Morgunblaðið - 15.09.2004, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004 43
!(+
'
(,
(
-!
.
/000
- 1/002 1
((,
(
3
,
!
"#
$%
&'(
)!
!&
*
+
#
#
!
(
)
*
"$%
!
(
,'
!
-%.
! !
#
/
0
+
"#
!
+'
1#
(
)!'
!
$2
#
0-0(
4
/56%78
6
3
-
'
'
( . 3
9
/7 /5
( 3
(
+-
. 3
. -
(
:
9 (
. (-
3;-
& /<
!
=9 (,
(+
"# $ "# $ "# $ %&'(
)*(
+&
, '-!'
(-
.
/ 0 234
53
4
/7
&
&
>
2
%
?
/7
2
/%
/5
,!
. ,!
'(,!
1 ,!
!
!1(-
,!
1 ,!
,!
1 ,!
*43 6
7- *8
* *
9
+ 6-*
)
9 $
//
/?
/%
/%
/>
/&
/?
/&
%7
%7
%%
1 ,!
1 ,!
. 1 ,!
,!
'(,!
,!
,!
,!
+(
/ ):* /*:
%3
+; < /* 08
*
#4: = *
%5
%5
%5
%0
%<
%<
/0
%%
%/
%&
%2
1 ,!
,!
,!
,!
,!
'
-
1 ,!
'
-
,!
,!
,!
%,.+$>
>
+.?%@A%
BA.?%@A%
7.C9B$=A%
D
'
7<0
%5<
5/5
73<
73%
73/
3
>57
&57
//%2
<7%
'
/%50
/57%
/0//
/772
3
/277
%75%
%?%0
/>/&
3E
3E
>5/
>5?
>?>
>%7
/25%
%75%
/2<?
/2%?
'
%%%>
?32
%3/
/3?
%3/
73?
73%
73?
73?
<3%
%3?
/3<
%3% 73<
!( '
! !
8@
ANIMAL PLANET
10.00 Kindred Spirits 11.00 The Amazing
Talking Orang-utan 12.00 Killer Bees - Tam-
ing the Swarm 13.00 Animal Doctor 13.30
Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 15.00
Breed All About It 16.00 The Planet’s Funn-
iest Animals 17.00 Monkey Business
18.00 Kindred Spirits 19.00 The Amazing
Talking Orang-utan 20.00 Animal Cops
Detroit 21.00 The Natural World 22.00
Kindred Spirits 23.00 The Amazing Talking
Orang-utan 0.00 Animal Cops Detroit 1.00
Animal Doctor 1.30 Emergency Vets 2.00
Pet Rescue 3.00 Breed All About It
BBC PRIME
10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30
Passport to the Sun 12.00 Learning English
With Ozmo 12.30 Teletubbies 12.55 Twee-
nies 13.15 The Story Makers 13.35 Tikka-
billa 14.05 50/50 14.30 The Weakest Link
15.15 Big Strong Boys 15.45 Cash in the
Attic 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30
Eastenders 18.00 Ground Force 18.30 The
Life Laundry 19.00 The Million Pound Pro-
perty Experiment 20.00 Get a New Life
21.00 Babyfather 21.50 Babyfather 22.40
Alistair Mcgowan’s Big Impression 23.00
Acting 0.00 Painting the World
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Scrapheap Challenge 11.00 Ul-
timates 12.00 Building the Ultimate 12.30
Chris Barrie’s Massive Engines 13.00 Time
Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00
Cast Out 15.30 Rex Hunt Fishing Advent-
ures 16.00 Hidden 17.00 Sun, Sea and
Scaffolding 17.30 River Cottage Forever
18.00 Ten Years Younger 19.00 Massacre
in Madrid 20.00 Royal Family 21.00 Rivals
21.30 Rivals 22.00 Forensic Detectives
23.00 The Flight 0.00 Hitler’s Henchmen
1.00 Cast Out 1.30 Rex Hunt Fishing Ad-
ventures 2.00 Sun, Sea and Scaffolding
2.30 A Chopper is Born 3.00 Ten Years Yo-
unger
EUROSPORT
10.30 Cycling12.00 Pool13.30 Olympic
Games15.30 Boxing17.30 Equestrian-
ism18.30 Golf 20.00 Sailing20.30 Olym-
pic Games20.45 Equestrianism21.15 All
Sports21.30 Adventure22.00 News22.15
Equestrianism23.15 News
HALLMARK
10.45 To Dance with the White Dog 12.30
Barbara Taylor Bradford’s A Woman of Sub-
stance 14.15 Go Toward the Light 16.00
Johnny’s Girl 17.30 Ruby’s Bucket of Blood
19.00 Law & Order VII 20.00 The Youngest
Godfather 21.45 Larry McMurtry’s Dead
Man’s Walk
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 Pork Chop Hill 12.20 That Sinking
Feeling 13.50 Billion Dollar Hobo, the
15.30 Bandido 17.00 Signs of Life 18.30
Roadhouse 66 20.05 Stitches 21.35 Sam
Whiskey 23.10 After Midnight 0.45 What
Happened Was... 2.15 Smile
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 The Cleverest Ape in the World
11.00 Snake Wranglers 11.30 Totally Wild
12.00 Stonehenge Rediscovered 13.00
Men of Iron 14.00 Explorations15.00 The
Cleverest Ape in the World 16.00 Batt-
lefront 17.00 Snake Wranglers 17.30 To-
tally Wild 18.00 Tales of the Living Dead:
Mystery of the Barber Surgeon 18.30
Storm Stories 19.00 The Cleverest Ape in
the World *living Wild* 20.00 Men of Iron
21.00 Explorations 22.00 Battlefront
23.00 Men of Iron 0.00 Explorations
TCM
19.00 Ice Station Zebra 21.25 The For-
mula 23.20 Task Force 1.20 Murder at the
Gallop 2.35 Hysteria
ÝMSAR STÖÐVAR
07.15 Korter Morgunútsending
helgarþáttarins (e. á kl.t.fr.).
