NT - 30.01.1985, Side 15

NT - 30.01.1985, Side 15
Miðvikudagur 30. janúar 1985 15 l\/lynd Bridge ■ Bridgetölvur verða nú æ fullkomnari og nú er farið að halda þeim mót eins og lifandi spilurum. Meistarakeppni bridgetölva var haldið nú um síðustu helgi í New York, en þar var þátttakan takmörkuð við „meðaltölvur." Því miður hafa úrslit þessa móts ekki enn borist NT en sigurstranglegasta forritið var talið Bridge 2.2. E.t.v. má merkja af þessu spili hvernig þetta bridgetölvumeistaramót hefur verið en spilið kom fyrir á æfingu hjá Bridge. 2.2. Norður ♦ A974 ¥ AG4 ♦ AG 4* ADG7 Vestur + KDG1063 ¥ D ♦ D10 4» 10653 Suður + 85 ¥ K9632 ♦ 9853 4* L8 Spilari af holdi og blóði sagði á norðurspilin en talvan stjórn- aði hinum höndunum í sögnum. Að sögnum loknum tók spilar- inn við úrspilinu en talvan sá um vörnina. Vestur Norður Austur Su&ur 1S dobl pass 2 H pass 2 S pass 2Gr pass 3Gr pass 4 H pass 5H pass 4H dobl Dobl vesturs byggist á því að talvan „vissi“ að austur dugði ekki í þessu tilfelli til að hnekkja 5 hjörtum og raunar bætti vestur gráu ofan á svart með því að spila út tíguldrottningunni, sjálfsagt vegna þess að tígul- kóngurinn var í austur. Suður tók á ás, lagði niður hjartaásinn, og þegar drottning- in kom frá vestri var eftirleikur- inn auðveldur og raunar vann suður sex þegar tígultían kom önnur frá vestri. Höfundur þessa forrits heitir Daniel Lupin og hann hét því að gera tölvuna sína ekki eins gráðuga í sektardoblin fyrir mótið og einnig að sætta sig við almennari útspil. r Ertþú ^ búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? iiiilliiillEii.............................. Austur ♦ 2 ¥ 10875 ♦ K7642 4* 942 DENNIDÆMALAUSI „Ef þú ferð heim núna skal ég gefa þér þessa skínandi fallegu krónu". „En hvað um gamlan og skítugan tíkall? “ 4514 Lárétt 1) Dallur 6) Skapvont 10) Fimmtíu og einn 11) Forf- eðra 12) Táning 15) Efla Lóðrétt 2) Horft 3) Hár 4) Fuglar 5) Staut 7) Stök 8) Afleit9) Happ 13) Mánuður 14) Fag Ráðning á gátu No. 4513 Lárétt 1) Sumar 6) Indland 10) Sá 11)ID 12) Klakaða 15) Lakka Lóðrétt 2) Und 3) Ala 4) Miski 5) Oddar 7) Nál 8) Læk 9) Nið 13) Aka 14) Ask ■ ' 2 3 2 * ■ ■ ■ L ? í 4 lo ■ P ' a ■ ■ ■ ■ ■

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.