NT - 14.08.1984, Blaðsíða 18

NT - 14.08.1984, Blaðsíða 18
 Þriðjudagur 14. ágúst 1984 18 þjónusta KÆLITÆKJAÞJONUSTAN Viögeröir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Nýsmíöi fljót og góö þjónusta sækjum - sendum sími 54860 Reykjavíkurvegi 62 tit sölu Túnþökur -Túnþökur. Mjög góöar túnþökur úr Rangárvallasýslu. Kynnið ykkur verö og kjör. Upplýsingar í símum 99-4491,99-4143 og 91-83352. Túnþökur Til sölu mjög góðar túnþökur úr Rangárþingi. Áratuga reynsla tryggir gæöin. Landvinnslan sf. Upplýsingar í síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin. Veiðimenn Góður laxa- og silungsmaökur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. Til sölu Lítill Roventa steikarofn og skrifborö til sölu. Upplýsingar í síma 91-26608. húsnæði óskast íbúð óskast. Mig vantar íbúö á leigu í Reykjavík frá 1. september. Upplýsingar í síma 91-687598 og 91-621052 (heima). Sr. Baldur Kristjánsson. Fatasaumur - Iðnaðarhúsnæði Er meö fatageröar- undirbúning. Eft þú ert með áhuga fyrir ísaum og laufa- klippingu sem og fyrir alla aðra sauma þá legg nafn þitt í póst- hólf 8570 Reykjavík. / 6 ö 6 (ú A V CO Ef þú hefur til sölu iðnaðarhúsnæði 125 m2 til 265 m2 í Grens- ásnum eöa ofar í borginni þá er póst- hólf 8570 fyrsti viðtak- andi tilkynningar yöar. bílaleiga Vík Intemational REIMTACAR Opiö allan sólarhringinn Sendum bílinn_- I. Sækjum bilinn Kreditkortaþjónusta. VIKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavik Sími 91-37688 Nesvegi 5, Súðavik Simi 94-6972, Afgreiðsla á isafjarðarflugvelli. BÍLALEIGAN REYKJANES VIÐ BJÓÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA ,FÓLKSBÍLA OG STADIONB'lLA r BILALEIGAN REYKJANES VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK .S (92) 4888 - 1081 HEJMA 1767 - 2377 BÍLALEICA ■OtCACTÚM 25 • 105 UYKJJWfK 'TT'T-Tl SÆKJUM • SCNDUM HElMASilMS 92-<62$og 91-780*4 Suðurnesjum 92-6626. Líkamsrækt Nudd - Ijós - músíkleikfimi - sauna: 3ja vikna námskeiö í músíkleikfimi byrjar 13. ágúst. Innritun í námskeiö sem byrjar í septem- ber. Látið skrá ykkur tímanlega. Innritun í síma 91-7020 Nuddstofa Heilnudd - partnudd og sauna Sólbaðstofa Sólarium bekkir, Bellarium S perur. Opiö alla daga nema sunnudaga sími 617020 Heiisuræktarstöðin Nes-Sól Austurströnd 1 Seltjarnarnesi Áður Sól Saloon Sólbaðsstofa Laugavegi 99 Andlitsljós og sterkar perur Opið: mánud,- föstud. 8-23 laugardaga kl. 9-21 Sími 22580 SUNNA SÓLBAÐSSTOFA Laufásvegi17 Sími 25-2-80 Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl. 10-19. Verið velkomin. steinsteypusögun f býður þér þjónustu sína við nýbyggingar eða endurbætur eldra húsnæðis. Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d.. einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum. Já.hverju sem er. Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í vegg og gólf. j. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.' Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. > Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan. brottflutning efnis, og aðra þjónustu Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Illll Bílasími: 03-2183 H F Fifuseli 12 109Reykjavik f simi 91-73747 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSOGUN - KJARNABORUN flokksstarf Húnvetningar. Héraösmót framsóknarmanna í Húnavatnssýsl- um verður haldiö í félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. ágúst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kaffiveitingar. 2. Stutt ávarp Haralds Ólafssonar alþingis- manns og Ingu Þyríar Kjartansdóttur starfs- manns á skrifstofu Framsóknarflokksins. 3. Páll Jóhannesson syngur við undirleik Kristins Arnars Kristinssonar. Jóhannes Kris- tjánsson skemmtir (ef hann kemur). Svavar Jóhannesson syngur við undirleik Sólveigar Ein- arsdóttur. Veislustjóri verður Ástvaldur Guömundsson ný- kjörinn formaður kjördæmissambands framsókn- armanna Norðurlands vestra. Hin landsfræga hljómsveit Finns Eydals leikur fyrir dansi. Állir alltaf velkomnir. Sætaferðir frá Skagaströnd og Hvammstanga. Framsóknarfélag V-Húnavatnssýslu Framsóknarfélag A-Húnavatnssýslu Framsóknarfélag Blönduóss FUF A-Húnavatnssýslu. Skagafjörður. Héraðsmót Framsóknarmanna Skagafiröi verður í Miðgaröi iaugardaginn 1. sept. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Skemmtiatriöi nánar auglýst síðar. Nefndin. Sumarferð Framsóknarfélaganna í Skagafirði veröur farin sunnudaginn 26. ágúst n.k. Farið veröur í Laugarfell og komiö niður í Eyjafjörð. Lagt veröur af staö frá Sauðárkróki kl. 9 f.h. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Guö- rúnar Sighvatsdóttur í síma 95-5200 (9-17 að deginum) fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Félagar fjölmennið. Allir velkomnir. Hafiö með ykkur nesti. Undirbúningsnefnd

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.