Morgunblaðið - 15.09.2004, Page 21
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004 21
UMMÆLI Hall-
dórs Ásgrímssonar
um að Evrópusam-
bandið reki gam-
aldags nýlendustefnu
í sjávarútvegsmálum
og að endurskoða
þurfi þær reglur sem
gilda um fjárfest-
ingar útlendinga í
sjávarútvegi hafa
vakið athygli. Þau
vekja upp marg-
víslegar spurningar
um framtíðarstefnu
stjórnvalda varðandi
nýtingarrétt á fiski-
stofnunum umhverfis
landið og fordæmi
þeirrar stefnumörk-
unar fyrir reglur um
nýtingu annarra sam-
eiginlegra auðlinda.
Það ígildi eign-
arhalds sem útgerð-
armenn á Íslandi hafa
á veiðirétti hefur
valdið gífurlegum
deilum. Almenningur
í landinu er algerlega andvígur
fyrirkomulaginu. Í nýjustu könn-
unum Gallup voru 80% á móti
óbreyttu kerfi.
Það er þess vegna býsna djarft
af Halldóri Ásgrímssyni að gefa
það til kynna að nú eigi að gefa út-
lendingum kost á því að kaupa upp
nýtingarréttinn á Íslandsmiðum.
Ráðherrann hefur ekki gefið neina
ástæðu til að halda að til standi að
breyta eignarhaldsfyrirkomulaginu
sem hefur verið í gildi en breyting
á því hlýtur að vera forsenda þess
að hleypa erlendum fyrirtækjum
inn í íslenskan sjávarútveg. Öllum
sem fylgst hafa með þróun sjávar-
útvegs frá því að núgildandi reglur
fóru að verka er ljóst að eign-
arhald og arður fara saman.
Rekstrararður af útgerðinni renn-
ur allur til handhafa kvótans með
óbreyttu kerfi og þar með úr landi
að því leyti sem eignarhaldið verð-
ur erlendis. Davíð Oddsson færði
einmitt það að arðurinn færi úr
landi fram sem rök fyrir andstöðu
sinni við hugmyndir Halldórs.
LÍÚ-forystan er á sama máli.
En þeir óttast líka mjög þá óhjá-
kvæmilegu umræðu um eign-
arhaldið sem fylgir því
að breyta þessum
reglum. Þjóðin hefur
ekki sætt sig við að ís-
lenskir útgerðarmenn
hafi ígildi eignarhalds
á þessari þjóð-
arauðlind og þeir telja
að því síður unni hún
útlendingum slíks
eignarhalds. Þeim er
líka ljóst að þjóðin
mun gera harðari
kröfur um að arður af
fiskistofnunum renni í
sameiginlega sjóði ef
þeir verða einnig
nýttir af erlendum
aðilum.
Samfylkingin telur
að sækja beri um að-
ild að Evrópusam-
bandinu og látið
verði reyna með því
á möguleika þess að
fá viðunandi samn-
inga um sjáv-
arútvegsmálin. En
það er ekki nóg að ná fram við-
unandi samningi um sjávarútveg-
inn við Evrópusambandið. Við Ís-
lendingar verðum líka að taka til
heima hjá okkur til að geta gengið
til samstarfs við aðrar þjóðir.
Stefna sem kemur í veg fyrir að
hægt sé að leyfa erlendar fjárfest-
ingar í sjávarútvegi stenst ekki til
framtíðar hvort sem Ísland verður
utan eða innan Evrópusambands-
ins.
Tækifæri
En það er einmitt tækifæri nú við
þá endurskoðun stjórnarskrár-
innar sem í hönd fer að breyta nú-
gildandi stefnu.
Í því sambandi er rétt að minna
á að ríkisstjórnin stefnir að því að
setja ákvæði um þjóðareign á auð-
lindum sjávar í stjórnarskrána.
Það er skoðun Samfylkingarinnar
að það ígildi eignarréttar sem út-
gerðarmenn hafa á veiðiréttinum
nú fari ekki saman við þjóðareign
á auðlindinni og að um nýtingu á
öllum auðlindum í sameign þjóð-
arinnar eigi að gilda almennar
jafnræðisreglur en að hana megi
fela fyrirtækjum eða einstakling-
um til afmarkaðs tíma. Það er þess
vegna nauðsynlegt að breyta nú-
gildandi úthlutunarreglum í samn-
ingsbundnar einingar sem útgerð-
armenn geti í framtíðinni nálgast á
markaði þar sem jafnræði ríkir.
