NT - 15.03.1985, Side 6

NT - 15.03.1985, Side 6
IH' Föstudagur 15. mars 1985 6 LlL Vettvangur Það þarf mikla skipulagsbreyt- ingu innan lögreglunnar og fá alla lögreglumenn landsins úr þessu „almenna“ starfi út á götur og þjóðvegi. Ekki til að glápa og aðhafast ekki neitt, heldur til að framkvæma og ná til brotamanna, minnka verulega kostnað við heil- brigðisþjónustu og færa öllum heimilum landsins meiri gæfu ■ Ég veit tæpast hvar og hvernig skal hefja þennan pistil. Mér ofbýður svo at- hafnaleysið og hálfkákið varð- andi umfcrðarmál á þessu ey- ríki í Atlantshafi, íslandi, að fingurnir nánast neita að fram- kalla hugsanirnar á prent. - E.t.v. lýsir það best öllu um- ferðarruglinu. Ég hefi rætt mikið og ritað varðandi um- ferðarmál, en mcr er að falla allur ketill í eld. Þessi skrif fara væntanlega til birtingar opinberlega, síðan ætla ég þegja um skeið, bíða átekta hvort raunhæfar úrbæt- ur verði gcrðar. Ef mér ofbýð- ur einu sinni enn, skal ég taka stærra upp í mig en nú verður gert. Það er ómerkilegur maður, sem eingöngu tínir til það sem niiður hefur farið en getur aldrei þess sem vel hefur verið gert í orðræðum sínum. - Því vil ég þakka yfirmanni umferð- arlögreglunnar í Reykjavík, Óskari Ólasyni, og fámennu lögregluliði hans fyrir þá varð- gæslu í umferðinni sem veitt ann. Það er sennilega ekkert hérað á landinu jafnfjölmennt, sem er án lögreglustöðvar. - Mér er fullkunnugt um það, að Ólafur Jóhannesson taldi fulla þörf á slíkri stöð í héraðinu þegar hann var dómsmálaráð- herra. Misvitrari menn réðu síðan ferðinni. Guðmundur Bjarnason al- þingismaður hefur nú í vetur öll þessi ráðuneyti vinni sameiginlega að þeim úr- bótum sem nauðsynlegar eru til að draga úr þeim hörmungum sem leitt geta af hvers konar vanrækslu í umferðarmálum: Eigna- tjónið, slysin, bæði smá og stór, sem sumir bíða aldrei bætur og að lokum það, sem átakanlegast er, ef ein- meðaltal. Getur þetta kennt okkur nokkuð annað en það að hér verður að taka alvarlega í taumana? Við verðum að snúa þessari þróun við og halda áfram á þeirri braut sem við virt- umst vera að feta okkur inn á árið 1983, á norræna um- ferðaröryggisárinu. Það kemur einnig greinilega í ljós að á árunum 1968 og 1969 er fjöldi látinna af völdum umferðaróhappa mun minni en á árunum á undan og eftir, svo sem ég gat um áðan, og má alveg örugglega þakka það þeirri umferðarfræðslu og stór- auknu og efldu umferðar- eftirliti sem tengt var breyt- ingunni í hægri umferð vor- ið 1968“. 3. „Varðandi starfshætti lög- reglunnar vil ég geta þess að þegar ég vann að gerð þessarar þingsályktunartil- lögu átti ég tal við nokkra menn úr umferðarlögregl- unni hér í Reykjavík og ræddi við þá um þeirra Gylfi Guðjónsson: Einvígid á akbrautinni hefur vcrið, þrátt fyrir crfiðar aðstæður vegna andstreymis innan lögreglunnar og utan. Ég vil geta þess hér, að sonur minn fór til þessa starfs- hóps vegna starfskynningar nú um daginn. Hann gat þess við mig að sér hefði komið á óvart hve önnum kafnir lögreglu- mennirnir voru í umferðinni. Þeir voru að kafna í lagabrot- um samferðamannanna, reyndu þó að vera harðir á stundum, en féllust einnig hendur. Salómc Þorkelsdóttir al- þingismaður hefur lagt fram á Alþingi skoðanir sínar varð- andi gildi þess og öryggis, sem fylgir notkun ökuljósa að stað- aldri við akstur. Hún hefur ennfremur nú nýlega lagt fram. í þinginu tillögur unr lögreglu- stöð í Mosfellssveit. Salóme er örugglega enginn sérfræðingur í umferðarmálum fremur en margur annar, en hyggjuvit hennar segir henni sannleik- lagt fram á Alþingi þingsálykt- unartillögu varðandi úrbætur í umferðarmálum. Þarna er um að ræða áskorun til ríkisstjórn- ar íslands varðandi þriggja ára áætlun um stefnumörkun í um- ferðarmálum. Þessari áætlun þingmannsins verða væntan- lega gerð nánari skil hér í blað- inu eða annars staðar, einfald- lega vegna þess að þarna er um að ræða merkustu umfjöllun þjóðkjörins fulltrúa um um- ferðarmál í áraraðir. Ég vil þó leyfa mér að birta hér stutt ágrip úr framsögu- ræðu Guðnrundar. Greinar- gerð hans er ekki aðeins fróð- leg og vel unnin, hún er stór- skemmtilega framsett til glöggvunar venjulegu fólki. Hér er valiö af handahófi, því miður verð ég að lengja grein- ina með þessum tilvitnunum og hafa þær í ákveðinni lengd, þannig að sem minnst sé slitið úr samhengi. 