NT - 30.01.1985, Síða 16
LU'
Miðvikudagur 30. janúar 1985 16
Gengisskráning nr. 17 - 25. janúar 1985 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 40,870 40,990
Sterlingspund 45,723 45,858
Kanadadollar 30,878 30,969 3,6335
Dönsk króna 3,6229
Norskkróna 4,4637 4,4768
Sænsk króna 4,5205 4,5338 6,1825
Finnskt mark 6*1644
Franskur franki 4,2280 4,2404
Belgískur franki BEC 0,6465 0,6484
Svissneskur franki 15,3884 15,4336
Hollensk gyllini 11,4450 11,4786
Vestur-þýskt mark 12,9325 12,9705
ítölsk líra 0,02100 0,02106
Austurrískur sch 1,8422 1,8476
Portúg. escudo 0,2373 0,2380
Spánskur peseti 0,2340 0,2347
Japanskt yen 0,16097 0,16144
írskt pund 40,257 40,375
SDR (Sérstök dráttarréttindi)24/01 39,8628 39,9797
Belgískur franki BEL 0,6431 0,6450
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Nafnvaxtatafla
Alþ.- Bún.- Iðn,- Lands-
banki banki banki banki
24% 24% 24% 24%
27% + 27% + 27% + 27% +
30% + 31.5% + 36% +
32% + 37% + X 31,5% +
30% + 31,5% + 31,5% +
4% 2,5% 0% 2,5%
6,5% 3,5% 3,5% 3,5%
22% 18% 19% 19%
16% 18% 19% 19%
31% 31% 31% 31%
32% 32% 32% 32%
34% 34% 34% 33%
34% 35% 34% 33%
32% 32% 32% 32%
Samv,- Útvegs- Versl.- Spari-
banki banki banki sjóðir
24% 24% 24% 24%
27% + 27% + 27% + 27% +
31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% +
★ 32% + ★
31.5% + 32% + 31,5% +
1% 2,75% 1% 1%
3.5% 3% ' 2% 3,5%
19% 19% 19% 18%
12% 19% 19% 18%
31% 31% 31% 31%
32% 32% 32% 32%
34% 34% 34% 34%
35% 35% 35% 35%
32% 32% 32% 25%
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meöþriggjamán.
uppsögn
meðátjánm.upps.
Sparisjóðsskírteini
til sex mánaöa
Verðtryggöir reikn.:
þriggjamán.bind.
sexmán.binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikninqar
Útlán
Almennirvíxlar.forv.
Viðskiptavíxlar, forv.
Almenn skuldabréf
Viöskiptaskuldabréf
Yfirdrátturáhl. reikn.
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meöþriggjam.upps.
með sex m.upps.
með tólfmán.upps.
Sparisj.skírteini
tilsexmánaða
Verðtryggöir reikn:
þriggjamán.binding
sexmán.binding
Ávisanareikn.
Hlaupareikn.
Útlán
Alm.víxlar.forv.
Viðskiptavíxlar, forv.
Almenn skuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdráttur á hlaupar.
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
+ Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga
nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir reikningar með
stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikningum, og bera þá 32,5%
vexti. Að auki fylgir þessum reikningum trygging fyrir a.m.k. jafnhárri
ávöxtun og á samsvarandi verðtryggðum reikningum - Hávaxtar-
eikningi eftir þrjá mánuði, en Trompreikningi eftir sex mánuði.
Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verð-
tryggður reikningur með 2% vöxtum.
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru
verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í alit að
2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%.
Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. (Breyting í dagvexti mun verða
um mánaðamótin feb.-mars).
Lánskjaravísitala í janúar er 1006 stig.
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavík vik-
una 25. til 31. janúar er i Borgar
apóteki. Einnig er Reykjavíkur
apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga1
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu-j
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími!
81200) en slysa- og sjúkravakt'
(Slysadeild) sinnir slösuðum og!
skyndiveikum allan sólarhringinn
(simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns í sima 21230
(læknavakt).Kvöldvakt er alla virka
daga frá kí. 19.30-22.00. Á laugar-
dögum, sunnudögum og almennum
frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00
og frá 17.00-22.00 síðdegis. Sími
bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán-
ari upplýsingar um lyljabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í sím- ]
svara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á'
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tih
skiptis annan hvern laugardag kl. >
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-'
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og'
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast,
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,1
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i því apóteki sem sér um;
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum;
er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og;
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu'
milli kl. 12.30 14.
. _ 19 000
iGNBOGtl
Frumsýnir:
ffíNNONBfíLL
IE£
Nú verða allir að spenna beltin, því
að Cannonball gengið er mætt aftur
í fullu fjöri. Skemmtilegir skúrkar og
skvisur, brandarar og brjálaður
bílaakstur, með Burt Reynolds -
Shirley MacLaine-Dom de Luise
Dean Martin - Sammy Davis jr.
o.m.fl.