Slíka aðferð mætti einnig nota við
úthlutun á nýtingarrétti annarra
auðlinda. Með slíku fyrirkomulagi
yrði betri sátt um sjávarútveginn,
sameign þjóðarinnar yrði tryggð
til framtíðar og erlend fjárfesting
gæti átt sér stað í sjávarútvegi
eins og í öðrum atvinnugreinum án
þess að hætta verði á að sá arður
sem á að vera eiganda auðlind-
arinnar, þjóðarinnar, flytjist úr
landinu.
Máske leiðir umræðan um að út-
lendingar geti eignast veiðirétt á
íslandsmiðum fleiri til skilnings á
því að það eignarhald sem er hér á
veiðirétti getur ekki gengið til
framtíðar. Ég hvet stjórnvöld til
að nota tækifærið sem gefst við
umfjöllun um stjórnarskrár-
ákvæðið til að leita lausna til að
gæta mikilvægustu auðlindar þjóð-
arinnar og arðsins af henni til
framtíðar. Lausna sem einnig geta
leitt til sátta um framtíð sjáv-
arútvegsins á Íslandi.
Að gæta þjóðar-
auðlindar
Jóhann Ársælsson fjallar um
ummæli Halldórs Ásgrímssonar
Jóhann Ársælsson
’Það ígildi eign-arhalds sem út-
gerðarmenn á
Íslandi hafa á
veiðirétti hefur
valdið gífurleg-
um deilum. ‘
Höfundur er alþingismaður.
FORMAÐUR
Framsóknarflokks-
ins, Halldór Ásgríms-
sson, tekur við emb-
ætti sem
forsætisráðherra lýð-
veldisins í dag. Rétt
er að óska Halldóri
til hamingju með
embættið, en hans
bíða mörg erfið mál
og má segja að víða
brenni eldar.
Stjórnarflokkarnir
hafa ólíka stefnu í
málefnum Símans,
ekki hefur verið
gengið frá útfærslu
marglofaðra skatta-
lækkana og mikill
ágreiningur er um
samning sem gerður
var við öryrkja, svo
fátt eitt sé nefnt og þá aðeins af
vettvangi ríkisstjórnarinnar.
Innan flokksins er líka víða
heitt í kolunum. Nægir að nefna
fundi framsóknarkvenna og þau
skeyti sem ganga milli flokks-
manna um „lúserakonur“ og
„strákhvolpa“, auk
þess sem Halldór og
varaformaðurinn eru
greinilega ekki sam-
stiga.
Vegna ráðherra-
skiptanna býður Sam-
band ungra framsókn-
armanna í bíó „á
þessum langþráðu
tímamótum“, eins og
segir í auglýsingu. Er
það til marks um póli-
tískt mat þeirra og
næmara skopskyn en
maður hefur átt að
venjast frá þeim, að
Hollywood-myndin
sem sýnd verður á
boðsýningunni til
heiðurs Halldóri heitir
„Man on Fire“, Maður
í ljósum logum.
Bragð er að…
Flosi Eiríksson
skrifar um stjórnmál
Flosi Eiríksson
’Innan flokks-ins er líka víða
heitt í kol-
unum.‘
Höfundur er oddviti
Samfylkingarinnar í Kópavogi.
DILBERT mbl.is
Húsbréf
Fimmtugasti og þriðji útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. nóvember 2004
500.000 kr. bréf
50.000 kr. bréf
5.000 kr. bréf
90140170
90140411
90140533
90140577
90140599
90140701
90140749
90140839
90141094
90141236
90141283
90141558
90141651
90141698
90141952
90141992
90142056
90142138
90142572
90142658
90142747
90142758
90142868
90142952
90143187
90143206
90143239
90143253
90143278
90143289
90143517
90143565
90143862
90144006
90144044
90144120
90144206
90144256
90144283
90144605
90144629
90144663
90144674
90144686
90144707
90144787
90144931
90145063
90170073
90170095
90170264
90170286
90170347
90170353
90170363
90170639
90170694
90170819
90170912
90170917
90171468
90171571
90171576
90171755
90171851
90171884
90172280
90172314
90172315
90172547
90172601
90172808
90172813
90172865
90172964
90173050
90173128
90173288
90173458
90173537
90173833
90173838
90173882
90173918
90173962
90174127
90174192
90174199
90174319
90174469
90174470
90174586
90174922
90110224
90110379
90110514
90110649
90110676
90110681
90110731
90110850
90111096
90111184
90111203
90111252
90111383
90111413
90111461
90111542
90111596
90111841
90111904
90112058
90112210
90112464
90112556
90112579
90112666
90112690
90112940
90113026
90113040
90113113
90113399
90113556
90113734
90113784
90114009
90114122
90114130
90114137
90114138
90114280
Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
Útdregin óinnleyst húsbréf bera
hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú
þegar og koma andvirði þeirra í
arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru
innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum
og verðbréfafyrirtækjum.