1. „Við teljum mikilvægt að hver lætur lífið, oft tilefni sem maður getur ekki sætt sig við að þurfi að kosta svo mikið, smávægileg van- ræksla, hugsunarleysi, til- litsleysi eða eitthvað af þeim toga. Fólk á besta aldri er allt í einu hrifið á burt frá lífsstarfi sínu, frá fjölskyldum, börnum, syst- kinum, foreldrum, sumt fyrir fullt og allt, en annað dæmt til að búa við meiri eða minni fötlun, e.t.v. að- eins tímabundið, en því miður oft um langa framtíð, jafnvel til æviloka. Þetta er ekki fögur upptalning né skemmtileg en þetta er því nriður alltaf að gerast allt í kring um okkur og allt of oft". 2. „Á þessurn árum, sem ég nefndi áðan, þ.e. frá 1966 til 1983, urðu samtals 400 banaslys eða um 22 á ári að meðaltali. Því sjáum við að árið 1984 fer langt yfir þetta starf.Höfðu þeir margar góðar og gagnlegar athuga- semdir fram að færa um það hvernig þeirra starf gæti skilað betri árangri og þeirra vinna orðið meira fyrirbyggjandi en nú er, en eins og háttað er í dag er starf þeirra því miður allt of mikið í því fólgið að gera skýrslur um umferðartjón sem þegar hefur átt sér stað og fást við ýmis önnur störf sem eru aflciðingar af slys- um sem þegar hafa orðið fremur en að geta varið tíma sínum til að reyna að koma í veg fyrir umferðar- slysin. Þeir töldu að sjálf- sögðu eina meginorsökina vera þá hvað lítil fjölgun hefði orðið í umferðarlög- reglunni og þar af leiðandi gæfist allt of lítill tími til fyrirbyggjandi starfs". Þetta er Ijót saga, sem þing- maðurinn segir í hógværum orðum. Hitt er annað, gott er að hafa góðan kjarna í umferð- arlögreglunni í Reykjavík, en henni til aðstoðar þarf alla lögreglumenn landsins. Það þarf ekki mikla fjölgun í um- ferðarlögreglunni, ef hún fengi sér aðstoðarmenn annars stað- ar úr lögregluliðinu. Það þarf mikla skipulags- breytingu innan lögreglunnar og fá alla lögreglumenn landsins úr þessu „almenna“ starfi út á götur og þjóðvegi. Ekki til að glápa og aðhafast ekki neitt, heldur til framkvæmda og ná til brotamanna, minnka veru- lega kostnað við heilbrigðis- þjónustu og færa öllum heimil- um landsins meiri gæfu. Lögreglan þarf að tölvuskrá öll umferðarbrot og setja upp kvóta, þannig að þegar t.d. er komið í 15 punkta verður við- komar.di að mæta til prófs að nýju. Dæmi: Ég hef fengið 12 punkta í Reykjavík vegna urn- ferðarbrota. Ég fer í sumar- leyfi til Siglufjarðar og lögregl- an stöðvar mig vegna brots á stöðvunarskyldu. Það gefur mér 3 punkta í viðbót. Lög- reglumaöurinn kallar í talstöð til næstu lögreglustöðvar og spyr um ferilinn. Ég hef fyllt kvótann, þ.e. fengið 15 punkta. Hann skýrir mér frá því að ég fái venjulega sekt, en þurfi að mæta í próf þar sem ég óski innan eins mánaðar. Ef ég yrði tilkallaður sem dómsmálaráðherra í ríkis- stjórn íslands, færi ég þar inn með því hugarfari að færa þá hluti til betri vegar, sem mest hafa verið sniðgengnir af því Kynslóðin sem leidd var í gildru í leiðara NT í dag er bent á að sú „tímamótaákvörðun" að gefa bönkuni frelsi til vaxta- breytinga hafi leitt til vaxta- sprengingar sem sé að sliga einstaklinga og fyrirtæki. Vaxtafrelsið með tilheyrandi vaxtahækkunum er raunar bara einn þáttur í hinu flókna máli sem húsbyggjendur og kaupendur níunda áratugarins hafa verið leiddir í, en rótin liggur ekki síst í því að skuldir fólks hafa frá árinu 1979 vaxið miklu hraðar en kaup þess. Grundvallarþörfin í blaðaviðtölum undanfarna daga kemur fram að á fimmta þúsund manns hefur leitað til hinna nýstofnuðu samtaka áhugafólks um úrbætur í hús- næðismálum. Þetta er yfirleitt fólk sem ratað hefur í fjárhags- vanda hinn mesta við að upp- fylla þá grundvallarþörf hverr- ar manneskju að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Það er eins og kunnugt er útilokað nema að taka mikið af lánum. Fram til ársins 1979 var þetta mögu- legt vegna þess að kaup fólks hækkaði meira en skuldir og þeir sem byggðu á þeim áratug þurftu oft ekki að greiða nema helminginn í húsum sínum. 1979 var blaðinu hins vegar snúið við og tekið upp það patent að skuldir hækka miklu hraðar en kaupið, þannig að ■ Beint í einbýlið.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.