NT - 27.08.1985, Blaðsíða 19
ffr? Þriðjudagur 27. ágúst 1985 19
LlL íþróttir
Evrópuknattspyrnan:
Lárus skoraði
- í þýsku bikarkeppninni - Óvænt á Ítalíu
w jfc »1. y * * 4s-»í
’ JOBHBHHH
Gary Bannister skoraði tvívegis fyrir QPR á Villa Park og náði sigri fyrir lið sitt.
Enska knattspyrnan, laugardagur:
Barónarnir lagðir
- af United sem ekki hefur tapað stigi - Liverpool og Tottenham lágu óvænt - Everton í
vandræðum - West með þrjú fyrir Watford - Oxford gerði fimm stykki
V-ÞÝSKALAND:
■ Um helgina var leikið í
þýsku hikarkeppninni. íslend-
ingaliðin, Stuttgart og Uerding-
en komust bæði áfram á kostnað
neðri deildarliða. Stuttgart sigr-
aði Eintracht Brunschweig auð-
veldlega 6-3. Ásgeir Sigurvins-
son átti ágætan leik en honum
tókst ekki að skora. Lárus
Guðmundsson var aftur á móti
með skóna rétt reimaða og hann
gerði eitt marka Uerdingen í 3-1
sigri á áhugamönnum Biirstadt.
Sigurinn var ekki eins glæsilegur
og við var að búast en sigur
engu að síður. Það sem kom
hvað mest á óvart var sigur
Bochum á Hamborgurum.
Hamborg féll þar með úr bikar-
keppninni í fyrstu umferð eins
og gerðist á síðasta ári einnig er
liðið tapaði fyrir áhugamönnun-
um frá Geislingen. Thomas
Kempe kom Bochum yfir eftir
25 mínútur en Wuttke jafnaði.
Tvö mörk frá Schulz og Kempe
komu Bochum í 3-1 og þá var
ekki spurning um úrslit.
Eintracht Frankfurt lá einnig
í fyrstu umferð. Liðið tapaði
fyrir Kaiserslautern 3-1. Það
var allt í járnum þar til stutt var
eftir en þá skoraði Thomas
Allofs fyrir Kaiserslautern og
Trunk bætti við marki stuttu
seinna til að kveðja Frankfurt
úr bikarnum.
Dússeldorf þurfti framleng-
ingu til að vinna áhugamennina
frá Altona en Köln átti ekki í
vandræðum með TSV Munich
og þar skoraði Klaus Allofs öll
fjögur mörkin.
Hér koma úrslitin í bikar-
keppninni um helgina:
Kaiserslautern-Frankfurt....... 3-1
Bochum-Hamburg ................ 3-2
Stuttgart-Brunschweig.......... 6-3
Hanover-Freiburg............... 3-1
Offenbach-Bayern Munchen ...... 1-3
Weil-Werder Bremen ............ 0-7
Ansbach-Mannheim .............. 0-3
Buerstadt-Uerdingen............ 1-3
TSV Munich-Köln ............... 2-4
Altona-Diisseldorf............. 2-3
Eisbachtal-Schalke ............ 1-2
Goettingen-Saarbruecken ....... 1-6
Neukirchen-Dortmund ........... 2-9
Ebingen-Nuremberg.............. 2-7
Hertha Berlin-Leverkusen....... 2-5
Wattenscheid-Gladbach .;....... 2-5
FRAKKLAND:
Paris St. Germain heldur
áfram að vinna og hefur ekki
tapað leik í Frakklandi það sem
af er tímabilinu. Liðið er nú
tveimur stigum á undan Nantes.
Liðið sigraði Brest 2-0 með
mörkum frá Philippe Jeannol
og Dominique Rocheteau. Bor-
deaux eiga í erfiðleikum um
þessar mundir. Mikið er um
meiðsl í herbúðum þeirra og
liðið lá fyrir Strassbourg 3-2 um
helgina og hrapaði í 5. sætið.
Nantes varð að berjast fyrir
sigri á Laval. Það tókst með
marki frá Yvon Leroux sem
nýlega var keyptur frá Monaco.
