NT - 02.10.1985, Síða 4

NT - 02.10.1985, Síða 4
GU Miðvikudagur 2. október 1985 4 Sjávarútvegsráðherra á Vestfjörðum: Kerfiskallar úr Reykjavík NT fylgist með kynningu fiskveiðistefnunnar á fundi í Hnífsdal ■ „Ég hel' ekki vitað til að nokkiirn tíina lial'a verið eins niikið af þorski í sjónuin hér l'vrir utan og cinmitt niina og er þetta alveg einstakt fy rir þcnnan árstíma,“ sagði vestlirskur tog- araskipstjóri í samtali við NT í fyrrakvöld. Skipstjórinn var inættur á alnicnnan fund í Ilnífsdal, þar sem llalldór Ás- grímsson og Jakoli Jakobsson forstjóri Hafrannsóknastofn- unar kynntu stefnuna í iiskveiði- stjórmin og ástand fiskistofn- anna við landið. Á fundinn voru mættir á þriðja hundrað manns og félags- ' heimilið fullt út úr dyruni, cnda mikill liiti í Vcstfirðingum vcgna stjórnunar fiskvciðanna. Scm kunnugt er byggir byggðin á Vcstfjörðum á sjósókn og þykir Vestfirðingum kvótakcrf- ið Itafa vcgiö óþyrmilega að atvinnulífi þar og vilja aftur skrapdagakcrfiö svokallaða, scm aflagt var fyrir tvcimur áruni. Framsöguræður í Iranisöguræðu sinni reifaði Jakoh Jakobsson ástand þorsk- stofnsins við landið og gcrði grein fyrir hclstu niðurstöðum úr skýrslu þcirri scm Hafrann- sóknastofnun hefur gcrt um framtíðarhorfur og ástand fiski- stofnanna. Hann bcnti á aö lífsskilyröin í sjónuni fyrir þorsk væru best út af Vcstfjöröum og því hcfði meginhluti 4,5 ogóára þorsks safnast þar saman. I’css vegna væri varhugavert að dæma þorskstofninn í Itcild út frá því að nóg væri af fiski á þeim slóðum. Halldór Ásgrímsson rcifaði liins vcgar í sinni framsögu kosti og galla núverandi kcrl'is og bar það saman við aðrar lciðir scm fara mætti í fiskveiðistjórnun. Hclsta cinkcnni og um leiö kost núverandi kcrfis, taldi hann vcra að kvótinn miðaði við hvcrt einstakt skip, cn ckki einhverjar stærri heildir. Þannigsagði hann til dæmis að þaö væri óltag- kvæmara í alla staði cf um óhcfta samkcppni í veiðum upp að einhverju vissu marki væri að ræða. Viðmiðunin viö ein- stakt skip gæl’i hins vegar tæki- færi á að ná fram þeim mark- miðum sent nauðsynlcg væru í allri fiskvciðistjórnun. Þcssi markmið sagði hann vcra auk þcss aðtakmarka hcildaraflann, að tryggja rcttláta skiptingu milli skipa og byggðarlaga og aö atvinnuöryggi væri ckki stcfnt í voða. Einnig taldi hann að meö fiskvciðistjórnun þyrfti að stefna að minni tilkostnaði við fiskveiðarnar, bctri nýtingu afl- ans og þar með verðmætara hrácfni. Þcttataldi Halldórnást fram mcð núverandi kerfi án þcss að gengiö væri um of á frelsið við veiðarnar. Aö vísu sagði hann kcrfið ekki gallalaust cn þó skásta valkostinn sem í boði væri. Þorskurinn passar ekki í tölvur Þó fundarmenn sætu þolin- móðir undir framsöguræðunum þýddi þaö cngan veginn að þcir væru ánægðir með það sem þeir hcyrðu cins og greinilega köm á daginn. Fæstir liöfðu neitt við ntark- miðin scm Halldór sctti fram um stjórnun fiskvciða að at- huga, c'n hins vcgar töldu menn að lciðirnar scm valdar hefðu verið, væru kolóntögulegar. Þeir bentu á að síðan kvótakcrf- ið var tckið upp hafi heildar þorskal'linn farið 40-60% fram úr því scm lagt ltafi verið til af Hafrannsóknastofnuninni. Slíkt Itafi Itins vegar ekki veriö tilfelliö þcgar tcgundamarks- lciöin hafi vcrið í gildi (skrap- dagakcrfið). Ennfremur