NT - 29.08.1984, Qupperneq 30
■ Reykjavíkurmaraþon var alþjóðlegt hlaup, þama halda tveir hlauparar á breska fánanum á milli
SÍn á fullri ferð. NT-mynd: Svemr
GóðurtímiMörthu
■ Eins og fram kom í NT á
mánudag sigraði Sigurður Pét-
ur Sigmundsson glæsilega í
Reykjavíkurmaraþonhlaupinu
sem fram fór á sunnudag, og
Islendingarnir Steinar Frið-
gcirsson og Sighvatur Dýri
Guðmundsson urðu í 2. og 3.
sæti, þrefaldur íslenskur sigur.
En það var keppt í fleiri flokk-
um í Reykjavíkurmaraþoni,
kvennaflokki, hálfmaraþoni
karla og kvenna og 8 km hlaupi
karla og kvenna, svokölluðu
„funrun“ eins og það er nefnt
erlendis. Þar náðist sérlega
góður tími í kvennaflokki,
Martha Ernstsdóttir sigraði og
hljóp á betri tíma en hlaupið
vannst á í karlaflokki.
Fríða Bjarnadóttir frá ís-
landi varð fjórða í maraþoni
kvenna, en erlendir hlauparar
urðu í þremur efstu sætum.
Eingöngu íslenskar stúlkur
hlupu í 8 km hlaupi, og Aust-
fjarðarstúlkan sterka, Lillý
Viðarsdóttir, sem aðallega hef-
ur getið sér orð sem millivega-
lengdahlaupari, sigraði í hálf-
maraþoni kvenna. Þar varð
þrefaldur íslenskur sigur. Út-
lendingar urðu í tveimur efstu
sætum í hálfmaraþoni karla, en
Skúli Þorsteinsson varð þriðji,
Bragi Þór Sigurðsson fjórði og
Már Jónsson fimmti. í 8 km
hlaupi karla varð tvöfaldur ís-
lenskur sigur, Finnur Thorlac-
ius sigraði og Stefán Hjörleifs-
son varð annar.
En fyrstu menn í hinum ýmsu
flokkum urðu þessir:
Maraþon, karlar:
1. Sigurður P. Sigmunds. ísl. . 2:28,57
2. Steinar Friðgcirsson fsl. . 2:41,05
3. Sighvatur D Guðmundss . 2:43,52
4. Klaus Fischer V-Þýsk .... 2:45,53
5. Peter Maurer V-Þýsk... 2:52,03
6. Michael Fox Bandar.... 2:53,07
7. Jóhann Ingibcrgsson Isl. . 2:55,12
8. Colin Bain Bretl.......2:55,38
9. Martin John Greaves Bretl . 3:02,58
10. Pétur Þorleifsson ísl 3:03,47
11. Guðmundur Gíslason (sl .. 3:04,13
12. Ægir Geirdal (sl 3:05,23
13. Högni Óskarsson (sl 3:05,27
14. Stefán Friðgeirsson ísl. .. 3:05,30
15.Robert Rössler V-Þýsk ... 3:07,13
16. Sigurjón Andrésson ísl. . 3:10,16
17. Richard Corbin Bandar. . 3:14,32
18. Ársæll Bencdiktsson (sl. . 3:14,58
19. A1 Dingley V-Þýsk 3:17,20
20. Ásgeir Theódórs (sl 3:17,52
(51 lauk hlaupinu)
Maraþon konur:
1. Leslie Watson Brell 2:53,47
2. Josephine Ann Hegarty írl . 3:09,44
3. Maria Arbogast V-Þýsk ... 3:37,55
4. Fríða Bjarnadóttir (sl 3:49,13
5. Kris Sherrod Bandar 4:37,22
(5 luku hlaupinu)
Hálfmaraþon, karlar:
1. Thomas Gillig. Bandar . 1 :14,33,4
2. Horst Steffany V-Þýsk
1 :20,33,0
3.SkúliÞorsteinssonísl. . 1 :20,50,2
4. Bragi Þór Sigurðs. ísl. . 1 :22,01
5. Már Jónsson Isl 1: :24,45
Enski boltinn:
Ekkert
■ Það var mikið um jafntefli
í leikjunum sem leiknir voru í
gærkvöldi í ensku knattspyrn-
unni. Lítum nú á úrslitin:
1. deild:
Coventry-Norwich 0-0
Ipswich-Luton 1-1
Southampton-Man.Und. 0-0
Watford-OPR 1-1
2. deild:
Brighton-Notts Co. 2-1
Charlton-Huddersfield 2-2
Allmargir leikir voru í Deild-
arbikarnum og urðu úrslit sem
hér segir:
Aldershot-Bournemouth 4-0
Blackpool-Chester 1-0
Bolton-Oldham 2-1
Brentford-Cambridge 2-0