18.15 Kortér Fréttayfirlit og Sjón-
arhorn. (e. á kl.t.fr.).
20.30 Andlit bæjarins Þráinn
Brjánsson ræðir við Akureyringa
21.00 Níubíó Permanent Midnight
Bandarísk bíómynd byggð á sannri
sögu rithöfundarins Jerry Sthal. Að-
alhlutverk Ben Stiller og Elisabeth
Hurley. Bönnuð börnum.
23.15 Korter (e. á kl.t.fr.).
DR1
10.00 TV AVISEN 10.10 Dyr kan tæmmes
10.35 Nyhedsmagasinet 11.05 Lørdags-
koncerten: Orpheus på 12.05 VIVA 12.35
Kunstneren Olafur Eliasson 13.10 Vildsv-
in 13.20 Bedre bolig (18:35) 13.50
Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie LIVE
15.00 Shin ChanUTXT 15.10 Brace-
face16:9 15.30 Junior 16.00 SKRÅL -
med Nicolaj 16.20 KatjaKaj og Bente-
BentUTXT 16.30 TV AVISEN med Sport og
Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30
Rabatten (18:35) 18.00 Magtens bille-
der: Diplomatiets fortrop 19.00 TV AV-
ISEN 19.25 Profilen 19.50 Hånd-
boldOnsdag: Team Tvis Holstebro-GOG
20.40 SportNyt 20.45 HåndboldOnsdag:
Team Tvis Holstebro-GOG 21.35 Ons-
dagslotto 21.40 Den sorte skole (3:4)
22.10 Arbejdsliv - når arbejdet flytter
hjemmefra (1:30) 22.40 Boogie LIVE
23.40 Godnat
DR2
13.35 Når jeg stiller træskoene (3:4)
14.05 DR-Derude direkte med Søren
Ryge Petersen 14.30 DR Explorer: Den
transsibiriske jernbane 15.00 Deadline
17:00 15.10 Forsyte-sagaen (7:13)
16.20 Spillet om magten (2:15) 16.40
Sidste stop før rendestenen 3:416:9
17.10 Pilot Guides: Sydney 18.00 Mot-
orMagasinet (7:8) 18.30 Filmland 19.00
Bestseller 19.30 Fanget i nettet 20.00
Tro, håb og afhængighed 3:3 20.30
Deadline 21.00 Jersild på DR2 21.30
Musikprogrammet - En ny dansk bølge??
22.00 Tal med Gud 22.30 VIVA 23.00
Godnat
NRK1
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter
13.05 Puggandplay 13.10 Dokumentar
for barn: Min nye familie 13.20 Pugg-
andplay 13.30 Movilles mysterium (3:26)
14.00 Siste nytt 14.03 Guru 14.05
Hemmelige agenter (3:12) 14.30 Guru
14.40 Creature Comforts: Hvordan har vi
det? 14.50 Guru 15.00 Oddasat - Nyhe-
ter på samisk 15.15 Sammendrag av
Frokost-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Barne-tv 16.00 Midt i planeten
16.30 Ørneredet 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbruker-
inspektørene 17.55 Med sjel og særpreg:
Lina på stølen 18.25 Redaksjon EN
18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Vikinglotto 19.40 Livet begyn-
ner (3:6) 20.30 Tvillingrevyen 21.00
Kveldsnytt 21.10 Lydverket 21.50 Våre
små hemmeligheter (15:22) 22.35 Ferie
i faresonen
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bil-
der fra seerne 14.00 Svisj-show 16.00
Siste nytt 16.10 David Letterman-show
16.55 Blender: Popquiz 18.00 Siste nytt
18.05 Trav: V65 18.35 Whoopi (13 :22)
18.55 Bokbadet 19.25 Niern: På flukt
21.25 David Letterman-show 22.10 Svisj
metall 01.00 Svisj: Musikkvideoer, chat
og bilder fra seerne
SVT1
10.00 Rapport 10.10 Bakom kulisserna
på Krönikan 12.45 Matiné: Kinesiska
rummets hemlighet 14.00 Rapport 14.00
Plus 14.45 Drömmarnas tid 15.30 Mo-
orpark 16.00 Bolibompa 16.01 Seriest-
art: Bella, Boris och Berta 16.30 Combo
17.00 Eter 17.30 Rapport 18.00 Mitt i
naturen 18.30 Gröna rum 19.00 October
Sky 20.45 Rapport 20.55 Kult-
urnyheterna 21.05 Karl för sin kilt 22.00
Tales from the crypt
SVT2
14.10 Porträtt av en dövblind präst
14.55 Rosa Sanhueza 15.25 Oddasat
15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55
Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kväll 16.55 Lottodragningen 17.00
Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter
17.30 Så Graham Norton 18.00 När Do-
mus kom till stan 19.00 Aktuellt 19.25
A-ekonomi 19.30 Stockholm live 20.00
Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder
20.30 Studio pop 21.00 Berserk mot
Nordpolen 21.30 Lotto, Vikinglotto och
Joker 21.35 Sången är din 22.05 Rally-
SM
AKSJÓN
Í formála bókar sinnar Alþýða ogathafnalíf, sem út kom fyrir tæp-
um fjórum áratugum, sagði Eyjólf-
ur Konráð Jónsson, ritstjóri Morg-
unblaðsins og síðar alþingismaður:
„En mergurinn málsins er sá, að
íslenzka þjóðin vill ekki, að örfáir
auðmenn ráði yfir öllum hennar at-
vinnurekstri.“
Ámilli hug-mynda og
hugsjóna Eyjólfs
Konráðs Jóns-
sonar á sjöunda
áratugnum og
skrifa Morg-
unblaðsins nú um
nauðsyn þess að
setja stóru við-
skiptasamsteyp-
unum ákveðinn
starfsramma, svo að þær skipti Ís-
landi ekki á milli sín, er samfelldur
þráður, sem hefur ekki slitnað til
þessa dags.
Eyjólfur Konráð Jónsson hafðiþann sérstaka hæfileika að laða
að sér ungt fólk. Hugsjónir hans
höfðuðu sterkt til ungs fólks á þeim
tíma.
Viðhorfspistill Björgvins Guð-mundssonar í Morgunblaðinu í
gær sýnir, að hugmyndir Eykons
höfða enn til ungs fólks og að bók
hans, Alþýða og athafnalíf, er enn
lesin af ungu fólki.
Og það er rétt, sem Björgvin Guð-mundsson segir í Viðhorfspistli
sínum:
„Þetta (þ.e. stofnun almennings-
hlutafélaga) var einnig leið að mati
Eykons til að koma í veg fyrir, að
örfáir auðmenn myndu ráða yfir
öllum atvinnurekstri þjóðarinnar
eins og hann orðaði það.“
Þessar hugmyndir ekki sízt eruhin pólitíska arfleifð Eyjólfs
Konráðs Jónssonar og Morgun-
blaðið er enn í dag að berjast fyrir
þeim.
En það gera fleiri. Davíð Oddsson,formaður Sjálfstæðisflokksins
hefur tekið upp sömu baráttu.
Skýrsla nefndar viðskiptaráðherra
er liður í þeirri baráttu.
Ungir menn á hægri kanti stjórn-málanna eiga ekki að fá ofbirtu
í augun, þegar þeir horfa til stóru
viðskiptablokkanna.
En það væri þeim sæmdarauki aðtaka upp baráttu Eyjólfs Kon-
ráðs Jónssonar fyrir auðjöfnun og
auðstjórn almennings.
STAKSTEINAR
Eyjólfur Konráð
Jónsson
Hugmyndir Eykons og nútíminn
MIKIL ánægja var meðal áhorfenda á
Grand Rokk að loknum tónleikum stór-
sveita Nix Noltes og BennaHemmHemm á
laugardagskvöld. Léku stórsveitirnar ann-
ars vegar búlgarska þjóðlagatónlist með til-
þrifum og frumsamda tónlist Benedikts
Hermanns Hermannssonar, á hin ýmsu
hljóðfæri og með miklum tilþrifum. Verkin
gerðu miklar kröfur til flytjenda enda um flók-
ið hryn- og hljómfall að ræða og ekki fyrir
hvern sem er að hætta sér inn á slík svið.
Þrátt fyrir almenna ánægju með tónlist-
arflutninginn höfðu einhverjir áhorfendur á
orði að tónleikarnir hefðu mátt hefjast fyrr
enda hentuðu stundirnar fyrir miðnætti bet-
ur til þess að hlýða á frumsamda eða metn-
aðarfulla tónlist en eftir miðnætti tæki næt-
urlífið við. Þó var það sagt sveitunum til
málsbóta að tónlistin væri síst af öllu ónýt til
fótaæfinga.
Tónlist | Stórtónleikar Nix Noltes og BennaHemmHemm á Grand Rokk
Stórsveitasveifla
Morgunblaðið/Sverrir
BenniHemmHemm hafði sér til fulltingis herskara valinkunnra tónlistarmanna.
Spilagleði og kátína ráða ríkjum í búlgarskri þjóðlagatónlist. Strengir, kontrabassi og
hornablástur ómuðu við villta hrynjandi austur-evrópskra þjóðlaga.