NT - 30.01.1985, Síða 13
Miðvikudagur 30. janúar 1985
Miðvikudagur 30. janúar 1985
Sjáið þið bara hvað ég yrði að gefa upp á bátinn ef ég hætti sera Bond 007 - fyrir nú utan allt góða kaupið mitt!
Roger Moore - um kappann Bond 007
Þreyttur á Bond? Jú, kannski svolítið
en ég tími bara ekki að hætta
James Bond hafa verið teknar mm
í mörgum löndum, m.a.s. á
íslandi, ogstúikurnar liafa ver- að sögn Moores. Sjálfur sagð-
ið frá öllum heimshornum: ist hann vera lerkaður eftir
kínverskar, japanskar, frá upptökur gærdagsins, en (iá
Burma, amerískar, ítalskar, var vcrið að taka upp eitt
breskar, franskar o.s.frv. atriðið þar sem þcim Grace
lenti saman. „Svo sneri ég mig
um ökklann, svo ég cr bæði
með harðsperrur og draghaltur
í dag. Kannski ér ég að vérða;
nokkuð gamall í þennan
hasar," sagði Moore. Hann
ætti þó að vera í æfingu í
hasarhlutverkin, því fyrst lék
hann „Dýrlinginn" í mörgum
■ Fágaður heimsmaður,
kynþokkafullur og djarfur.
aldrei hræddur né tilfinninga-
samur, alltaf umkringdur fal-
lcgum stúlkum, - hver skyldi
þetta vcra annar en James
Bond auðvitað.
Roger Moore, scm mörgum
finnst hinn eini sanni Bond,
(þó sumir vilji að Sean Conn-
ery eigi þann titil) hefur látið i
Ijóst að helst vilji hann fara að
hvíla sig á Bond-hlutverkinu.
„Ég hef þegar leikið í 7 Bond-
myndum, og ég lield að nú sé
nóg komið, - og þó tími ég
varla að hætta," er haft cftir
Moore nýlega. Hann segir, að
upptökur myndanna hafi verið
mjög spennandi, en þetta kosti
mikla þjálfun og sum atriðin
séu mjög erfið fyrir leikarann.
Staðgenglar leika þó í hættu-
lcgustu atriðum. Myndirnar um
fyrir að úr framkvæmdum
verði."
Moore sagði, að hann myndi
ekki hætta að leika, þó hann
hætti að vera í Bond-hlutverk-
inu, „cn kannski leik ég í einni
Bond-mynd í viðbót - og
kannski ekki. Ég segi aldrei
aftur aldrei!"
an myndavélina og hann hefur
unnið við þessa síðustu Bond-
mynd. Christian er yngstur og
er enn í skóla.
Roger Moore og Sean Conn-
eiy (hinn Bond-inn) eru miklir
vinir. Moore segir að þeir -
ásamt Michael Caine leikara
hafi lengi taiað um að stofna
félag; vinna saman, leika og
stjórna til skiptis. „Við höfum
lengi rætt um þetta, en það
kemur alltaf eitthvaö í veginn
það gott. „Hún er gáfuð, falleg
og góð eins og mamma
hennar," segir pabbinn.
Sonurinn Geoffrey er fyrir aft-
myndum og síðan tók Bond
við hjá honum.
Roger Moore og Luisa
(þriðja kona hans) hafa verið
gift í 22 ár og eiga þrjú börn.
Þau tvo elstu eru þegar farin
að fást við kvikmyndir, dóttirin
Debbie er í leikskóla og gerir
5 á spítala
eftir Grace Jones!
í nýju myndinni, sem frum-
sýnd verður í vor (A View to a
Kill) er Tanya Roberts
„Bondstúlkan," en fyrirliði
fantanna í myndinni er leikinn
at' Grace Jones. Hún gengst
svo upp í hlutverkinu. að 5
staðgenglar (stunt men) hafa
orðið að fara á slysavarðstof-
una eftir lcikatriði með Grace.
■ Þær hafa orðið frægar sem „Bond-stúlkur.“ F.v. Maud Adams, Jane Seymour, Lois Chiles, Barbara Bach (eiginkona Ringos) og Britt Ekland.
■ Bond og „Bond-s(úlkan“ í síðustu myndinní, Tanya R<
Bond-myndunum var aðalatriðið að piurnar hefðu „rétt mál." '
ái' (eikttr stúlku, sem er jarðfræöíngur
imirhrejtast" sagðí Moore.