Morgunblaðið - 15.09.2004, Page 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Lalli lánlausi
© LE LOMOMBARD
ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ
ATHUGA HVORT TENNURNAR
SÉU ENNÞÁ BEITTAR
ÁÁÁ!!!
HNÉÐ Á MÉR!
SJÁUMST EFTIR HÁLFT ÁR
ÞEGAR ÉG FER Í NÆSTU SKOÐUN
EF ÞÚ
VILT HANN
ÞÁ NÆRÐU
Í HANN
TOMMI
ÞÚ ER MJÖG
ÓRÉTTLÁTUR
HVAÐ ER AÐ
STRÁKSI, ERTU
HRÆDDUR?!
ÉG... ÞÁ ÆTLA
ÉG AÐ EIGA
HANSKANN
TOMMI, LÁTTU
HANN HAFA
HANSKANN!
ÉG SKAL
SLÁST VIÐ
YKKUR BÆÐI!
KOMIÐ BARA!
HVERNIG
GERÐIST
ÞETTA?
AULI!
JÁ... ER ÞAÐ?!!
ÞAÐ SEM FER MEST Í
TAUGARNAR Á MÉR ER ÞAÐ
AÐ MÉR Á EFTIR AÐ DETTA
EITTHVAÐ MIKLU SNIÐUGRA Í
HUG SEINNA Í KVÖLD
VEISTU HVAÐ ÞÚ ERT OG
VERÐUR ALLTAF LALLI? MISKUNARLAUS
SVINDALRI
VIÐ SÖGÐUM ÞAÐ SAMA Á SAMA
TÍMA! VIÐ VERÐUM AÐ GERA
KRIKK KRAKK KROKK
KRIKK KRAKK...?
KRIKK KRAKK KROKK FYRST ERU LITLU PUTTARNIR
KROSSAÐIR SAMAN...
SÍÐAN LOKAR MAÐUR
AUGUNUM OG ÓSKAR SÉR
EINHVERS
MÁ ÞAÐ VERA
ÓSK UM ÞIG?
ERTU BÚIN AÐ ÁKVEÐA ÞIG?
JÁ
ÉG TEL ÞÁ
UPP Á ÞREMUR
ÞEGAR ÉG SEGI
ÞRÍR ÞÁ SEGJUM
VIÐ KRIKK KRAKK
KROKK
EF VIÐ HUGSUM
ÞAÐ SAMA Á
SAMA TÍMA ÞÁ
RÆTIST ÓSKIN
KRIKK
KRAKK
KROKK
KRIKK
KRAKK
KROKK
TÓKST
EKKI
PÚFF! EN LEIÐINLEGT.
ÓSKIN MÍN VAR SVO
RÓMANTÍSK
MÍN VAR MIKLU
JARÐBUNDNARI OG HÚN
RÆTTIST
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 15. september, 259. dagur árs-
ins 2004
Víkverji hefur starfssíns vegna þurft
að lesa aragrúa af
skýrslum, ársreikn-
ingum, fréttatilkynn-
ingum, grein-
argerðum og
sérfræðiritum í gegn-
um tíðina, og átt um
leið samtöl við tilheyr-
andi „sérfræðinga“ á
sömu sviðum. Yfirleitt
hefur innihaldið verið
fróðlegt og hægt að
vinna upp úr efninu
ágætis fréttir. Svo
kemur fyrir að sér-
fræðikunnáttan er svo
yfirþyrmandi, flókin
og óskiljanleg í framsetningu að erf-
iðleikum er bundið að koma frásögn
á blað svo allir heilvita menn skilji. Í
þessu felst vissulega ögrun fyrir
blaðamann og getur gert starfið
upplífgandi og skemmtilegt.
Stundum verður Víkverja þó orða
vant, eins og þegar sérfræðingur hjá
einu tryggingarfélaganna kemst að
þeirri niðurstöðu að bílaumferð á
götum borgarinnar sé mest á
morgnana, þegar fólk er á leið í
vinnu og skóla, og svo aftur síðdegis
þegar fólk er á heimleið. Víkverji
hugsaði þá með sér: Vá, þú segir
nokkuð. Hvernig má þetta vera?!
Margir hafa þann starfa að benda
okkur á staðreyndir í
lífinu og þylja upp töl-
fræði og upplýsingar.
Oft er virkileg þörf á
útskýringum sérfræð-
inga, þannig að þeim
takist að gera flókin
mál skiljanleg, en
stundum er verið að
segja okkur augljósa
hluti og sjálfsagða, eða
„selvfølgeligheder“
eins og Danir orða
það, t.d. þegar veð-
urfræðingar segja
okkur að það geti
kólnað með lækkandi
hita eða að með sólinni
geti hitinn farið hækk-
andi.
Orðalag í skýrslum getur líka ver-
ið þessu marki brennt, eins og í ný-
legri fræðigrein læknanema og
læknis sem Víkverji rakst á. Þar
stóð meðal annars:
„Afdrif sjúklinganna voru metin
eftir því hvert þeir útskrifuðust. Út-
koman var talin góð ef sjúklingur út-
skrifaðist heim eða á endurhæfing-
ardeild, slæm ef sjúklingur
útskrifaðist á langlegudeild eða
lést.“ Það er nefnilega það. Víkverji
vonar að það verði aldrei talin „góð
útkoma“, þegar hann fellur frá.
Verri getur útkoman heldur ekki
verið ef sjúklingur deyr!
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tónlist og tré | Jóhanni Gunnarssyni er margt til lista lagt. Hann er tónlist-
armaður og hefur verið í sveitum á borð við Stolíu og Bang Gang, en síðustu
árin hefur hann einnig fengist við tréútskurð og hljóðfærasmíði. Brátt heldur
hann til Englands þar sem hann mun nema hljóðfærasmíði. Tréskúlptúrar
Jóhanns eru nú fáanlegir í Iðu í Lækjargötu. Jóhann heldur kveðjutónleika í
kvöld ásamt félaga sínum, Arnari Þór Gíslasyni, á Prikinu. Þar munu þeir
leika tónlist eftir Jóhann og mun Arnar Þór m.a. grípa í eitt af hljóðfærum
Jóhanns, tungutrommu. „Ég reyni að lesa tréð og finna út úr því. Finna and-
lit trésins,“ segir Jóhann um smíði sína og mundar heimasmíðað mandólín.
Morgunblaðið/Golli
Andlit trésins
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann
skildist frá þeim og var upp numinn til himins. (Lk. 24, 51.)