NT - 20.11.1984, Síða 17

NT - 20.11.1984, Síða 17
Þriðjudagur 20. nóvember 1984 Myndí 4- ■ Ástralska parið Marton og Burgess spila býsna frumlegt kerfi, þar sem pass lofa opnun- arstyrk og hvaða skiptingu sem er, en allar aðrar sagnir sýna frá engum upp í tólf punkta og lýsa spilunum nákvæmlega. Það þarf sterkar taugar til að spila svona kerfi, enda býður það upp á hasar.' Burgess og Marston eru þó hæstánægðir með þetta og segjast vera með allt á hreinu, sama hvað þeir fái oft á sig 1400 þegar þeir opna spilin sín með yarborough, þ.e. engan punkt. I leik Ástralíu og íslands á Ólympíumótinu var ýmislegt um að vera en þeir Burgess og Marston gátu þá þakkað kerfinu fyrir sveifluna í þessu spili: Norður ♦ 3 V K85 ♦ AD10843 4* DG3 Vestur 4 AG10762 * AG7 ♦ 4* G5 74 Austur 4 D95 * 1064 ♦ K72 4* AG108 Suður 4 K84 * D932 ♦ 96 4* K952 Við annað borðið sátu Guð- laugur og Örn AV og Lester og Lorentz NS. Þar opnaði Örn í vestur á 3 spöðum eftir að austur og suöur höfðu sagt pass. Örn fékk síðan að spila 3 spaða og vann þá slétt, 140 í AV. Við hitt borðið sátu Marston og Burgess AV og Guðniundur og Björn NS. Þar opnaði austur á 1 grandi, sem lofaði 9-12 punktum og jafnri skiptingu. Vestur sagði 2 tígia, yfirfærsla í spaða og Austur sagði 2 hjörtu og lofaði með því stuðningi við spaðann og hámarksopnun! Marston í vestur fann nú góða sögn, 3 grönd og allir pössuðu. Guðmundur í suður spilaði út litlu hjarta, lítið úr blindum og Björn fékk á kóng. Hann skipti í tíguldrottningu, austur lét kónginn sem hélt og þegár spaðakóngurinn lá fyrir svíningu voru 9 slagir í húsi, þó punktarnir í AV væru aðeins samanlegt 21. 4(K) til Ástralíu og 6 impar. DENNIDÆMALAUSI 2-0 „Mamma, getur þú sett þetta i gang fyrir migý 4460. Lárétt 1) Land. 5) Jurt. 7) Áburð- ur. 9) Árstíð. 11) Varð- andi. 12) Leit. 13) Farða. 15) Kyn. 15) Málms. 18) Fliss. Lóðrétt 1) Grúi. 2) Ágóða. 3) Komast. 4) 555. 6) Skælur. 8) Leiði. 10) Mjólkurmat. 14) Svik. 15) í uppnámi. 17) Féll. Ráðning á gátu no. 4459 Lárétt 1) Ólétta. 5) Tái. 7) Efa. 9) Læk. 11) Kú. 12) Sú. 13) Jag. 15) Eir. 16) Æli. 18) Brúnin. Lóðrétt 1) Ólekja. 2) Éta. 3) Tá. 4) Til. 6) Skúrin. 8) Fúa. 10) Æsi. 14) Gær. 15) Ein. 17) Lú.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.