NT - 15.03.1985, Page 14

NT - 15.03.1985, Page 14
Föstudagur 15. mars 1985 14 Sjónvarp Mánudagur 18. mars 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson, Egilsstöðum, flytur (a.v.d.v.) Á virkum degi. Stefán Jökulsson, Maria Maríusdóttir og Hildur Eir- íksdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-. fregnir. Morgunorð - Gunnar J. Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Pálsson og Hildur Heimisdóttir (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir 9.45 Búnaöarþáttur Pétur Hjálms- son ræðir um frostmerkingar hrossa og nautgripa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson 11.30 Galdrar og galdramenn Endurtekinn þáttur Haralds I. Har- aldssonar frá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Þýskir popp-listamenn syngja og leika. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sina (28) 14.30 Miðdegistónleikar „Hádegis- nornin", sinfóniskt Ijóö op. 108 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska fílharmóniusveitin leikur; Zdenék Chalabala stjórnar 14.45 Popphólfið Sigurður Kristins- son (RÚVAK) 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15. Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Píanó- tónlist a. Sónata nr. 1 i b-moll op, 74 eftir Alexander Glasunov. Lesl- ie Howard leikur. b.Rondó í C-dúr op. 73 eftir Frédéric Chopin. c. „Les Préludes" eftir Franz Liszt. Martin Berkofsky og David Hagan leika. 17.10 Siðdegisútvarp Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. 18.00 Snerting Umsjón: Gísli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Páll Theodórsson eðlisfræðingur talar 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Úr sögu Þvottalauganna Hulda Péturs- dóttir les eigin samantekt. c. Karlagrobb Sveinbjörn Beinteins- son kveður vísur eftir Valdimar Benónýsson. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (4) 22.00 Lestur Passíusálma (37) Les- ari: Halldór Laxness. Kristinn Hallsson syngur upphafsvers hvers sálms við gömul passiu- .sálmalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá moraundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I sannleika sagt Innan rimla og utan Umjón: Elínborg Björns- dóttir 23.15 íslensk tónlist a. Smálög fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrim Helga- son. Howard Leyton-Brown og höfundurinn leika. b. Blásarakvint- ett eftir Jón Ásgeirsson. Einar Jóhannesson, Bernharður Wilkin- son, Daði Kolbeinsson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guð- mundsson leika 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. mars 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdi- mars Gunnarssonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir Morgunorð Bryndís Víg- lundsdóttir. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Pálsson og Hildur Heimisdóttir (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Söngleikja- og kvikmynda- tonlist. 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (29). 14.30 Miðdegistónleikar „Erwin Laszlo leikur píanólög eftir Jean Sibelius. 14.45 Upptaktur Guðmundur Bene- diktsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Síðdegistónleikar a. Sinfónia nr. 2 i a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saéns. Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins leikur; Jean Martinon stjórnar. b. „Romeó og Júlía“, ballettsvíta nr. 1 eftir Sergej Prokofjeff. „National" sinfóníuhljómsveitin í Washing- ton leikur; Mstislav Rostrop- ovitsj stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.50 Daglegt mál Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor“ eftir Alan Garner 9. og síðasti þáttur: Syngdu Findhorn. Útvarpsleik- gerð: Maj Samzelius. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Lárus Grimsson. Leikendur: Viðar Egg- ertsson, Emil Gunnar Guðmunds- son, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Bjarni Ingvarsson. 20.30 I framvarðasveit Guðrún Guðlaugsdóttir ræöir við Gunnar Guöbjartsson. Þriðji þáttur. 21.05 Tónlist eftir Jórunni Viðar a. Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur. b. Fjórtán tilbrigði um íslenskt þjóðlag. Höfundurinn leik- ur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Folda“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (5). 22.00 Lestur Passiusálma (38) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónlistarhátiðinni í Salz- burg sl. sumar Einleikarasveitin i Vinarborg leikur. Einleikari og stjórnandi: James Levine. a. Píanókonsert nr. 12 i A-dúr K. 414 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Strengjakvartett í cís-moll op. 131 eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. mars 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir Morgunorð Niels Árni Lund talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Pálsson og Hildur Heimisdóttir (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir 11.45 íslenskt máLEndurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 „Leikið af nýútkomnum hljómplötum Grover Washington, Arthur Blythe o.fl. leika og syngja. 