Morgunblaðið - 27.08.2004, Síða 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Jónsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jóns-
son. Lesari: Þráinn Karlsson. (9:11).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Hæð er yfir Grænlandi
eftir Þórunni Sigurðardóttur. Leikarar: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunn-
arsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Jón
Baldvin Halldórsson, Kristbjörg Kjeld og fleiri.
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Hljóð-
vinnsla: Grétar Ævarsson. (Áður flutt 1995)
(10:10).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hending eftir Paul Aus-
ter. Snæbjörn Arngrímsson þýddi. Baldur
Trausti Hreinsson les. (12)
14.30 Miðdegistónar. Tangótónlist fyrir flautu
og gítar eftir Astor Piazzolla Patrick Gallois og
Göran Söllscher leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Plötuskápurinn. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (Frá því í gær).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e).
20.20 Kvöldtónar. Strengjakvartett nr. 34 í D
dúr ópus 20 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Este-
hazy kvartettinn í Amsterdam leikur. Lírukons-
ert í F dúr eftir Joseph Haydn. Robert Dohn
leikur á flautu og Lajos Lencsés leikur á óbó
með Kammersveitinni í Slóvakíu undir stjórn
Bohdan Warchal.
21.00 Sumarnótt á Fróni. Heiðurstónleikar til-
einkaðir séra Erni Friðrikssyni sem haldnir
voru 10.6 sl. Umsjón: Björn Þorláksson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjartsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
06.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
úrslitaleik í knattspyrnu
kvenna.
08.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
leik um 5. til 8. sæti í hand-
bolta karla.
10.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt. e.
11.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Fyrri leikur í und-
anúrslitum karla í hand-
bolta.
13.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt.
15.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Endursýndur leik-
ur íslenska landsliðsins í
handbolta.
16.50 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Sýnt frá úr-
slitakeppni í frjálsum
íþróttum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
keppni í frjálsum.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
keppni í frjálsum.
21.10 Rauðu skórnir (The
Red Sneakers) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 2002.
Leikstjóri er Gregory Hi-
nes og aðalhlutverk leika
Dempsey Pappion, Van-
essa Bell Calloway, Vin-
cent D’Onofrio o.fl.
23.00 Voðaverk (The Butc-
her Boy) Írsk bíómynd frá
1997. Leikstjóri er Neil
Jordan og meðal leikenda
eru Eamonn Owens, Sean
McGinley, Peter Gowen
o.fl. Kvikmyndaskoðun tel-
ur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
00.50 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt.
02.25 Útvarpsfréttir.
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Jag (Measure of
men) (3:24) (e)
13.25 60 Minutes II (e)
14.25 Seinfeld (6:22) (e)
14.50 Wanda At Large 2
15.15 Dawson’s Creek
(Vík milli vina 6) (18:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.28 Simpsons
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (8:22)
20.00 The Simpsons 14
(20:22)
20.25 Oliver Beene
20.50 Coupling 4 (Pörun)
21.20 Svínasúpan 2
(Svínasúpan 2) (2:8)
21.45 George Lopez 3
(14:28)
22.10 Bernie Mac 2 (Wel-
come To The Jungle)
(5:22)
22.35 Kurt & Courtney Að-
alhlutverk: Courtney
Love, Nick Broomfield,
Kurt Cobain og El Duce.
Bönnuð börnum.
00.10 Exit Wounds (Spill-
ingarfen) Aðalhlutverk:
Steven Seagal, DMX og
Isaiah Washington. 2001.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.50 For Love or Country:
The Arturo Sandoval (Ást
eða frelsi) Aðalhlutverk:
Andy Garcia, Gloria Estef-
an, Mía Maestro o.fl. 2000.
03.45 Ísland í bítið (e)
05.15 Fréttir og Ísland
06.35 Tónlistarmyndbönd
16.55 Olíssport
17.25 David Letterman
Spjallþáttur.
18.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.00 Motorworld Kraft-
mikill þáttur um allt það
nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta. Rallíbílar, kapp-
akstursbílar, vélhjól og
ótal margt fleira.
19.25 Mótorsport 2004
(Rall - Reykjavík) Ítarleg
umfjöllun um íslenskar
akstursíþróttir.
19.55 Ólympíuleikarnir
2004 (Hnefaleikar - und-
anúrslit) Útsending frá
undanúrslitum í hnefa-
leikum (fimm þyngd-
arflokkar).
22.30 David Letterman
23.15 K-1 Það er ekkert
gefið eftir þegar bardaga-
íþróttir eru annars vegar.
Hér mætast sannkölluð
hörkutól í sparkboxi, ka-
rate og fjölmörgum öðrum
greinum sem allar falla
undir bardagaíþróttir.
Þetta er þáttur sem hefur
vakið mikla athygli.
01.25 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
14.30 Gunnar Þor-
steinsson
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 20.00 Mike fær Marcellus til að hjálpa sér
við að leysa mann úr haldi sem þeir sendu saklausan í
fangelsi. Faðir Mike er ekki ánægður með það. Mike
kemst að því að Heather er byrjuð með Ryan.
06.00 Rugrats in Paris:
The Movie
08.00 Our Lips Are Sealed
10.00 French Kiss
12.00 How to Kill Your
Neighbor’s Dog
14.00 Our Lips Are Sealed
16.00 French Kiss
18.00 Rugrats in Paris:
The Movie
20.00 How to Kill Your
Neighbor’s Dog
22.00 Supreme Sanction
24.00 Celebrity
02.00 Shiner
04.00 Supreme Sanction
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 09.45 Hestapistill Gunnars Sigtryggs-
sonar. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há-
degisútvarp. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.03 Baggalútur. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
(Frá því á miðvikudag). 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-18.30 Henný Árnadóttir
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Óskalög hlust-
enda
Rás 1 9.05 Í Óskastundinni á
föstudagsmorgnum leikur Gerður G.
