Morgunblaðið - 15.09.2004, Side 19
DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004 19
Í
Selvoginum er hin fræga
Strandarkirkja. Hún stend-
ur í landi höfuðbólsins
Strandar sem fór í eyði á
17. öld. Kirkjan stendur
skammt frá sjó og hefur löngum
þótt góð til áheita, enda sjálf byggð í
upphafi vegna þess að sjómenn í
lífsháska sáu ljós þar á landi og hétu
því að reisa þar kirkju ef þeir næðu
landi. Kirkjan hefur efnast vel á
áheitunum og margir koma þangað
til að sjá þessa þekktu kirkju og
upplifa þá sérkennilegu stemningu
sem ríkir í Selvoginum þar sem
byggð er orðin afar lítil. Þar er þó
kaffisala á sumrin og meira að segja
gallerí, auk nokkurra íbúðarhúsa.
Í galleríinu hitti blaðamaður
Morgunblaðsins ung hjón sem ný-
verið giftu sig í Strandarkirkju. Þau
kváðust vera frá Slóveníu. Þau heita
Natasa Barbara og Brane Sturbej:
„Við komum hingað frá Ljublj-
ana. Við höfum mikinn áhuga á Ís-
landi og þegar við ákváðum að gifta
okkur, eftir þriggja ára kynni, báð-
um við vin okkar Hallmar Sigurðs-
son að finna fyrir okkur fallega og
rómantíska kirkju á Íslandi til að
gifta okkur í – og við urðum ekki
fyrir vonbrigðum með kirkjuna og
athöfnina, en séra Baldur Krist-
jánsson gifti okkur, “ sögðu þessi
ungu hjón sem bæði eru leikarar að
starfi á sínum heimaslóðum og
höfðu kynnst Hallmari í gegnum
starf sitt.
„Ísland er yndislegt land og þjóð-
in er skemmtilega fámenn. Okkur
þykir sagan af Strandarkirkju mjög
áhugaverð og áheitin merkileg.“
Nýgiftu hjónin frá Slóveníu hafa
þegar heitið á Strandarkirkju og
hver skyldi ósk þeirra vera?
„Að eignast mannvænleg börn,“
svarar Natasa Bargara og brosti
blítt til eiginmanns síns.
FERÐALÖG | Giftu sig í Strandarkirkju
og hafa heitið á hana
Skemmtilega
fámenn þjóð
Natasa Barbara og Brane Sturbej: Nýgiftir leikarar frá Ljubljana í Slóveníu.
HVÍTAR skyrtur
eru fallegar þegar
þær eru nýþvegn-
ar og straujaðar
en verða fljótt
blettóttar. Með
nýju efni gæti
það verið úr sög-
unni. Efnið á
að hrinda frá
sér öllu sem
getur skilið
eftir sig bletti,
s.s. víni, bjór,
kaffi og sósum,
að því er fram
kemur á vef Even-
ing Standard.
Í kringum hvern
bómullarþráð í efn-
inu er á ákveðinn
hátt búin til vörn
þannig að yfirborð-
ið hrindi frá sér óhreinindum.
Framleiðandinn Rocola segir að
skyrtan sé þó einnig
þægileg og líti vel
út. Blaðamaður
Evening Standard
prófaði skyrtuna
og vissulega var
hún þægi-
legri en
pólyester-
skyrta en
ekki alveg
jafnþægileg
og besta
bómull-
arskyrta.
Prófað var að
hella kaffi, rauð-
víni og bjór yfir
skyrtuna og stóðst
hún prófið að næst-
um öllu leyti. Rauð-
vínið og bjórinn
runnu af en kaffið
skildi nokkra bletti eftir, sem fóru
þó af í þvotti.
HÖNNUN
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Uppfinning: Í kringum hvern
bómullarþráð í efninu er á
ákveðinn hátt búin til vörn
þannig að yfirborðið hrindi
frá sér óhreinindum.
Blettalaus skyrta
◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆
Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali.
Ársalir
FASTEIGNAMIÐLUN
Engjateigi 5 105 Rvk
533 4200 533 4200
eða 892 0667
SUNDABORG - TIL LEIGU
Mjög gott lager- og skrifstofuhúsnæði. Lagerhúsnæði á jarðhæð 280
fm með stórri innkeyrsluhurð, lofthæð ca 3,5 m. Á 2. hæð skrifstofur, ca
280 fm, sem skiptist í nokkrar skrifstofur, 2 minni sali, snyrtingar og
kaffistofur.
Auðvelt að breyta innra skipulagi.
