Morgunblaðið - 27.08.2004, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2004 49
ÞÓTT Medúlla, ný plata Bjarkar
Guðmundsdóttur, komi ekki út fyrr í
næstu viku eru þegar farnir að birt-
ast dómar um hana í erlendum fjöl-
miðlum. Gagnrýnin er almennt já-
kvæð og segir á einum stað að um sé
að ræða dásamlegt verk og Björk
haldi enn völdum sem einn hæfi-
leikaríkasti og sérstæðasti listamaður
sinnar tegundar
Kanadíska tímaritið Eye gefur Me-
dúllu 5 stjörnur af 5 mögulegum og
segir hana einlæga og frumstæða en
alls ekki leiðinlegt og heildaráhrifin
af óðum til náttúrunnar og frelsisins
veki gleði. Blaðið segir að platan verði
seint leikin í samkvæmum. Jafnvel sé
hægt að flokka hana undir sinfóníur
og líklega sé það eðlilegt skref fyrir
Björk. Hún sé ávallt klædd eins og
óperusöngkona og nú hafi hún sent
frá sér plötu við hæfi.
Vefurinn Soundgenerator.com gef-
ur Medúllu 9 stjörnur af 10 og segir
að um sé að ræða þroskaða en um leið
afar tilraunakennda plötu. Hún sé
framsækin og mjög ákveðin. Hún sé
yfirveguð og nákvæm og hljómi með
mismunandi hætti við hverja hlustun.
Breska blaðið The Observer gefur
plötunni 4 stjörnur af 5 og segir að
mjög fáir popptónlistarmenn búi yfir
þeim hæfileikum, að plötur þeirra
beri sterk persónueinkenni en hljómi
um leið öðruvísi en nokkuð annað sem
gert hafi verið á jörðinni. Hafi ein-
hver efast um að Björk sé í þessum
hópi muni þessi ótrúlega plata sýna
þeim fram á annað. Observer segir að
fjögurra laga kafli sem hefjist á lag-
inu „Where Is The Line“ sé einn sá
besti sem heyrst hafi á plötum Bjark-
ar. Meðal þessara laga er „Vökuró“
eftir Jórunni Viðar og lagið „Who Is
It“ sem Observer spáir miklum vin-
sældum. „Það er synd að platan nær
ekki öll þessum gæðum. En sem bet-
ur fer er þar nóg af slíku til að koma
manni gegnum þá hluta sem hljóma
eins og köttur með hárkúlu, þjóð-
arleiðtogi í astmakasti, ET að nota
raddruglara og árekstur rapparans
Biz Markie og jólasálmakórs King’s
háskóla í Cambridge,“ segir blaðið
Breska blaðið The Times er ekki
alveg eins hrifið og gefur plötunni 3
stjörnur af 5. Gagnrýnandi blaðsins
segir, að það sé ekki alltaf auðvelt að
vera aðdáandi Bjarkar sem búi ekki
aðeins yfir mest töfrandi rödd í popp-
tónlist heldur haldi hún fast við að
gera nýjar hljóðatilraunir á plötum
sínum. Á síðari árum hafi aðdáendur
Bjarkar átt í erfiðleikum með að
fylgja henni eftir á æ víðara tónlist-
arsviði. Þótt það sé virðingarvert að
selja ekki hugsjónir sínar sé kjána-
legt af jafn hæfileikaríkum listamanni
að vilja ekki selja plötur. Það hafi orð-
ið raunin með Vespertine, sem kom
úr 2001. The Times segir að milli sér-
kennilegra hljóða á Medúllu heyrist í
hinni klassísku, vinsældalistavænu
Björk. Vandamálið sé, að eftir því
sem Björk nálgist meira laglínur
langi menn meira til að hlusta á göm-
ul lög á borð við „Big Time Sensua-
lity“.
TENGLAR
.....................................................
www.bjork.com
Tónlist | Medúlla Bjarkar fær góða dóma
Einlæg og
tilraunakennd
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Ofurskutlan Halle Berry er mætt
klórandi og hvæsandi sem
Catwoman sem berst við skúrkinn
Laurel sem leikin er af Sharon Stone.
KRINGLAN
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20.
47.000 gestir
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.20
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6 og 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14 ára.
Þeir hefðu átt að láta
hann í friði.
ir f tt l t
í fri i.
Sló rækilega í gegn í USA
KRINGLAN
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.
MEÐ ÍS
LENSKU
TALI
ÁLFABAKKI
ýnd kl. 8 og 10.20. B.i 14 ára.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. B.i 14 ára.
G.E.
sland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
.K., Skonrokk
SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN
ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI
ÞEIRRA.
I I I I
Í I
I .
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10
FrumsýningFrumsýning Frumsýning
Frumsýning
Frábær rómantísk gamanmynd með
Julia Stiles. Hvað ef draumaprinsinn
væri raunverulegur prins?
Jason Bourne er kominn aftur og leitar
hefnda í frábærum hasartrylli.
Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin
átakaatriði.
Spennandi ævintýramynd í anda
„Spy Kids“ myndanna.
Spennandi ævintýramynd í anda
„Spy Kids“ myndanna.
HALLE BERRY
ER