Morgunblaðið - 27.08.2004, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
EF hann var það ekki fyrir þá er
hann orðinn það núna, frambærileg-
asta núlifandi söngvaskáld Breta.
David Gough er
sannarlega ekki
allra, gerir stund-
um í því að vera
erfiður og við-
skotsillur, t.d. á
tónleikum þar
sem hann á til að vera alveg grútlé-
legur.
En um hæfileika hans sem skapandi
lagasmiður verður ekki deilt. Ekki
nóg með það heldur eiga fáir auðveld-
ara með að hrista grípandi melódíur
framúr götóttri jakkaerminni – það
sannaði hann best á poppplötunni
pottþéttu About A Boy. En hér er
hann samt ennþá betri, upp á sitt
besta. Óborganlega óútreiknanlegur,
húrrandi hamslaus og springandi af
sköpunargleði. Rómantískastur allra
syngjandi margsnúna mansöngva
með sinni næmu, veikburða og nef-
mæltu röddu – örugglega með krón-
ískt kvef af öllu götuspilinu hér í den.
Hér verður ekki gert upp á milli lag-
anna, þau eru hrein snilldarsmíði eitt
og þrettán; hvort sem eru ang-
urværar vögguvísur eins og „Easy
Love“ og „This is The New Song“ eða
gallsúrir Jethro Tull-rokkarar sem
„Summertime In Wintertime“. Já,
Gough blessaður er algjörlega for-
dómalaus gagnvart hljóðfærum og
þorir meira að segja að nota þver-
flautu líka, þrátt fyrir samanburðinn
augljósa – og kannski óvelkomna? En
það er þetta hugrekki Goughs sem
gerir One Plus One is One eina af
bestu plötum ársins.
Einn plús
einn er
fimm
Tónlist
Erlendar plötur
Badly Drawn Boy – One Plus One is One
Skarphéðinn Guðmundsson
S
Sýnd kl. 8, og 10.15. B.i. 14 ára.
KRINGLAN
kl. 4. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.20. B.i 14 ára.
Sýnd kl. 5.40.
AKUREYRI
kl. 6. Ísl tal.
KEFLAVÍK
kl. 6. Ísl tal.
Þeir hefðu átt að láta hann í friði.
Sló rækilega í gegn í USA
Sló rækilega í gegn í USA
Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli.
Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.30, 5.40, 8 OG 10.20.
MEÐ ÍS
LENSKU
TALI
S
Ís
S
Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda
í frábærum hasartrylli.
Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði.
Frumsýning
Frumsýning
Frumsýning
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára.
„Skemmtilegasta og
besta mynd sem ég
hef séð lengi!“
Ó.H.T. Rás 2
HL MBL
S.K., Skonrokk
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi ævintýramynd í anda
„Spy Kids“ myndanna.
S