Morgunblaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Gunnlaugur Garðarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld)).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Þar búa ekki framar neinar sorgir.
Mannlíf á Ströndum. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir. (Aftur á laugardag) (3:4).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Lukku-Svíi eftir Martin
Andersen Nexö. Elías Mar les lokalestur eig-
in þýðingar. (Áður flutt 1989.) (4:4).
14.30 Sláttur. Umferðareyjan. Umsjón: Krist-
ín Björk Kristjánsdóttir. (Frá því á laugardag)
(1:6).
15.00 Fréttir.
15.03 Tíminn og tilveran. Lokaþáttur. Um-
sjón: Egill Egilsson. (Frá því á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Áður flutt 2001).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Stefán Már Gunn-
laugsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Afríka: Galdralæknar, kristniboðar og
hjáguðir. Afrísk trúarbrögð og kristni. Um-
sjón: Bjarni Harðarson. Lesarar: Sigmundur
Sigurgeirsson og Kristín Hauksdóttir. (Frá því
á sunnudag) (3:4).
23.10 ....og upp hoppaði djöfullinn einn,
tveir, þrír!. Fjallað um ástralska tónlistar-
manninn Nick Cave. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Frá því á laugardag) (5:8).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.10 Ólympíumót fatlaðra
(e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur ) (2:26)
18.30 Ungur uppfinn-
ingamaður (Dexter’s
Laboratory III) (13:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Mæðgurnar (Gil-
more Girls IV) (2:22)
20.55 48 klukkustundir
(Brennpunkt: 48 timer)
Norskur heimildarþáttur
um meðferð mála þeirra
sem óska eftir hæli í Nor-
egi af pólitískum ástæðum.
21.25 Kemur bráðum betri
tíð? - Sierra Leone eftir 11
ára borgarastyrjöld Í Vest-
ur-Afríkuríkinu Sierra
Leone hefur geisað borg-
arastyrjöld í 11 ár en upp-
bygging er nú hafin eftir
að friður komst á í landinu.
Rauði kross Íslands er
meðal þeirra alþjóðlegu
hjálparsamtaka sem þátt
taka í uppbyggingunni og í
þættinum er greint frá
fyrirætlun þeirra, sögð
saga lands og þjóðar og
áhrif borgarastyrjarld-
arinnar sýnd í máli og
myndum. Umsjónarmaður
er Kristján Kristjánsson.
21.45 Æfingar um borð
Heimildarþáttur sýndur í
tilefni af öryggisviku sjó-
manna sem stendur yfir.
Framleiðandi er Myndbær
fyrir Siglingastofnun Ís-
lands.
22.00 Tíufréttir
22.20 Rannsókn málsins
IV (Trial and Retribution
IV) (2:2)
24.00 Ólympíumót fatlaðra
Samantekt frá mótinu í
Aþenu.
00.55 Kastljósið (e)
01.15 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Fear Factor (Mörk
óttans 4) (e)
13.30 Century City (Alda-
mótaborgin) (3:9) (e)
14.15 U2
15.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 12
20.00 Amazing Race 5
(Kapphlaupið mikla) (1:13)
20.50 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) (8:23)
21.35 Threat Matrix
(Hryðjuverkasveitin)
Bönnuð börnum. (1:16)
22.20 Kingdom Hospital
(Kingdom-sjúkrahúsið)
Stranglega bönnuð börn-
um. (13:14)
23.45 Deadwood Strang-
lega bönnuð börnum.
(7:12) (e)
00.35 U.S. Seals (Banda-
rísku Selirnir) Aðal-
hlutverk: Jim Fitzpatrick,
Greg Collins og Justin
Williams. Leikstjóri: Yossi
Wein. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
02.05 Shipping News
(Skipafréttir)Aðal-
hlutverk: Kevin Spacey,
Julianne Moore, Judi
Dench og Cate Blanchett.
Leikstjóri: Lasse Hall-
ström. 2001. Bönnuð börn-
um.
03.50 Ísland í bítið (e)
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
06.40 Tónlistarmyndbönd
16.45 Olíssport
17.15 David Letterman
18.00 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
18.30 UEFA Champions
League (Man. Utd. -
Fenerbahce) Manchester
United og Fenerbahce
mætast í beinni útsend-
ingu frá Old Trafford.
Rauðu djöflarnir mæta
tvíefldir til leiks í Meist-
aradeildinni og geta nú
telft fram varnarmann-
inum Rio Ferdinand á nýj-
an leik. Hann tók út langt
leikbann og styrkir lið
ensku bikarmeistaranna
gríðarlega. Ekki má held-
ur gleyma undrabarninu
Wayne Rooney sem á
örugglega eftir að skora
mörg mörk fyrir Alex
Ferguson.
20.35 Meistaramörk
21.10 UEFA Champions
League (Real Madrid -
Roma)
23.00 David Letterman
23.45 Meistaramörk
00.15 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
15.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós(e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
Skjár Einn 21.00 Innlit/útlit er á sínu 6. sýningarári.
Vala Matt fjallar um nýjustu strauma og stefnur í hönnun
og arkitektúr. Meðal aðstoðarmanna hennar í vetur verða
Gulla í Má Mí Mó og Stefán Bogi Stefánsson gullsmiður.