Bristol City-Newport 2-1
Burnley-Crewe 1-2
Darlington-Rotherham 1-2
Doncaster-York 2-3
Gillingham-Colchester 3-2
Halifax-Chesterf. 1-1
Orient-Southend 2-1
Portsm.-Wimbledon 3-0
Port Vale-Bury 1-0
Scunthorpe-Mansfield 0-1
Sheff. Und.-Peterbor. 1-0
Í8km
6.StephenDownsBretl. . 1:25,38
7. Donn Levally Bandar ... 1:29,07
8. Mark Mergard Bandar .. 1:30,14
9. Helgi Gústafsson ísl. .. 1:32,09
10. Lars Westin Svíþ .... 1:32,49
(53 luku hlaupinu)
Hálfmaraþon, konur:
1. Lillý Viðarsdóttir Isl. . 1:38,42
2. Björg Kristjánsdóttir ísl. . 1:48,38
3. Guðbjörg Haraldsd. Isl. .. 1:51,24
4. Renate Liebrecht V-Pýsk . 1:51,55
5. Joanie Christenson Bandar . 1:52,16
(15 luku hlaupinu)
8 km. konur:
1. Martha Ernstsdóttir ísl. . 24:42,77
2. Guðrún Zöega ísl. ..... 30,17
3. Auður Aðalsteinsd. ísl. . 31,27
4. Helen Ómarsdóttir Isl. .. 31,52
5. Pórunn Unnarsdóttir ísl . 32,22
(30 luku hlaupinu)
8 km. karla:
1. Finnur Thorlacius ísl. ... 24:45,18
2. Stefán Hjörleifsson fsl. .. 26:19,86
3. Julio Ocares Chile ..... 26:26,00
4. Hannes Jóhannsson fsl. . 26:31,73
5. Björn Sigurðsson fsl.... 26:40,00
(60 keppendur luku hlaupinu)
Miðvikudagur 29. ágúst 1984 30
íþróttir ~~
nema jafntefli
Swansea-Walsall 0-2 Toulon-Bordeaux 1-2
Tranmere-Preston 2-3 Brest-Marseilles 3-0
Wrexham-Wigan 0-3 Racing Paris-Kouen 1-0
Franski boltinn í gærkvöldi: Strasbourg-Sochaux 4-2
Nantes-Paris-S.G. 2-0 Laval-Lens 1-3
Monaco-Mefz 7-0 Nancy-Tours 1-0
Toulouse-Auxerre 1-3 Lille-Bastia 1-2
■ Úlfar Jónsson var yngsti kylfingurinn sem keppti á Norður-
landamótinu í golfi, sem haldið var um síðustu helgi í Grafarholti.
Úlfar náði ágætum árangri á mótinu, lenti í 21. sæti. Úlfar átti
afmæli á laugardag, varð 16 ára, og lék þá síðasta hringinn á 75
höggum, sem þykir mjög gott. A minni myndinni sést Karl
Jóhannsson formaður Golfklúbbs Reykjavíkur afhenda Úlfari
afmælisgjöf eftir Norðurlandamótið, og á þeirri stærri er Úlfar að
slá teighögg. NT-myndír: Sverrír.
Bifreiðaverkstæðið Dvergur
Smiðjuvegi 38 E Kópavogi auglýsir
Látið okkur stilla Ijósin.
Nýtt Ijósastillingartæki.
Opið alla virka daga frá 8.00 til 19.00
frá kl. 10.00 til 16.00 fram til 1. nóv. n.k.
Verið velkomin
Bifreiðaverkstæðið Dvergur
Smiðjuvegi 38 E Kópavogi
sími: 74488
Sigurganga Stefnis rof in
á héraðsmóti Vestfjarða í frjálsum íþróttum
Frá Finnboga Krístjánssyni á ísafirði:
■ Fyrir stuttu fór fram á Núpi við
Dýrafjörð, héraðsmót Vestfjarða í
frjálsum íþróttum og lauk því með sigri
Ungmennafélags Mýrahrepps sem hlaut
92 stig. íþróttafélagið Grettir á Flateyri
varð í öðru sæti með 88 stig og Stefnir
frá Súgandafirði varð í þriðja sæti með
85 stig. Loks kom Höfrungur sem er
íþróttafélagið á Þingeyri með 54 stig.
Sigur Mýrarhrepps kom nokkuð á
óvart þar eð Stefnir hefur sigrað undan-
farin ár.
Stigahæstu einstakiingar á mótinu
urðu Dagbjört Leifsdóttir Gretti með
29.5 stig og Friðgeir Halldórsson Höfr-
ungi með 27.25 stig.
■ Hér kemur Stella Hjaltadóttir UMF Mýrahrepps í mark í 800 m hlaupi. Stella er einnig landsþekkt skíðakona.
NT-mynd Finnbogi