Annars urðu úrslit þessi í Frakk-
landi:
P. St. Germain-Brest............. 2-0
Nantes-Laval .................... 1-0
Strasbourg-Bordeaux ............. 3-2
Lens-Le Havre ................... 4-1
Monaco-Toulouse.................. 3-0
Toulon-Lille .................... 1-1
Metz-Bastia...................... 3-0
Rennes-Auxerre................... 4-1
Nancy-Nice....................... 3-0
Sochaux-Marseille................ 1-1
Staöa efstu liða:
Paris S-G....... 8 7 1 0 18 5 15
Nantes..........8530 8 2 13
Lens............ 8 5 2 1 23 10 12
Nancy .......... 9 6 0 3 16 10 12
Bordeaux........8 5 1 2 11 8 11
Monaco ......... 8 34 1 8 410
Toulon..........8332 8 9 9
Metz............8242 8 5 8
Rennes ......... 8 3 2 3 12 10 8
Strasbourg .....8323 9 11 8
HOLLAND:
Feyenoord féll úr efsta sætinu
í Hoílandi er liðið tapaði fyrir
Roda 2-0. Groningen og Ut-
recht eru nú efst en ef að líkum
lætur þá munu stóru félögin,
Ajax, PSV og Feyenoord fara
að nálgast toppinn enn frekar á
næstunni. Ajax hefur bara leik-
ið tvo leiki og unnið báða. Liðið
sigraði AZ’67 um helgina með
mörkum frá Rijkaard og Van-
enburg eftir að Haar hafði náð
forystu fyrir AZ. Mörk Roda í
leiknum gegn Feyenoord gerðu
Van de Ven og Jos Daerden en
Groningen náði sigri með marki
frá Houtman. Úrslitin og staða
efstu liða fylgja hér:
Roda JC-Feyenoord.............. 2-0
Heracles-Utrecht .............. 2-3
Venlo-Haarlem.................. 1-1
Groningen-Den Bosch............ 1-0
PSV-Sittard.................... 2-1
AZ'67-Ajax .................... 1-2
Maastricht-Twente ............. 0-0
Excelsior-Sparta............... 1-3
Deventer-Nec................... 3-1
Groningen .......... 3 2 1 0 4-0 5
Utrecht ............ 3 2 1 0 5-2 5
Roda JC............. 3 2 0 1 9-4 4
Den Bosch........... 3 2 0 1 6-2 4
Feyenoord........... 3 2 0 1 6-3 4
Deventer............ 3 2 0 1 6-3 4
SVISS:
Sigurður Grétarssonog félag-
ar hjá Lucerne halda öðru sæt-
inu í Sviss þrátt fyrir tap um
helgina. Liðið lék á útivelli gegn
Vevey og lá 4-2. Servette er enn
eina liðið án taps í svissnesku
deildinni. Úrslit og staða efstu
liða:
Young Boys-Wettingen........... 2-1
Zurich-Basle................... 1-0
Vevey-Lucerne.................. 4-2
Sion-Neuchatel................. 3-1
St. Gallen-Grasshopper......... 2-2
La Chaux-Servette.............. 1-1
Baden-Grenchen ................ 1-6
Aarau-Lausanne................. 2-2
Servette............ 5 4 1 0 12 5 9
Lucerne............. 5 3 1 1 12 7 7
Young Boys.......... 5230 647
Neuchatel .......... 5302 14 96
Zurich .............522 1 736
Aarau............... 52 2 1 11 8 6
PORTÚGAL:
Porto hóf titilvörn sína með
sigri á Benfica. Það var Brassinn
Juray sem var allt í öllu hjá
Porto og hann skoraði annað
markið fyrir Porto strax á 3.
mínútu. Gomes, markamaskín-
an mikla, skoraði seinna markið
í síðari hálfleik. Það voru 70
þúsund áhorfendur á leiknum.
Sporting skoraði hvorki fleiri né
færri en sex mörk gegn Penafiel.
Af þessum sex mörkum gerði
fyrirliðinn, Manuel Fernandes,
fimm stykki en Jorge gerði eitt.