Getur leigst í einu eða tvennu lagi. Laust strax.
Allar nánari upplýsingar ásamt teikningum
fást hjá Ársölum ehf. — fasteignamiðlun,
sími 533 4200/892 0667.
90270284
90270418
90270420
90270561
90270611
90270754
90270804
90270865
90270894
90270986
90271014
90271067
90271124
90271173
90271216
90271447
90271899
90271950
90272283
90272317
90272576
90272671
90272714
90272968
90272996
90273204
90273232
90273497
90273519
90273575
90273673
90273685
90273861
90273930
90274033
90274090
90274282
90274351
90274451
90274725
90274978
90275043
90275136
90275314
90275409
90275429
90275512
90275520
90275582
90275602
90276125
90276361
90276375
90276444
90276573
90276602
90276616
90276619
90276629
90276701
90276760
90276830
90276962
90277046
Húsbréf
Fimmtugasti og annar útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. nóvember 2004
1.000.000 kr. bréf
100.000 kr. bréf
10.000 kr. bréf
90210324
90210362
90210544
90210577
90210654
90210726
90210784
90210906
90211220
90211315
90211511
90211627
90211698
90211702
90211924
90212002
90212036
90212105
90212218
90212317
90212338
90212446
90212467
90212576
90212614
90240049
90240146
90240162
90240304
90240471
90240649
90240735
90240884
90241199
90241245
90241261
90241457
90241766
90242025
90242044
90242060
90242161
90242264
90242411
90242560
90242641
90242885
90242927
90243105
90243206
90243228
90243332
90243364
90243365
90243402
90243409
90243664
90243673
90243703
90243861
90243863
90243931
90243990
90244000
90244061
90244303
90244533
90244770
90244975
90245120
90245146
90245211
90245327
90245540
90245557
90245589
90245602
90245631
90245701
90245860
90245922
90246428
90246463
90246494
90246733
90246790
90246851
90246856
90247080
Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
(6. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 129.069,-100.000 kr.
(8. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 13.568,-10.000 kr.
90242511
90273541
(11. útdráttur, 15/08 1994)
Innlausnarverð 142.717,-100.000 kr.
(12. útdráttur, 15/11 1994)
Innlausnarverð 14.515,-10.000 kr. 90272776
(13. útdráttur, 15/02 1995)
Innlausnarverð 148.070,-100.000 kr. 90242707
90276867
90246339
(17. útdráttur, 15/02 1996)
10.000 kr. 90274972Innlausnarverð 15.959,-
(20. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 170.145,- 90242509100.000 kr.
(21. útdráttur, 15/02 1997)
10.000 kr. 90276855Innlausnarverð 17.259,-
(18. útdráttur, 15/05 1996)
10.000 kr. 90272777Innlausnarverð 16.277,-
(25. útdráttur, 15/02 1998)
Innlausnarverð 186.999,- 90245800100.000 kr.
(27. útdráttur, 15/08 1998)
10.000 kr.
90273146 90276938 90277031
Innlausnarverð 19.381,-
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
(35. útdráttur, 15/08 2000)
10.000 kr. Innlausnarverð 23.735,-
10.000 kr. 90274657Innlausnarverð 24.254,-
(39. útdráttur, 15/08 2001)
Innlausnarverð 269.292,-100.000 kr.
90277033
90243130
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
(42. útdráttur, 15/05 2002)
Innlausnarverð 29.143,- 9027217310.000 kr.
(44. útdráttur, 15/11 2002)
Innlausnarverð 303.062,- 90246341100.000 kr.
Innlausnarverð 3.030.623,- 90210642 902120761.000.000 kr.
(36. útdráttur, 15/11 2000)
(33. útdráttur, 15/02 2000)
Innlausnarv. 2.252.241,- 902106411.000.000 kr.
(46. útdráttur, 15/05 2003)
Innlausnarverð 316.041,- 90242706100.000 kr.
(47. útdráttur, 15/08 2003)
Innlausnarverð 319.963,- 90242512 90245799100.000 kr.
(48. útdráttur, 15/11 2003)
Innlausnarverð 32.829,-10.000 kr. 90275257
(49. útdráttur, 15/02 2004)
Innlausnarverð 33.465,-10.000 kr. 90270826
Innlausnarverð 334.652,-100.000 kr. 90240849 90246340
(51. útdráttur, 15/08 2004)
Innlausnarverð 351.295,-100.000 kr. 90245379
Innlausnarverð 3.512.954,-1.000.000 kr. 90211072