6386 og formaður skólanefndar í síma 95-6400 eöa 95-6374. Skólastjóri. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast við lyflækningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast við öldrunarlækningadeild Landspítalans. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast í hálft starf við Blóðbankann frá 1. september nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbanka í síma 29000. Læknafulltrúi óskast við endurhæfingardeild Landspítalans frá 10. september nk. Stúdents- próf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Ritari óskast við áætlana- og hagdeild ríkisspítal- anna. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunn- áttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. ágúst nk. Upplýsingar veitir deildarstjóri áætlana- og hagdeildar í síma 29000. Læknaritari óskast við Rannsóknastofu Háskól- ans við Barónsstíg. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 27. ágúst nk. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Rann- sóknastofu Háskólans í síma 29000. Læknaritari óskast frá 1. september nk. við öldrunarlækningadeild Landspítalans að Hátúni 10B. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunn- áttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 27. ágúst. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast við endurhæfingadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari í síma 29000. Starfsmaður óskast í fullt starf til ræstinga við sótthreinsunardeild á Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast nú þegar við barnaheimili Kleppsspítalans. Upplýsingarveitirforstöðumað- ur barnaheimilisins í síma 38160. Starfsmaður óskast til sendistarfa við vakt- og flutningadeild Landspítalans. Upplýsingar gefur verkstjóri vakt- og flutningadeildar í síma 29000. Þroskaþjálfar og starfsmenn óskast til vakta- vinnu í haust við Tjaldanesheimilið í Mosfells- sveit. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist í pósthólf 33, 270 Varmá, fyrir 24. ágúst nk. Reykjavík, 12. ágúst 1984. Fulltrúi Staða fulltrúa í endurskoðunardeild Hafnarfjarð- arbæjar er laus til umsóknar. Laun skv. samningi við Starfsmannafélag Hafn- arfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjarendur- skoðandi, Strandgötu 4, sími 53444. Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 23. ágúst nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Meinatæknar Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða meinatækni til starfa frá 1. október n.k. Um er að ræða hálfsdags starf. Upplýsingar veittar í síma 50281 frá kl. 10-11.30 f.h. virka daga. Forstjóri. Kennsla fjölfatlaðra barna Tvo kennara vantar nú þegar til að sinna kennslu fjölfatlaðra barna í sérdeild Egilsstaða- skóla. Góð kennsluaðstaða. Húsnæði í boði og ýmis fríðindi. Skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, verður til við- tals á skrifstofu Kennarasambands Islands, Grettisgötu 89 (3. hæð), Reykjavík, þriöjudag og miðvikudag kl. 13-15. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfus. Lausar kennara- stöður í Keflavík Staða heimilisfræðikennara við Holtaskóla. Um hlutastarf getur verið að ræða. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sigurður Þorkels- son, sími 92-2597. Hálf staða sérkennara við Myllubakkaskóla. Til greina koma sérkennarar, kennarar eða fóstrur. Upplýsingar gefur skólastjóri, Vilhjálmur Ketils- son, sími 92-1884. Skólanefnd grunnskólans í Keflavík. Aðstoðarlæknir Aðstoðarlæknir óskast sem fyrst við Kristnesspít- alatil starfa í a.m.k. 4 mánuði frá 1. september nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Kristnesspítala fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 96-31100. Kristnesspítali. Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Eyrarsveitar, Grundarfirði. Æskilegar kennslugreinar, m.a.: Raungreinar, enska, danska. Uppl. gefur skóla- stjóri, Gunnar Kristjánsson, sími 93-8802, -8619 eða -8685. 1

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.