NT - 15.02.1985, Page 15

NT - 15.02.1985, Page 15
Föstudagur 15. febrúar 1985 15 lil' Myndasögur ■ Úrslit aöaltvímenningsmóts Bandaríkjanna, keppninni um Bláa borðann, lauk með nokk- uð óvenjulegum hætti; tvö pör voru efst og jöfn og er það í fyrsta sinn sem slíkt gerist í 22ja ára sögu þess móts. Sigurvegararnir urðu Bob Wolff og Jack Kennedy og Mark Lair og David Funk en í 3. sæti komu Eddie Kantar og Svíinn Pio Sundelin. Þetta spil kom fyrir í mótinu: Vestur Norður 4 83 9 KG97 ♦ D1094 4 D104 Austur 4 D742 4 AG9 9 843 9 1052 ♦ AG53 4 762 4 K6 4 9873 Suður 4 K1065 4 AD6 4 K8 4 AG52 Við flest borð spiluðu NS 3 grönd eftir að suður opnaði á 1 grandi. Sumstaðar spurði norð- ur um háliti í leiðinni og eftir að ■ suður hafði sagt frá spaðalitnum sínum valdi vestur að spila út hjarta eða tígli. Það var ekki vegurinn til lífsins og sagnhafi. átti eftir það auðvelt með að fá 9 slagi. Við nokkur borð komust NS í 3 grönd án þess að hafa sagt frá neinum litum og þar spilaði vestur út spaða. Austur tók fyrsta slaginn með spaðaás og spilaði gosanum til baka. Suður stakk upp kóng og fór í laufið og þegar vestur fór inn á spaða- kónginn gat hann ekki spilað spaðanum þar sem suður átti enn spaðatíuna. Suður gat því fengið 9. slaginn í rólegheitum á tígul. En við eitt borðið sátu Peter Weischel og Mike Lawrence A V og Lawrence í vestur spilaði út spaða gegn 3 gröndum, Weischel í austur átti fyrsta slaginn á ás en hann spilaði spaðaníunni til baka. Og nú var suður illa settur. Það var sama hvort hann lét tíuna eða kónginn, vörnin átti alltaf þrjá slagi á spaða í víðbót við tígulás og laufakóng. Áfengi og önnur vimu- efni eiga aldrei sam- leiö meö akstri, hvorki á feröalagi né heima viö. fckkert hálfkák gildir þeim efnum. Wrao DENNIDÆMALAUSI 4528. Lárétt 1) Hætta. 6) Spil. 10) Utan. 11) Hasar. 12) Nurlari. 15) Hellir. Lóðrétt 2) Líffæri kvenna. 3) Svik. 4) Skraut. 5) Upptendrað- ir. 7) Gælunafn. 8) Bára. 9) Forfeður. 13) Hest. 14) Ræktarsemi. Ráðning á gátu No. 4527 ■ ■ . ■ 1 r L 7 8 4 tt> ■ H" IZ /i WJ L UL ir M Lárétt 1) Bjarg. 6) Jólanna. 10) Ós. 11) Ól. 12) Lautina. 15) Slæma. Lóðrétt 2) Jól. 3) Rán. 4) Sjóli. 5) Talar. 7) Ósa. 8) Alt. 9) Nón. 13) Ull. 14) Ilm.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.