Bjarklind óskalög hlustenda. Lögin
sem þar heyrast eru mjög í anda
gömlu góðu laganna, auk kór- og ein-
söngslaga, íslenskra og erlendra.
Með nokkurra vikna millibili er um-
sjónarmaður með símatíma fyrir
hlustendur að loknum þætti.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 17 7 17-7 tekur á
öllu því heitasta og áhuga-
verðasta sem er að gerast í
þjóðfélaginu hverju sinni
ýmist með því að fá fólk í
spjall eða í almennri um-
ræðu við áhorfendur.
19.00 Sjáðu (e)
20.00 Popworld 2004
21.00 70 mínútna upp-
hitun
22.03 70 Mínútur í beinni
23.10 The Man Show
(Strákastund)
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.00 Upphitun Í Pregame
Show hittast breskir
knattspyrnuspekingar og
spá og spekúlera.
18.30 Hjartsláttur á ferð
og flugi (e)
19.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um Doug Heffernan, Car-
rie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega
tengdaföður hans. Carrie
lætur Doug aldrei fá það
sem hann vill borða þannig
hann að notar Arthur til að
biðja um það.
(e)
20.00 Hack
21.00 John Doe Spennu-
þátturinn John Doe er um
hinn leyndardómsfulla
John Doe sem birtist upp
úr þurru á afskekktri eyju.
Þrátt fyrir að hafa enga
hugmynd um hver hann er
eða hvaðan hann kom, býr
hann yfir þekkingu um
bókstaflega allt milli him-
ins og jarðar.
21.45 Junior Gamanmynd
með Arnold Schwarzeneg-
ger, Danny DeVito og
Emmu Thompson í aðal-
hlutverkum.Myndin fjallar
karlmann sem vinnur að
frjósemisrannsóknum og
ákveður að ganga með
fóstur í vísindaskyni.
23.30 Law & Order (e)
00.15 The Handler (e)
01.00 Twilight Zone (e)
01.45 The Pelican Brief
Spennudrama um lög-
fræðistúdent sem kemst á
snoðir um samsæri gegn
tveimur alríkisdómurum.
Skýrsla hennar um málið
kemst í rangar hendur og
um leið er hún komin í
bráða hættu. Með aðal-
hlutverk fara Julia Ro-
berts og Denzel Wash-
ington.
04.05 Óstöðvandi tónlist
Írsk kvikmynd í Sjónvarpinu
ÍRSKI leikstjórinn góð-
kunni, Neil Jordan, gerði
bíómyndina Voðaverk (The
Butcher Boy) árið 1997 en
myndin er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld.
Þar segir frá hremming-
um Francies sem elst upp
hjá þunglyndri móður sinni
og drykkfelldum föður. Eftir
að móðir hans fyrirfer sér
og besti vinur hans fer í
heimavistarskóla nær væni-
sýkin tökum á Francie og
hann hefnir sín grimmilega
á nágrannakonu fyrir að
breiða út illkvittnislegar
slúðursögur um foreldra
hans.
Meðal leikenda eru Ea-
monn Owens, Sean McGin-
ley, Peter Gowen, Alan
Boyle, Stephen Rea og
Fiona Shaw. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
Voðaverk er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 23 í kvöld.
Voðaverk og hefnd
Stephen Rea leikur eitt aðal-
hlutverkið.
ÖNNUR þáttaröð gam-
anþáttanna Svínasúpunnar
hefur nýhafið göngu sína á
Stöð 2. Liðsmönnum Svína-
súpunnar er fátt heilagt og
þeir fara ekki í manngrein-
arálit þegar grínið er annars
vegar. Sem fyrr er leikstjórn
í höndum Óskars Jónassonar
en nýju þættirnir, sem voru
teknir upp í sumar, eru átta
talsins.
Eftir frábæra frammistöðu
í fyrri syrpunni héldu allir
leikararnir stöðu sinni í grín-
landsliðinu. Hópinn skipa
Auðunn Blöndal Kristjánsson
(Auddi), Edda Björg Eyjólfs-
dóttir, Guðlaug Elísabet
Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Pétur
Jóhann Sigfússon, Sigurjón
Kjartansson og Sverrir Þ.
Sverrisson (Sveppi).
Jón Gnarr, sem er enginn
byrjandi á þessu sviði, er nýr
í hópnum en honum er ætlað
mikilvægt hlutverk í Svína-
súpunni. Heyrst hefur að Jón
sjái um hlutverk þar sem
þörf er á að túlka karla með
reynslu. Hvort það er satt
eður ei kemur auðvitað í ljós
en hitt vitum við að Jóni
Gnarr eru allir vegir færir.
Samhliða þáttunum má allt
eins búast við því að liðs-
menn Svínasúpunnar hasli
sér völl á tónlistarsviðinu en
lag þeirra, „Ekki hlusta á
pabba þinn“, nýtur mikilla
vinsælda. Samkvæmt örugg-
um heimildum samdi leik-
hópurinn textann en lagið er
eftir hinn fjölhæfa hljóð-
hönnuð Birgi Tryggvason
sem vann jafnframt að gerð
Svínasúpunnar.
Morgunblaðið/Jim Smart
Sigurjón Kjartansson og Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir.
... Svínasúpunni
Svínasúpan er á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 21.20.
EKKI missa af …
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9