sögðu talsmcnn þcssa sjónarmiðs að ólíkt því scm áður var hefðu vciðar ckki vcrið í nokkru sam- ræmi viö vinnslugetu í landi og að kerfiö byöi ckki upp á neitt svigrúm. Þar mcð væru forsend- , ur kvótakcrfisins brostnar. Jón Páll Halldórsson, frkv.stj. Norðurtangans bcnti líka á að pólitíkusar af Vcstfjörðum væru nú farnir að skilja galla kvóta- kcrfisihs, enda brynni það á þcim, þó því miður væri ckki liægt að scgja hið sama um kcrfiskallana úr Rcykjavík. Jón Páll skoraði á Halldór Ásgríms- son að taka upp tegundamarks- lciðina á ný, þaö hcfði jú verið stcfna Stcingríms Hcrmanns- sonar flokksbróður hans þcgar liann var sjávarútvegsráðhcrra. Taldi Jón Páll að Halldór yrði mciri ntaður af slíkri ákvörðun. Nokkuð ábcrandi sjónarmiö meðal fundarmanná var að stjórnun fiskvciðanna hcfði ckki tckið nægjanlcgt mið af scrstöðu Vcstfjaröa. Til dæmis sagði Sveinhjörn Jónsson for- maður Vcrkalýðs- og sjóntanna- fclags Súgandafjarðar að hlutur Vestfirðinga í aukningu fiski- skipaflotans væri ntiklu ntinni cn annars staðar og því væru þeir ckki í sök varðandi ofvcið- Héraðsbókasafnið í Borgarnesi: Fékk stóra bóka- gjöf úr dánarbúi Páll Jónsson, bókavörður, gaf einkasafn sitt ■ Páll Jónsson, bókavörður og bókasafnari, ánafnaði Bóka- safni Mýra- og Botgarfjarðar- sýslu bókasafni sínu, en Páli lést í maí sl. Mun bókasafn hans innihalda mörg þúsund bindi og vinnur starfsfólk bókasafnsins nú við að flokka það. Páll fæddist í Lundum í Staf- holtstungum í Mýrasýslu 20. júní ’09 en fluttist ungur til höfuðborgarinnar þar sem hann vann stðan við verslunarstörf, sem auglýsingastjóri Vísis og síðast sem bókavörður á Borg- arbókasafninu. ina og ættu að njóta þcss. Hann talaði ennfremur um að hlutur landsbyggðarinnar, (einkum Vcstfjarða) væri jafnan fyrir borð borinn af „hinu fjarlæga gráðuga valdi“. Þcgar líða tók á fundinn færð- ist mikið fjör í umræðurnar og rigndi jafn háalvarlegum spurn- ingum og glettnislegum skotum yfir þá Halldór og Jakob. í hressilegri ræðu sagði Halldór Hermannsson fiskverkandi með mciru að Vestfirðingar yrðu að standa saman í andstöðu sinni við kvótakerfið og það þyrfi að fylgja því vel eftir. Halldór sagði Jakob Jakobsson vera ágætis dreng, cn fiskifræð- ina enn svo skammt á veg kornna að þorskurinn passaði ckki inn í tölvurnar á Hafrann- sókn frekar en fyrri daginn. Jafnframt varaði hann viö þeim úthugsaða lcik Halldórs Ás- grímssonar að leggja til að lögin unt fiskveiðistjórnun tækju til þriggja ára cn nteð því móti þættust þingmenn góðir ef þeir kæmu gildistímanum niður í tvö ár eða eitt, í stað þcss að Itverfa frá þessari stefnu alfarið. „Meirafrelsiíveiðum" Halldór Ásgrímsson svaraði því til að það sem skrapdaga- kcrfið byði upp á væri einmitt það scm fundarmenn væru að gagnrýna: að kerfiskallarnir í Reykjavík gæfu út tilskipun um það hvaða daga mætti veiða og hvaða daga mætti ekki veiða. Kcrfiö sent Itann væri að mæla með byði liins vegar upp á meira frelsi í vciðunum því ntenn gætu valið þá daga sem þeir veiddu þorsk og hvenær aðrar tcgundir. Hann sagöi enn- fremur að hagsmunir hinna ýmsti aðila í sjávarútvegi stöng- uðust á og hagsmunaárekstrar kæmu upp milli skipa, skipa- flokka og landshluta. Hann yrði að taka mið af öllu landinu í stefnumótun sinni