Morgunblaðið - 22.07.2004, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala opnar kl. 15.30
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 10. Bi 16. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal
Sýnd kl. 5.15.
kl. 5.30, 8.30 og 11.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.40.Sýnd kl. 4 alla virka daga
Norðurljósin
Mynd sem byggir á nýrri
íslenskri tækni til að mynda
norðurljósin.
Loksins er hægt að sjá
þetta stórkostlega
náttúrufyrirbrigði í allri
sinnidýrð ákvikmyndatjaldi.
lj i
ir rri
í l ri t i til
r rlj i .
i r t j
tt t r tl
tt r f rir ri i í llri
i i r i tj l i.
Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 11.
SV MBL
"Afþreyingarmyndir gerast ekki
betri."“
ÞÞ.FBL.
„Geðveik mynd.
Alveg tótallí brilljant“
ÓÖH
„Tvímælalaust besta
sumarmyndin...“
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10.
STÆRSTA
MYND ÁRSINS Í
BANDARÍKJUNUM.
STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA.
STÆRSTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA.
SV MBL
"Afþreyingarmyndir gerast ekki
betri."“
ÞÞ.FBL.
„Geðveik mynd.
Alveg tótallí brilljant“
ÓÖH
„Tvímælalaust besta
sumarmyndin...“
30 þúsund gestir 30 þúsund gestir 3 barnalegir menn
3 börn - 3 -falt gaman!
Léttgeggjuð grínmynd
HUGSAÐU STÓRT
FRUMSÝND Á MORGUN
TOPPMYNDIN
Í USA
ROKKSVEITIN Mínus hefur verið
bókuð á Reading-hátíðina í Bret-
landi sem fram fer dagana 27. til 29.
ágúst í tveimur borgum, Leeds og
Reading. Mínus verður fyrsta sveit á
svið í aðaltjaldinu í báðum borgum
og verður því í Leeds þann 27. en í
Reading þann 29. Það er Green Day
sem lokar því sviði en aðrir sem
koma þar fram eru 50 Cent, Placebo
og The Streets. Readinghátíðin er
ein rótgrónasta tónlistarhátíð Bret-
landseyja og koma þar jafnan fram
stærstu nöfn dægurtónlistarheims-
ins.
Þungarokksvikuritið Kerrang!
linnir þá ekki látum og hampar sveit-
inni gríðarlega. Í síðasta blaði var
nýjasta smáskífa sveitarinnar, „The
Long Face“, valin smáskífa vikunnar
og í nýjasta blaðinu, sem út kom í
gær, er Mínus á lista yfir þær þrjátíu
sveitir sem blaðið segir að fólk verði
að þekkja og er mynd af Mínus á for-
síðunni. Inni í blaðinu er svo opnu-
viðtal við meðlimi og er sagt að þeir
séu „fyrsta alvöru rokk og ról gengi
aldarinnar“ („the first great rockn’
roll gang of the 21st century“).
Mínus spilar á Reading
Morgunblaðið/Árni Torfason
þeim til framdráttar og ekki að þær
eru yfirlýst stelpuband.
„Fólk er yfirleitt mjög jákvætt
en einstaka sinnum heyrum við ein-
hverja neikvæðni og vantrú. En við
látum það ekkert á okkur fá,“ segir
Gugga.
Hún segir jafnframt þann mis-
skilning algengan að sé maður
stelpa í rokkhljómsveit verði maður
að vera bitur og reiður. Það þvælist
þó ekki fyrir Brúðarbandinu enda
standa þær í hljómsveitarbröltinu
vegna skemmtanagildis.
„Það er mikill húmor í textunum
okkar,“ segir Gugga. „Þó að við
tökum hljómsveitina auðvitað al-
varlega pössum við alltaf að hafa
húmor fyrir sjálfum okkur.“
BRÚÐARBANDIÐ samanstendur
af sjö föngulegum konum á aldr-
inum 26 til 32 ára. Þær eru alltaf
íklæddar brúðarkjólum þegar þær
spila á tónleikum, þær vilja bleikt
vatn í allar sundlaugar landsins,
vilja meira rokk og fleiri konur að
rífa kjaft.
Þessar viljasterku konur heita
Melkorka, Katla, Unnur María,
Sunna, Gugga, Eygló og Sigga.
Þær voru að gefa út sína fyrstu
plötu, Meira!, og í kvöld fara út-
gáfutónleikarnir fram. Þær Gugga
og Eygló settust niður með blaða-
manni Morgunblaðsins af þessu til-
efni.
Öll lögin okkar eru frumsamin,“
segir Gugga. „Við semjum lögin
saman á æfingum en textarnir
koma meira í heilu lagi frá hverri
og einni. Það er samt engin sérstök
regla á þessu hjá okkur. Við notum
það sem hljómar vel.“
Einkennismerki sveitarinnar eru
eflaust brúðarkjólarnir. En hvernig
ætli sú hugmynd hafi komið upp?
„Upphaflega átti þetta að vera
myndlistarverkefni hjá einni okkar,
að hafa sjö stelpur í brúðarkjólum.
Einhvern veginn varð þetta svo
hljómsveit og við byrjuðum bara að
spila,“ segir Eygló.
Þótt nokkrar sjömenninganna
hafi lært á hljóðfæri byrjuðu þær
allar saman frá grunni í tónlist-
arsköpuninni.
„Við þurftum meira að segja að
fá hjálp til að læra á magnara og að
skipta um strengi í upphafi,“ rifjar
Gugga upp.
Ekki virðast þessir byrjunar-
örðugleikar þó hafa háð sveitinni
því nú, rúmu hálfu ári eftir stofnun
hennar, eru í uppsiglingu útgáfu-
tónleikar fyrstu breiðskífunnar.
„Þegar maður miklar ekki hlut-
ina fyrir sér og lætur ekkert stoppa
sig þá gengur þetta upp,“ segir
Gugga.
„Kannski er hluti af velgengninni
líka eftirspurn eftir stelpum að
rokka,“ segir Eygló.
Gugga segir það bæði hafa orðið
Tónlist | Kvennahljómsveitin Brúðarbandið með útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld
Það sem
hljómar vel
TENGLAR
...................................................
www.brudarbandid.biz
birta@mbl.is
Útgáfutónleikar Brúðarbandsins
fara fram í Þjóðleikhúskjall-
aranum í kvöld. Hljómsveitin
Skátar hitar upp fyrir sveitina.
Húsið opnað klukkan 21. Að-
gangseyrir er 500 krónur.
Morgunblaðið/Þorkell
Brúðarbandið í fullum skrúða.