Leiksjóri: Hal Needham
íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9, og
11,15
Hækkað verð
Stórfengleg ný ensk ævintýramynd,
er vakið hefur gífurlega athygli og
fengið metaðsókn.
Hvað gerist í hugarfylgsnum ungrar
stúlku sem er að breytast í konu???
Angela Lansbury - David Warnes
- Sarah Patterson
íslenskur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Myndin ertekin í DOLBY STEREO
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
Hækkað verð
Uppgjörið
Afar spennandi og vel gerð og leikin
ný ensk sakamálamynd, frábær
spennumynd frá upphafi til enda,
með John Hurt, Tim Roth,
Terence Stamp, Laura Del Sol.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Hækkað verð
Indiana Jones
Sýndkl. 3.10,5.30,9.00 oq11.15.
Hækkað verð
Svikamylla
íslenskur textí.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15,
11.15
Hækkað verð
Nágrannakonan
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7.15
Síðustu svninqar
AIISTUBBtiABRIII ,
Simi 11384
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
* Salur 1
★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★ ijf
Frumsýning
eftlr Agúst Guðmundsson
Aðalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda
Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson, Jón
Sigurbjörnsson,
Sýndkl. 5,7,9 og 11
★ ★★★★ ★★★★★★♦ ★ ★ÍL★.★.★
^ Saíur 2 >
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★;
Valsinn
Heimsfræg, ódauðleg og djörf
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk Gérard Depardieu,
Miou-Miou.
ísl. texti
Bönnuð innan16ara
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
+ ** + * + *4W**+++ + + ** *
^ Salur 3 *
★★★★★★★★★★★★★★★★*♦*
Brandarar á
færibandi
Sprenghlægileg grinmynd í litum,
full af stórkostlegum skemmtilegum
og djörfum bröndurum.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
LAUGARÁi
H
Eldvakinn Fire-Starter
" ..-
ctwiir McGrr is Siephen kjng \
LSTARTER
Hamingjusöm heilbrigð átta ára
gömul litil stúlka, eins og aðrir
krakkar nema að einu leyti. Hún
hefur kraft til þess að kveikja í
hlutum með huganum einum.
Þetta er kraftur sem hún vill ekki.
Þetta er kraftur sem hún hefur ekki
stjórn á.
Á hverju kvöldi biður hún þess I
bænum sínum að vera eins og hvert
annað barn.
Myndin er gert eftir metsölubók:
Stephen King.
Aðalhlutverk: David Keith (Officer
and a Gentelman),
Drew Barrymore (E.T.)
Martin Sheen, George C. Scott,
Art Carney og Louise Fletcher.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Vinsamlega afsakið aðkomuna
að bíóinu, við erum að byggja.
HASKQLABÍO
S/MI22140
Vistaskipti
Grínmynd ársins með frábærum
grínurum. Hvað gerist þegar
þekktur kaupsýslumaður er
neyddur til vistaskipta við svartan
öreiga. Leikstjóri: John Landis, sá
hinn sami og leikstýrði Animal
House. Aðalhlutverk: Eddie
Murphy (48 stundir) Dan Aykroyd
(Ghostbusters)
Svndkl. 5, 7.05 og 9.15
TÓNABÍÓ
Simi 31182
mm
______________^
Rauð dögun
*''
Heimsfræg, ofsaspennandi og
snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerisk stórmynd í litum.
Innrásarherirnir höfðu gert ráð fyrir
öllu - nema átta unglingum sem
kölluðust „The Wolverines". Myndin
hefur verið sýnd allstaðar við
metaðsókn - og talin vinsælasta
spennumyndin vestan hafs á
siðasta ári. Gerð eftir sögu Kevin
Reynolds.
Patrick Swayse
C. Thomas Howell
Lea Thompson
Leikstjóri: John Milius
Sýndkl. 5,7.15 og 9.20
TekinuppíDOLBY sýnd (4rása
STARSCOPE
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára
ísl. textl.
iíWíj
9
WÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
I kvöld kl. 20.00
Sunnudag kl. 20
Síðasta sinn
Kardimommubærinn
Fimmtudag kl. 17.00
Laugardag kl. 14.00
Sunnudag kl. 14.00
Gæjar og píur
Föstudag kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
Litla sviðið
Gertrude Stein
Gertrude Stein
Gertrude Stein
Frumsýning fimmtudag kl. 20.30
Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20.00
a.f.h. breyttan sýningartima á
sunnudag.
Miðasala 13.15-20
siml 11200.
Bandarísk stórmynd frá 20th.
Century Fox. Paul Newman leikur
drykkfelldan og illa farinn lögfræðing
er gengur ekki of vel I starfi: En
vendipunkturinn i lífi lögfræðingsins
ecþegar hann kemst í óvenjulegt
sakamál. Allir vildu semja jafnvel
skjólstæðingar Frank Galvins en
Frankvarstaðráðinn iaðbjóðaöllum
bi rginn og færa málið fyrir dómstóla.
