Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 25
14.12.2003 | 25 Buxur: Levi’s Belti: Einkaeign Toppur: Sportmax 23 ÁRA Helga Lind Björgvinsdóttir, verslunareigandi - Retro 1749 er árið sem bygging Marm- arakirkjunnar í Kaupmannahöfn hófst. Sama ár fæddust franski stærðfræð- ingurinn Pierre-Simon Laplace og þýska ljóðskáldið Johann Wolfgang von Goethe. Klukkan 17:49:49, 13. nóvember síðastliðinn, sagði Stein- grímur J. Sigfússon á Alþingi Íslend- inga að utanríkis- og innanríkismál væru að renna æ meira saman og tækju sífellt meiri tíma stjórnmála- manna í nútímanum. Það er fortíðin. 1749 á líka við konur. Sex konur 17 til 49 ára. Þær sýna á sér ólíkar hliðar en eiga nokkuð sammerkt. Þær eru flottar. Sterkar. Ögrandi. Sjálfstæðar. Rokk og ról. KONUR Í NÚTÍÐ 17 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.