NT - 24.12.1985, Blaðsíða 1

NT - 24.12.1985, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 24. desember 1985 - 308. tbl. 69. árg. NEWSSUMMARYINENGLISH SEEP. 6 Prentsmiöjan Oddi: Kaupir nýja prentvél til blaðaprentunar - Heldur ekki vöku fyrir mér, segir Ragnar Árnason stjórnarmaður í Blaðaprenti ■ Prentsmiöjan Oddi hcfur fengið til landsins fimm ein- inga prentvél, sem gefur möguleika á blaöaprentun, svipaöa möguleika og Blaða- prent býöur upp á nú. Porgeir BaIdursson, for- stjóri Odda, sagöi viö NT í gær, að eftir væri að útbúa húsnæði fyrir vélarnar og setja þær saman. Bjóst hann við að vélarnar yrðu tilbúnar í gagnið um mánaðamótin febrúar/mars. Porgeir sagði að þessi vél byði upp á möguleika á ým- iskonar blaöaprentun. að hægt væri að prenta 40 síðna dagblað í einum lit og 24 síð- ur í fjórlit. Hinsvegar sagði hann tilganginn með þessum véJum vera fyrst og fremst tímaritaútgáfu og bækur, en vissulega væri hér um að ræða innlegg í umræöu um dagblaðaútgáfu sem nú á sér staö. Ragnar Árnason, hag- fræðingur, sem á sæti í stjórn Blaðaprents, sagðist ekki mjög áhyggjufullur þó Oddi færi í samkeppni við Blaöa- prcnt, að minnsta kosti héldi það ekki vöku fyrir sér. Sagöi hann að samkeppnis,- aðstaða Blaðaprents væri nijög góð og því cngin ástæða til að óttast þó aðrir aðilar bættust á markaðinn. Það gæti orðið til þess að eitthvað dragi úr verkefnunt hjá Blaðaprenti, en slíkt myndi ekki hafa nein úrslita- áhrif á framtíö fyrirtækisins. Soðningin að verða „lúxusvara“? Saltfiskur hækkar um 107% orðinn jafn dýr og dilkakjöt ■ Engar matvörur hafa á einu ári hækkað viðlíka í verði og soðningin, þ.e. þorskur og ýsa, hvort sent um er að ræða nýjan fisk, saltaðan, hertan eða niður- soðinn í bollur. Saltfiskurinn á þó metið - hækkaði frá nóv- ember '84-’85 um 107%, eða úr 80,66 kr. upp í 166,77 kr. í nóvember s.l. og kost- aði þá orðið það sama hvert kíló og dilkakjöt í heilum og hálfum skrokkum. Dilka- kjötið var þá aðeins 14% dýrara en í nóvember ári áður. Verðhækkun á ýsu og ýsu- flökum var að vísu „ekki nerna" 73-76% á þessu eina ári, en kílóið af ýsuflökum með roði var komið í 150 krónur í nóvember og slag- aði þá orðið hátt í súpukjöt- ið, sem sumir kaupmenn buðu þá raunar allt niður í 133 kr. kílóið. Verðhækkun á fiskhakki, fiskibollum og harðfiski er um 63%. „Borðið fisk og sparið“ virðist því ekki lengur eiga við rök að styðjast- nema hjá þeim sem veiða hann sjálfir eða fá hann gefins á bryggj- unni. Sú undantekning er þó á að tiltölulega hefur orðið ódýrara að cfna til rækju- veislu á undanförnum árum. Kílóið af frystri rækju kost- aði að meðaltali 313 krónur í nóvember s.l. og hafði þá aðeins hækkað um 8% á tveim árum, frá nóvember 1983, á sama tíma og ýsu- flökin höfðu hækkað um 131%. Pá fengust 4,5 kg af ýsuflökum fyrir rækjukílóið. nú aðeins um 2 kíló. Einu matvörurnar sem hækkað hafa eitthvað í ná- munda við fiskinn á þessu eina ári eru gulrófur, sem hækkað hafa um 205% frá því í fyrrahaust (en eru þó mun ódýrari en haustið 1983), kaffi sem hækkað hef- Jólaf ærðin víðast góð ■ Fairð er víftast góð á landinu. Snjómokstur var talsvcröur á fjallvegúnt í gtcr, og þá cinkum á Vcstfjöröum, Norðurlandi og aöeins á Austfjöröum. Fegar NT haföi samband viö Vegagerð ríkisins í ga;r var ekki Ijóst hvort tekist haföi aö ryöja Oddsskarö, en frcsta varð mokstri þar vcgna vcðurofsa í gærmorgun. Reynt ur um 81 % (úr32,65 í 59, 15 pakkinn), cornflakes 80% °g ., svínahamborgarhryggur 84%. Algeng hækkun á matvör- um á þessu ári er á bilinu 35- 45%, nema hvað hækkun á vcröur aö moka skaröið í dag hafi þaö ekki tckist í gær. Siguröur Hauksson vcgacftir- litsmaöur sagöi í samtali viö NT í gær, aö mokstri yröi haldið uppi á aðalleiðum í dag, fram eftir degi. þar sem þess væri þörf. Síðan vcröur hvíld lram á fösludag, þcg- ar aftur veröur rutt þar sem þarf. dilkakjöti var aðeins á bilinu 15-30%, vegna kjötútsöl- unnar nú í haust. Önnur undantekning er niðursoðnir ávextir sem aðeins hafa hækkað á bilinu 8-19% ef rniðað er við algengar teg- undir.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.