Úrslit í Portúgal:
Porto-Benfica................... 2-0
Sporting-Penafiel .............. 6-0
Boavista-Salgueiros............. 2-0
Maritimo-Covilha................ 2-0
Guimaraes-Setubal .............. 1-0
Belenenses-Aves................. 1-1
Academica-Chaves ............... 1-1
Portimonense-Braga.............. 2-1
ÍTALÍA:
Það kom mest á óvart á Ítalíu
að Napolí tapaði fyrir Vicenza í
bikarkeppninni. Liðið lék án
Maradona en hann er að ná sér
eftir meiðsl í hné. Napolí á nú
ekki mikla möguleika á að kom-
ast uppúr riðlinum sínum þar
sem liðið var talið vera mjög
sigurstranglegt. Lecce, sem nú
er í 1. deild hefur forystu í 2.
riðli. Serena skoraði þrennu
fyrir Juventus er liðið vann
auðveldan sigur á Casertana.
Michael Laudrup skoraði einnig
í leiknum fyrir Juventus, Bon-
iek skoraði fyrir sitt nýja félag
Roma og annar útlendingur sem
ekki hefur skorað lengi, Mark
Hateley, tryggði AC Mílanó sig-
ur á Cagliari. Úrslit í ítölsku
bikarkeppninni:
RIÐILL EITT
Fiorentina-Perugia ............. 1-0
Juventus-Casertana ............. 6-2
Monza-Palermo................... 3-0
RIÐILL TVÖ
Pescara-Padova ................. 0-1
Salernitana-Lecce .............. 0-2
Vicenza-Napoli.................. 1-0
RIÐILL ÞRJÚ
Atalanta-Lazio.................. 2-2
Catania-Sampdoria............... 0-0
Monopoli-Taranto ............... 1-0
RIÐILL FJÖGUR
Avellino-Ancona ................ 4-0
Cesena-Empoli................... l-l
Internazionale-Brescia.......... 3-1
RIÐILL FIMM
Bologna-Cremonese .............. 2-3
Piacenza-Pisa................... 3-4
Verona-Parma ................... 2-0
RIÐILL SEX
Arezzo-Genoa.................... 1-1
Cagliari-Milan ................. 0-1
Reggiana-Udinese................ 1-4
RIÐILL SJÖ
Rimini-Torino................... 1-4
Sambenedettese-Como............. 1-2
RIÐILL ÁTTA
Ascoli-Bari .................... 1-1
Campobasso-Messina.............. 1-1
Roma-Catanzaro ................. 4-1
■ Manchester United tróð sér
á topp 1. deildar í Englandi með
því að vinna þriðja leik sinn í
röð í deildinni og er liðið nú
taplaust. Það var Arsenal, á
sínum eigin heimavelli, sem
ÚRSLIT
1. deild:
Arsenal-Man.Utd.............1-2
Aston Villa-Q.P.R.......... 1-2
Chelsea-Birmingham .........2-0
Everton-Coventry .......... 1-1
Ipswich-Tottenh.............1-0
Man.City-Sheff. Wed.........1-3
Newcastle-Liverp........... 1-0
Nott. Forest-Southampton ... 2-1
Oxford-Leicester ...........5-1
Watford-West Brom...........5-1
West Ham-Luton .............0-1
2. deild:
Barnsley-Stoke..............0-0
Blackburn-Shrewsbury.......1-1
Brighton-Bradford...........2-1
Crystal Pal.-Sunderl....... 1-0
GrimBby-Charlton............2-2
Leeds-Hull................. 1-1
Middlesbroug-Fulham........ 1-0
Millwall-Norwich............4-2
Oldham-Huddersfield.........1-1
Portsmouth-Carlisle ........4-0
Sheff. Utd.-Wimbledon......4-0
3. deild:
Blackpool-Notts. co........ 1-3
Bournemouth-Bristol City ... 5-0
Bristol Rovers-Brentford .... 0-1
Bury-York...................4-2
Cardiff-Chesterfield .......0-2
Doncaster-Bolton........... 1-1
Gillingham-Darlington......1-1
Plymouth-Reading............0-1
Rotherham-Lincoln.......... 1-0
Walsall-Swansea.............3-1
Wigan-Derby ................2-1
Wolves-Newport ............ 1-2
4. deild
Aldershot-Exeter............4-0
Hartlepool-Crewe ...........4-1
Hereford-Swindon............4-1
Peterborough-Chester........3-0