(1. útdráttur, 15/11 1991)
5.000 kr. Innlausnarverð 5.875,-
90173029
(2. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausnarverð 5.945,-5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
90172684
Innlausnarverð 6.182,-5.000 kr.
(5. útdráttur, 15/11 1992)
90172688
Innlausnarverð 6.275,-5.000 kr.
90173183
(7. útdráttur, 15/05 1993)
500.000 kr. Innlausnarv. 653.468,-
Innlausnarverð 6.535,-5.000 kr.
90170166
90112198
(8. útdráttur, 15/08 1993)
Innlausnarverð 6.685,-5.000 kr.
(11. útdráttur, 15/05 1994)
Innlausnarverð 7.056,-5.000 kr.
90172683
90172685
(15. útdráttur, 15/05 1995)
Innlausnarverð 7.562,-5.000 kr.
90173031
(17. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 79.161,-50.000 kr.
Innlausnarverð 7.916,-5.000 kr.
90173400 90174642
90140551 90142996
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 8.028,-5.000 kr.
90172646 90172689
(22. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverð 8.661,-5.000 kr.
90174639
(20. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 8.351,-5.000 kr.
90172687
Yf i r l i t y f i r ó inn leys t húsb ré f :
(21. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 8.543,-5.000 kr.
90172690
5.000 kr. Innlausnarverð 10.580,-
90171882
(32. útdráttur, 15/08 1999)
5.000 kr. Innlausnarverð 11.223,-
90174638
(34. útdráttur, 15/02 2000)
5.000 kr. Innlausnarverð 11.504,-
90174640
(35. útdráttur, 15/05 2000)
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 127.116,-
Innlausnarverð 12.712,-
90174732
(39. útdráttur, 15/05 2001)
90142774
(25. útdráttur, 15/11 1997)
5.000 kr. Innlausnarverð 9.209,-
5.000 kr. Innlausnarverð 13.371,-
90171296
(40. útdráttur, 15/08 2001)
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 137.805,-
Innlausnarverð 13.780,-
90171299
(41. útdráttur, 15/11 2001)
90144118 90144954
50.000 kr.
5.000 kr.
Innlausnarverð 98.280,-
Innlausnarverð 9.828,-
90142775
90172653 90173030
(29. útdráttur, 15/11 1998)
90172682
50.000 kr. Innlausnarverð 142.216,-
(42. útdráttur, 15/02 2002)
90144652
50.000 kr. Innlausnarverð 144.448,-
(43. útdráttur, 15/05 2002)
90141513
50.000 kr. Innlausnarv. 100.323,-
90142746
(30. útdráttur, 15/02 1999)
50.000 kr. Innlausnarverð 147.217,-
(44. útdráttur, 15/08 2002)
90143510
5.000 kr. Innlausnarverð 14.722,-
90171692 90174643
(45. útdráttur, 15/11 2002)
500.000 kr. Innlausnarverð 1.500.348,-
90114212
(48. útdráttur, 15/08 2003)
50.000 kr. Innlausnarverð 158.121,-
90144094
5.000 kr. Innlausnarverð 15.812,-
90172693
(50. útdráttur, 15/02 2004)
50.000 kr. Innlausnarverð 165.186,-
90144888
5.000 kr. Innlausnarverð 16.519,-
90171130
(49. útdráttur, 15/11 2003)
50.000 kr. Innlausnarverð 162.140,-
90144116
(51. útdráttur, 15/05 2004)
50.000 kr. Innlausnarverð 168.912,-
5.000 kr. Innlausnarverð 16.819,-
90140441 90142828
90174213 90174737
(52. útdráttur, 15/08 2004)
50.000 kr. Innlausnarverð 1.731.960,-
5.000 kr. Innlausnarverð 17.320,-
90112622
90113080
90113795
90172075 90174641