Morgunblaðið - 28.09.2004, Síða 39
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Ný íslensk
mynd gerð
eftirsamnefndri
metsölubók, í
leikstjórn Silju
Hauksdóttur,
með Álfrúnu
Helgu
Örnólfsdóttur í
titilhlutverkinu.
NOTEBOOK
Sýnd kl. 8 og 10.
Fór
beint
Punginn á þér 1. okt
Nýr og betri
COLLATERAL
TOM CRUISE JAMIE FOXX
Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
Kvikmyndir.comi i
H.L. MBL.
Á einfaldari tímum þurfti einfaldari
mann til að færa okkur fréttirnar
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 10.15.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal.
Dodgeball
Hörkuspennumynd frá
Michel Mann leiksjóra Heat
Þetta hófst sem hvert annað kvöld
Fór beint á
toppinn í USA!
Kr. 500
Kr. 450
óvenjulega venjuleg stelpa
DENZEL WASHINGTON
Sýnd kl. 4. ísl tal.
Kr. 450
Dodgeball
Punginn á þér 1. okt.
Tveir þeldökkir
FBI menn ætla
að missa sig í
næsta
verkefni...og
dulbúa sig
sem hvítar
dívur!!
Snargeggjuð
gamanmynd
frá hinum
steikta Scary
Movie hóp
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15
Sýnd kl. 6.
www.regnboginn.isNorræna kvikmyndahátíðin Nordisk panorama sjá sýningartíma á www.nordiskpanorama.com og upplýsingar í síma 525-5022
Síðustu sýningar
VERSLANAKEÐJAN H&M er þekkt fyrir að nappa
hugmyndum frá þekktum fatahönnuðum og vera
með nýjustu tísku á hagstæðu verði. Nú er keðjan
búin að ná til sín einum þekktasta hönnuði samtím-
ans, Karli Lagerfeld, sem m.a. hannar fyrir Chanel.
Lagerfeld ætlar að gera línu fyrir H&M sem kemur í
verslanir 12. nóvember. Að hætti Lagerfelds er mikið
um svart og hvítt í línunni, sem verður seld á góðu
verði. Fötin verða verðlögð á bilinu 1.500–11.000
krónur, sem er eitthvað annað en verðið á Chanel-
drögtunum, sem Lagerfeld hannar og kosta um
400.000 krónur.
Lagerfeld hefur lýst því yfir að hann virði þessa
sænsku verslanakeðju fyrir að gera „hið ódýra
eftirsóknarvert“. Línan „verður í samræmi við til-
finningar okkar tíma“, sagði Lagerfeld þegar lín-
an var kynnt opinberlega í fyrsta skipi með uppá-
komu í París á dögunum.
„Ég er fjölbreytilegur og það er tískan líka. Ég
gerði þessa línu með jafnmikilli alvöru og það sem
ég geri fyrir Chanel. Bara út af því að fötin eru
ódýrari þýðir ekki að ég taki þetta ekki alvarlega,“
sagði hann við fréttamenn.
Fyrirsætan Erin Wasson var í fylgd Lagerfelds
í veislunni en hún var í pallíettujakka úr línunni
sem seldur verður á um 9.500 krónur í H&M.
Lína Lagerfelds verður til sölu í um helmingi
af þeim þúsund búðum sem H&M er með í yfir 20
löndum.
Tíska | Lagerfeld hannar fyrir H&M
AP
Fyrirsætan Erin Wasson og Karl Lagerfeld með hönnun Lagerfelds fyrir
H&M á milli sín. Wasson er í pallíettujakka sem er hluti af nýju fatalínunni.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 2004 39
410 4000 | landsbanki.is
Banki allra námsmanna
Tilboðið gildir á allar erlendar myndirí Smárabíói, Laugarásbíói, Regnboganumog Borgarbíói Akureyri þegar þú greiðirmeð Námukortinu. Góða skemmtun!
Dæmi um hönnun Karls
Lagerfelds fyrir H&M,
sem kemur í verslanir
12. nóvember.
AP
Ódýrt og eftirsóknarvert