Port Vale-Mansfield ........0-0
Torquay-Rochdale........... 1-2
Wrexham-Colchester..........2-1
Southend-Orient ............5-1
Trammere-Cambridge .........6-2
SKOTLAND
Úrslit:
Aberdeen-Motherwell......... 1-1
Clydebank-Celtic.............0-2
Dundee Utd.-Dundee...........2-0
Hibernian-St. Mirren.........2-3
Rangers-Hearts ..............3-1
Staðan:
Rangers.....3300 7 26
Celtic......3210 5 25
St. Mirren..3201 10 64
Aberdeen ......3120 5 24
Clydebank .... 3 1 1 1 4 23
Dundee Utd. ... 3 1 1 1 3 23
Motherwell .... 3 0 2 1 2 3 2
Dundee ........3102 2 72
Hearts ........3012 4 10 1
Hibernian...3003 3 90
varð fvrir barðinu á mjög sterku
liði United sem virðist ekki ætla
að láta sitt eftir liggja í barátt-
unni um meistaratitilinn nú frem-
ur en endranær. Liverpool tap-
aði sínum fyrsta leik og það fyrir
Newcastle. Kenny Dalglish,
framkvæmdastjóri Liverpool,
tapaði ekki aðeins leiknum
heldur einnig heilsu sinni því
hann varð að fara af velli illa
meiddur á ökkla. Tottenham
tapaði óvænt fyrir Ipswich sem
ekki hafði unnið leik fram að
því. Everton mátti sætta sig við
jafnteili í leik sínum gegn Co-
ventry þrátt fyrir að vera mun
sterkari aðilinn allan tímann.
Eftir að Mark Huges skoraði
fyrir United á 20. mínútu var
engin spurning um úrslitin á
Highbury. United var sterkara
liðið og gaf ekkert eftir. Arsenal
fékk að vísu gott tækifæri til að
jafna leikinn strax eftir leikhlé
er Nicholas var felldur af White-
side og vfti dæmt. Nicholas sá
persónulega um að bomba
knettinum framhjá markinu.
Stuttu síðar skoraði Paul
McGrath annað mark United
og sigurinn var innsiglaður. Á
síðustu mínútu leiksins þá fékk
Arsenal annað víti og Ian Allin-
son skoraði örugglega, 1-2. Það
var danski landsliðsmaðurinn
Olsen sem lagði upp fyrsta
markið með frábærri sendingu á
Rangers efst
■ Glasgow Rangers tyllti sér í
efsta sætið í skosku úrvalsdeild-
inni með sínum þriðja sigri í
röð. Þettaerbestabyrjun Rang-
ers í 10 ár. Liðið lagði Hearts
eins og ekkert væri með mörk-
um frá Burnes og tveimur frá
Bobby Williamson eftir að John
Robertson hafði náð forystu
fyrir Hearts. Þrír leikmenn voru
reknir af velli í leiknum.
Mo Johnston, sem ekki hefur
náð sér á strik í byrjun mótsins
sýndi á sér réttu hliðarnar er
hann skoraði tvívegis fyrir Celt-
ic í 2-0 sigri á Clydebank.
Aberdeen tapaði stigi óvænt
á heimavelli gegn Motherwell.
McKimmie náði forystu fyrir
heimaliðið en Jim Blair skoraði
fyrir Motherwell rétt fyrir
leikhlé og þar við sat.
höfuðið á Whiteside sem skall-
aði í slá og niður. Þar kom
Hughes aðvífandi og renndi
tuðrunni í netið.
Englandsmeislarar Everton
höfðu alltaf yfirhöndina í leik
sínum gegn Coventry á Goodi-
son Park. Þeim tókst þó ekki að
nýta þessa yfirburði og það voru
leikmenn Coventry sem skor-
uðu fyrst. Terry Gibson skoraði
úr einni af fáum sóknum Coven-
try rétt fyrir leikhlé. Það var svo
Graeme Sharp sem sá um að
jafna cn hann kom inná sem
varamaður. Adrian Heath og
Gary Lineker klikkuðu báðir í
góðum færum sérlega í fyrri
hálfleik.
Það var sorg í herbúðum
Liverpool á laugardaginn. Liðið
fór til Newcastle og þar skoraði
fyrrum Watford leikmaðurinn
George Reilly sigurmarkið fyrir
heimamenn á 68. mín. Fram-
kvæmdastjóri Liverpool, Kenny
Dalglish, varð fyrir því óhappi
að meiðast illa á ökkla
og varð að haltra af velli í fyrri
hálfleik. Þetta er fyrsta tap Li-
verpool á keppnistímabilinu.