Isienskur texti
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Charlotte Rampling, Jack
Warden, James Mason.
Leikstjóri: Sidney Lumet
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
SlMI r 8936
A-salur
The Karate Kid
Ein vinsælasta myndin vestan hafs
á siðasta ári. Hún er
hörkuspennandi, fyndin, alveg
frábær! Myndin hefur hlotið mjög
góða dóma, hvar sem hún hefur
verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill
Conti, cg hefur hún náð miklum
vinsældum. Má þar nefna lagið
„Moment of Truth," sungið af
„Survivors," og „Youre the Best,“
flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er
John G. Avildsen, sem m.a.
leikstýrði „Rocky".
Framleiðandi: Jerry Weintraub. -
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Sýnd i DOLBY STERIO
5,7.30 og 10
B-salur
Ghostbusters
fr-o;
Kvikmyndin sem allir hafa beðið
eftir. Vinsælasta myndin vestan
Tiafsá þessu ári. Ghostbusters
hefur svo sánnarlega slegið i gegn.
ITitillag myndarínnar hefur verið
ofarlega á öllum vinsældarlistum
undanfarið. Mynd, sem allir verða
að sjá. Grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver,
Harold Ramis, Rick Moranis
Leikstjóri: Ivan Reitman
Handrit: Dan Aykroyd og Harold
Ramis.
Titillag: Ray Parker Jr.
DOLBY STEREO
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 9
The dresser
Sýnd kl. 7
I.KiKFITAC
RHYKIAVlKlIR
SÍM116620
<mj<o
Dagbók Önnu Frank
I kvöld kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Gísl
Fimmtudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Agnes - barn Guðs
Föstudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó
kl. 14-20.30 sími 16620
Sími78900
SALUR 1
Frumsýninq
1984
Splunkuný og margumtöluð
stórmynd gerð eftir hinni frægu sögu
George Orwells 1984. Myndin er
framtíðarsýn Orwells, og um
hvernig STÓRIBRÓÐIR ræðuryfir
öllu. Bókin 1984 hefurverið
söluhæst í flestum löndum. Hér
leikur Richard Burton sitt síðasta
hluWerk. Titillagið er hið
geysivinsæla Sexcrime
Aðalhlutverk John Hurt, Richard
Burton, Suzanna Hamilton, Bob
Flag sem stóri bróðir.
LeikstjórLMichael Radford
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10,11.15
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð
Stjörnukappinn
(The Last Starfighter)
Splunkuný stórskemmtileg og
jafnframt bráðfjörug mynd um
ungan mann með mikla
framtíðardrauma. Skyndilega er
hann kallaður á brott eftir að hala
unnið stórsigur í hinu erfiða
video-spili „Starfighter". Frábær
mynd sem frumsýnd var i London
nú um jólin.
Aðalhlutverk: Lance Guest, Dan
O’Herlihy, Catherine Mary
Stewart, Robert Preston
Leikstjóri: Nick Castle
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Hækkað verð
Myndin er i Dolby sterio og sýnd
í 4ra rása Starscope
SALUR3
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg
ævintýramynd full af tæknibrellum,
fjöri spennu og töfrum. Sagan
endalausa er sannkölluð
jólamynd fyrir alla fjölskylduna.
Bókin er komin út í islenskri þýðingu
og er jólabók Isafoldar i ár.
, Hljómplatan með hinu vinsæla lagi
The Never Ending Story er komin og
er ein af jólaplötum Fálkans í ár.
Aðalhlutverk: Barret Oliver, Noah
Hathaway, Tami Stronach,
Sydney Bromley.
Sýndkl. 5,7.05,9.10,11.15
SALUR4
Rafdraumar
(Electrlc Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug grinmynd
sem slegið hefur í gegn í
Bandaríkjunum og Bretlandi en
l’sland er þriðja landið til að
frumsýna þessa góðu grinmynd.
. Hann EDGAR sópar af sér
bröndurunum og er einnig mjög
stríðinn, en allt er þetta meinlaus
hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla lag Together in
Electric Dreams
Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen,
Virginia Madsen, Bud Cort.
Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist:
Giorgio Morader
Sýnd kl. 5,7,9,11
Hækkað verð
iMyndin er í Dolby Stereo, og 4ra
rása scope
Carmen
Föstudaginn 1. febrúar kl. 20.00
Laugardaginn 2. febrúar kl. 20.00
Aðalhlutverk: Sigríður Ella
Magnúsdóttir, Garðar Cortes, Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, Anders
Josephsson.
Miðasala opin kl. 14-19 nema
sýningardaga til kl. 20.00. Simar
11475 og 27033.