og því gætu ckki allir alltaf veriö ánægðir. Fundinum lauk ekki fyrr en klukkan að verða eitt um nótt- ina, enda víða komið viö sent ógerningur er að tíunda hér. Flestir virtust ánægöir með að hafa fengiö tækifæri til að ræða þessi mál á opinskáan hátt þó skoðanaágreiningur hafi verið og sé enn mikill. Franthald verð- ur á þessum almennu fundum unt fiskveiðistjórnun og verður sá næsti í Vcstmannaeyjum á ntorgun fimmtudag. ■ Páll Jónsson, bókavörður. lét héraðsbókasafni fæðingar- sveitar sinnar eftir veglegt bóka- safn sitt. ■ Halldór Ásgrímsson í ræðustól í Hnífsdal. Afmælisæfing í Vestmannaeyjum: 160 manns í leitinni ■ Hjálparsveit skáta í Vest- mannaeyjum hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt fyrr í mánuðin- um. Boðað var til mikillar hóp- æfingar sem um 160 manns frá lóstöðum á landinu, tóku þátt í. Æfingin hófst um klukkan 21 föstudaginn 13. september, með útkalli. Beðið var um aðstoð við leit að vísindantönnum og að- stoðarmönnum þeirra sem talið var að hefðu sýkst af matareitr- un einhversstaðar á Heimaey. Ekki var vitað um fjölda þeirra í fyrstu. í fréttatilkynningu frá Land- sambandi hjálparsveita skáta er sagt að æfingin hafi tekist í alla staði mjög vel, og að menn séu reynslunni ríkari. Á laugardagskvöld var síðan haldin mikil veisla fyrir afmælis- barnið - Hjálparsveitina í Eyj- um. Við það tækifæri voru sveit- inni færðar gjafir víðsvegar að. Skuldar á fjórðu milljón króna - bæjarráð beðið stuðnings ■ Félagsheintilið í Hnífsdal á nú í ntiklum rekstrarörðugleik- um, og stefnir í að það verði sett á uppboð vegna skulda sem hafa hrannast upp síðustu ár. „Reksturinn hefurgengið illa undanfarin 10 ár, og að rnínu mati hefur ekki verið tekið rétt á málunum strax, heldur vand- anutn vclt á undan sér,“ sagði Guðni Ásmundsson formaður hússtjórnar félagsheimilisins og fulltrúi ísfirska bæjarfélagsins í stjórninni, cn ísafjarðarkaup- staður á 50 prósent í húsinu. „Þannig nema skuldirnar samanlagt núna unt þremur milljónum króna, og ef ekki verður gert neitt í málinu fljót- lega, mun bærinn missa eina boðlega samkomuhúsið hér, það eina sem hægí er að nota undir leiksýningar eða stærri fundi.“ Guðni sagði að augljóslega þyrfti að finna nýjan rekstrar- grundvöll fyrir húsið, og hefði stjórnin því sótt um nætursölu- leyfi, en ákvæði í lögreglusam- þykkt stæðu gegn því. Stjórnin hefði einnig sent bæjarráði bréf þar sem farið var fram á fjár- stuðning við rekstur hússins, vegna þess að full not væru fyrir það hins vegar skorti samfé- lagslega ábyrgð á því að reka það. „Það er verið að vinna í þessum málurn," sagði Björn Hermannsson formaður bæjar- ráðs ísafjarðarkaupstaðar, í samtali við NT. „Við erum að reyna að finna annan rekstrar- grundvöll fyrir húsið og hafa ýmsar hugmyndir komið upp varðandi það, en ákvörðun verður tekin um málið á næst- unni.“ Björn sagði ennfremur að vandinn væri mikill og erfitt væri að greiða upp þessar stóru skuldir. Núverandi stjórn félagsheintilisins hefði þá þegar tekist að minnka skuldirnar nokkuð, en nteira þyrfti til. Vonaðist Björn til að bæjarráði tækist að finna lausn á málinu í tæka tíð, því sannarlega væri félagsheimilið nauðsynlegt und- ir margskonar félagsstarfsemi.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.