14.00 „Blessuð skepnan“ eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (30) 14.30 Miðdegistónleikar Konsert í G-dúr fyrir selló, kontrabassa og hljómsveit eftir Giovanni Bottesini; Jörg Baumann og Klaus Stoll leika með Sinfóníuhljómsveit Berlínar- útvarpsins; Jesus López-Cobos stjórnar. 14.45 Popphólfið Bryndís Jónsdóttir 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 íslensk tónlist a. Preludia og tvöföld fúga um nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fiölu. b. Söngvar úr Ljóðaljóðum eftir Pál ísólfsson. Sieglinde Kahmann syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Paul Zukofsky stjórnar. c. Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.45 Málræktarþáttur Baldur Jóns- son formaður íslenskrar málnefnd- ar flytur. 19.50 Horft í strauminn með Auði Guðjónsdóttur. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne Ragnheiður Arn- ardóttir les þýöingu Inga Sigurðs- sonar (11). 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur i umsjá Ernu Arnardótt- ur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 „Frá alþjóðlegu orgelvikunni i Nurnbergs sl. sumar. Eberhard Lauer, sem hlaut 1. verðlaun i “Pachelbel“-keþpninni, leikur Org- elsónötu i c-moll eftir Julius Re- ubke. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 22.00 Lestur Passíusálma (39) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Timamót Þáttur i taliogtónum. umsjón: Árni Gunnarsson 23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Baldurs Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Sigurveig Guðmundsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Pálsson og Hildur Heimisdóttir. Sögulok (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur í umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Fyrrverandi þingmenn Vest- urlands segja frá. Eðvarð Ingólfs- son ræðir við Ingiberg J. Hannes- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björns- son Helgi Þorláksson flytur inn- gangsorð og byrjar lesturinn. 14.30 A frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Flautu- kvartett i G-dúr K. 285 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. William Bennett og Grumiaux-tríóið leika. b. Fiðlusónata í G-dúr eftir Guil- laume Lekeu. Georges Octors og Jenny Solheid leika. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Johann Sebastian Bach - 300 ára minning a. Frátónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. (Fyrri hluti). Pólýfón- kórinn syngur. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Einsöngvarar: Jaquelyn Fugelle, sópran, Bernad- ette Manca de Nissa, alt, Renzo Casellato, tenór, og Carlo de Bor- toli, bassi. Messa í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Jón Múli Árnason. b. Jón Þórarins- son tónskáld flytur ávarpsorð. 21.40 Minnisstætt fólk - Kommún- isti og mannvinur Emil Björnsson segir frá kynnum sinum af Hendrik Ottóssyni. 22.00 Lestur Passíusálma (40) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Milli stafs og hurðar Umsjón: Hilda Torfadóttir og Ólafur Torfa- son. 23.45 Johann Sebastian Bach - 300 ára minning Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands fyrr um kvöldið. (Síðari hluti). 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Sigurbjörn Sveinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Snæbjörnsdóttir les tvær sænskar þjóösögur í þýðingu Sig- urjóns Guðjónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. (Rúvak). 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. Helgi Þorláksson les (2)- . 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Johann Sebastian Bach a. Óbók- onsert i d-moll. Heinz Holliger og St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in leika; lona Brown stjórnar. b) Konsert i C-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit. Clara Haskil og Geza Anda leika með hljómsveitinni Fíl- harmóníu; Alceo Galliera stjórnar. c. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit. Henryk Szeryng og Peter Rybar leika með „Collegium Musicum“-hljómsveitinni í Wint- erthur; Henryk Szeryng stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Öldur hafsins í lifsins ólgusjó Védis Skarphéð- insdóttir fjallar um skáldið Geir Hallgrím Siemsen og les úr ævi- minningum hans. b. Af Margréti Benedictsson í Vesturheimi Lóa Þorkelsdóttir les annan hluta frá- sagnar sinnar. d. Rannveig stórr- áða Gyða Ragnarsdóttir les úr bók Óskars Clausens „Horfnir Islend- ingar“. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Gestir í útvarpssal Edna Arth- ur og Bryce Gould frá Edinborg leika þjóölega skoska tónlist á fiðlu og píanó. 22.00 Lestur Passíusálma (41) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (Rúvak). 23.15 Á sveitalínunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Rúvak). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Mánudagur 18. mars 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Gunnlaugur Helgason 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarssor 16:00-17:00 Nálaraugað. Reggitón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriðjudagur 19. mars 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sinu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17:00-18:00 Fristund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 20. mars • 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Vetrarbrautin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórn- andi: Július Einarsson. 17:00-18:00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjornandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 21. mars 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 í gegnum tíðina Stjórn- andi: Raqnheiður Davíðsdóttir. 16:00-17:00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daníel Jú- liusson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var Vinsæl lög fr-á 1955 til 1962 = rokktimabilið. Stjórnandi: Brtram Möller. Hlé 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00-22:00 Þriðji maðurinn Stjórn- endur Ingólfur Margeirsson og Árni Þórarinsson. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Óákveðið. Föstudagur 22. mars 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Hlé 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengd- ar að lokinni dagskrá rásar 1. Mánudagur 18. mars 1985 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Dæmisögur, Súsí og Tumi og Sögur frá Kirjálalandi. (Nordvision-Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Farðu nú sæll. 4. Hún á af- mæli í dag. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Aðal- hlutverk: Richard Briers og Hann- ah Gordon. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 21.45 Leiðin til Accra (Kukurant- umi) Ghanísk-þýsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri King Ampaw. Leikendur: Evans Oma Hunter, Amy Appiah, David Dontoh, Doro- thy Ankomah og George Wilson. Addey ekur bilskrjóð sem flytur farþega og varning milli þorpsins Kukurantumi i Ghana og höfuð- borgarinnar Accra. Ohapp veldur því að hann verður að leita sér að nýrri atvinnu og semja sig að nýjum siðum í borginni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19. mars 1985 19.25 Svífum seglum þöndum - fyrri hluti Heimildamynd um norska fjölskyldu sem sigldi kring- um jörðina á skútunni sinni. Ferðin tók alls fimm ár því að víða var staldrað við. Þýðandi JóhanraJó- hannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skyndihjálp Fjórði þáttur: Lost. Umsjónarmenn: Ómar Frið- þjófsson og Halldór Pálsson. 20.40 Heilsað upp á fólk. 10. Guð- laug Sigurðardóttir Rafn Jóns- son ræðir við Guðlaugu Sigurðar- dóttur á Útnyrðingsstöðum i Valla- hreppi á Fljótsdalshéraði. Tal þeirra snýst m.a. um fræðslumál en Guðlaug var lengi farkennari á Héraði. 21.20 Derrick 10. Dr. Römmer og maður ársins Þýskur sakamála- myndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður ög- mundur Jónasson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 20. mars 1985 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið - önugi Pétur. Sögumað- ur Lovísa Einarsdóttir. Myndir gerði Hólmfríður Benediktsdóttir. Kanfnan með köflóttu eyrun, Högni Hinriks og Marít litla (Nor- dvision - Norska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifandi heimur 3. Norðlægir skógar. Breskur heimildamynda- flokkur i tólf þáttum. Umsjónar- maður David Attenborough. Barr- skógar og laufskógar á norðurhveli jarðar eru efniviður þessa þáttar ásamt því fjölskrúðuga dýra- og fuglalífi sem dafnar í skjóli trjánna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.50 Herstjórinn. Sjötti þáttur. Bandariskur framhaldsmynda- ' flokkur í tólf þáttum, gerður eftir metsölubókinni „Shogun" eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shimada. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins. Kona er nefnd María Markan Sjón- varpsþáttur frá árinu 1972. Pétur Pétursson ræðir við Mariu Markan, óperusöngkonu. 23.25 Fréttlr í dagskrárlok. Föstudagur 22. mars 1985 19.15 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Knapaskólinn. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Aðalhlutverk Dana Humphries. Söguhetjan er unglingsstúlka sem leggur hart að sér til að geta látið rætast þann draum sinn að verða knapi. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 21.15 Boy George og Culture Club Bresk-bandarískur poppþáttur. 21.20 Allt í hers höndum (The Blackboard Jungle) Bandarisk bió- mynd frá 1955. s/h. Leikstjóri Ric- hard Brooks. Aðalhlutverk: Glenn Ford, Anne Francis, Richard Kiley, Louis Calhern, Margaret Bayes og Sidney Poitier. Myndin er um við- leitni nýs kennara til að ná tökum á böldnum unglingum í stórborgar- skóla. Forsprakkar óknyttastrák- anna svífast einskis til að klekkja á kennaranum. Þýðándi Kristmann Eiðsson. 00.00 Fréttir i dagskrárlok. Dagskrárkynningföstudagsoglaugardagser í ábót

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.