Tottenham hafði heldur ekki
tapað leik áður en liðið fór til
Ipswich. Það leitekkiútfyrirað
nokkur breyting yrði þar á því
liðið var mun betra en heima-
menn í fyrri hálfleik en nýtti þá
ekki færi sín sem skyldi. Eftir að
Rcne Zondervan hafði skorað
fyrir Ipswich í upphafi síðari
hálfleiks þá hrundi allt hjá Spurs
og sigur Ipswich komst í höfn,
þeirra fyrsti.
Aston Villa, sem keypti Steve
Hodge frá Forest um daginn á
450 þús. pund, mátti sjá á eftir
öllum stigunum á Villa Park til
QPR. Bannister skoraði tvíveg-
is fyrir QPR en Walters svaraði
fyrir Villa sem ekki átti minna í
leiknum.
Chelsea og Sheflleld Wednes-
day eru næst á eftir United í
deildinni og þessi lið unnu bæði
sigra um helgina. Chelsea lagði
Birmingham með mörkurn frá
Rougvie og Jones en Marwood
gerði tvö mörk fyrir Wednesday
gegn Man. City. Nýi leikmaður-
inn Gary Thompson skoraði
eitt en Simpson náði að minnka
muninn fyrir City.
Forest lagði Southampton
með mörkum frá Metgod og
sjálfsmarki Wright. Armstrong
skoraði úr víti fyrir Dýrlingana.
Oxford og Watford áttu þátt
í markasúpum. Bæði iiðin gerðu
fimm stykki. Hamilton skoraði
tvívegis fyrir Oxford en þeir
Charles, Trewick og Hebbard
bættu við mörkum. Colin West
skoraði þrennu fyrir Watford
og Talbot og Terry bættu við.
Varardi náði inn einu marki
fyrir WBA.
Loks var það leikur West
Ham og Luton. Hartford skoraði
auðvitað fyrir Luton og það úr
víti.
í 2. deild gengur Portsmouth
bullandi vel en Sunderland er á
sömu leið og Úlfarnir - niður í
3. deild. Leeds, sem kramdi út
jafntefli gegn Hull með marki
frá Baird, er í neðri hlutanum.
ENGLAND STADAN
1. deild: 2. deild:
Man. Utd . 3 3 0 0 7 1 9 Portsmouth .. 3 2 1 0 9 2 7
Sheff. Wed . 3 2 1 0 5 2 7 Blackburn .. 3 2 1 0 5 2 7
Chelsea . 3 2 1 0 4 1 7 Sheff. Utd .. 2 2 0 0 7 1 6
Watford . 3 2 0 1 8 5 6 Crystal Palace .. .. 2200306
Q.P.R . 3 2 0 1 4 4 6 Huddersf .. 3 1 2 0 6 5 5
Oxford . 3 1 2 0 7 2 5 Charlton .. 2 1 1 0 4 3 4
Luton . 3 1 2 0 4 3 5 Brighton .. 3111664
Newcastle . 3 1 2 0 4 3 5 Oldham .. 3 1115 5 4
Tottenham . 3 1115 2 4 Barnsley .. 3 1114 4 4
Liverpool . 3 1114 3 4 Wimbledon .. 3 1113 4 4
Everton . 3 1114 4 4 Millwall .. 2 10 17 6 3
Nott. Forest . 3 1113 3 4 Fulham .. 2 10 13 2 3
Leicester . 3 1114 7 4 Grimsby .. 3 0 3 0 5 5 3
West Ham . 3 1 0 2 3 3 3 Bradford .. 2 10 13 3 3
Ipswich . 3 10 2 12 3 Norwich .. 3102463
Arsenal . 3 1 0 2 4 6 3 Middlesb .. 2101133
Ðirmingham . 3 10 2 15 3 Hull .. 2020332
Coventry . 3 0 2 1 2 3 2 Leeds .. 3 0 2 1 2 4 2
Man. City . 3 0 2 1 3 5 2 Stoke .. 2 0 1113 1
Southampton ..... . 3 0 1 2 4 6 1 Shrewsbury .... .. 3012471
Aston Villa . 3 0 1 2 3 8 1 Carlisle ,...2 0 0 2 1 6 0
West Bromwich . . 3 0 1 2 2 8 1 Sunderland ... 3 0 0 3 0 6 0