06.00 Out Cold
08.00 Four Weddings And
A Funeral
10.00 Wild About Harry
12.00 The Waterdance
14.00 Out Cold
16.00 Four Weddings And
A Funeral
18.00 Wild About Harry
20.00 The Waterdance
22.00 Dancing at the Blue
Iguana
00.00 Cosi
02.00 Hav Plenty
04.00 Dancing at the Blue
Iguana
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00
Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auð-
lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 05.00
Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi:
Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00
Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00
Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Frétta-
yfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór
og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill
Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Speg-
illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir
og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með
unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá
sunnudegi).00.00 Fréttir.
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögunum. (e)
17.00 17 7
19.30 Geim TV (e)
20.00 Ren & Stimpy (e)
20.30 Stripperella (e)
21.00 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður.
21.30 Premium Blend (Eð-
alblanda).
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Charmed Bandarísk-
ir þættir um þrjár örlaga-
nornir. Heillanornirnar
komast í hann krappan að
reyna að hafa uppi á púka
sem hefur verið að drepa
álfa. (e)
19.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. Will heldur áfram að
hugsa um móður sína þó
honum gremjist það á köfl-
um. Hann fer í gönguferð
með hana og hittir fyrir
hinn myndarlega pip-
arsvein Tom sem er sjálfur
er að hugsa um fatlaðan
einstakling. Will notar því
móður sína sem ástæðu til
að hitta Tom á hverjum
degi í garðinum og reynir
að telja í sig kjark og bjóða
Tom út. Karen heldur
áfram að reyna að hefna
sín á Lorraine. Hún eltir
hana á hótelherbergi en
rekst þar á föður hennar
Lester (John Cleese). (e)
20.00 True Hollywood
Story Hvað viltu vita um
stjörnurnar? Umfjöllun
um stjörnurnar; jafnt
glæsileikann sem skugga-
hliðarnar.
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr, 6. árið í
röð! Meðal aðstoðarmanna
hennar í vetur verða Gulla
í Má Mí Mó og Stefán Bogi
Stefánsson gullsmiður.
22.00 Judging Amy Þættir
um fjölskyldumáladóm-
arann Amy Gray.
22.45 Jay Leno Jay Leno
tekur á móti gestum í sjón-
varpssal. Einnig kemur
fram tónlistarfólk.
23.30 Survivor (e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
The Amazing Race aftur á Stöð 2
KEPPENDUR í Kapp-
hlaupinu mikla, eða The
Amazing Race, hafa tekið
sér stöðu við rásmarkið og
eru tilbúnir að hlaupa af
stað í kvöld.
Ellefu lið eru mætt til
leiks og hvert þeirra er
skipað tveimur mönnum
sem á næstu vikum glíma
við mjög erfið verkefni.
Keppendur þurfa að vera í
góðu formi og búa yfir
miklum andlegum styrk til
að leysa þær þrautir sem
fyrir þá eru lagðar. Fé-
lagarnir Reichen og Chip
komu fyrstir í mark í síð-
ustu syrpu en þeir ferð-
uðust rúmlega 70 þúsund
kílómetra leið. Í fyrsta
áfanga keppninnar liggur
leiðin til Suður-Ameríku.
Þá ber að geta þess að
Stöð 2 hefur sýningar á
nýjum spennuþætti í kvöld
sem heitir Hryðjuverka-
sveitin eða Threat Matrix.
Kapphlaupið mikla er kl.
20 og Hryðjuverkasveitin
kl. 21.35 á Stöð 2.
Kapphlaupið hefst
Í SJÓNVARPINU eru sýndar í
kvöld tvær heimildarmyndir
þar sem farið er yfir stöðuna á
tveimur langvarandi og sorg-
legum vandamálum sem hafa
verið áberandi í heimsfrétt-
unum undanfarin ár; málefni
pólitískra flóttamanna og
borgarastríðið í Sierra Leone.
Norska heimildarmyndin 48
klukkustundir fjallar um tvo
angistarfulla sólarhringa í lífi
flóttamanna, þegar þeir bíða
eftir úrskurði um hvort þeim
verði veitt pólitískt hæli.
Tveggja sólarhringa reglan
tók nýverið gildi í Noregi án
þess að um hana væri fjallað í
Stórþinginu og hún hefur ekki
valdið pólitískum deilum svo
heitið geti. Annað er uppi á
teningnum í Hollandi þar sem
svipað verklag hefur verið við-
haft síðan 1994. Í þættinum er
fjallað um þetta nýja fyr-
irkomulag Norðmanna og
fylgst með hælisleitendum í
tvo spennuþrungna sólar-
hringa á meðan þeir bíða úr-
skurðar í máli sínu.
Kristján Kristjánsson er
umsjónarmaður myndarinnar
Kemur bráðum betri tíð? –
Sierra Leone eftir 11 ára
borgarastyrjöld þar sem rakin
er staða mála í Vestur-
afríkuríkinu Sierra Leone, þar
sem borgarastyrjöld hefur
geisað undanfarin 11 ár en
uppbygging er nú hafin eftir
að friður komst á í landinu.
Rauði kross Íslands er meðal
þeirra alþjóðlegu hjálp-
arsamtaka sem þátt taka í
uppbyggingu í landinu og í
þættinum er greint frá fyr-
irætlun þeirra, sögð saga
lands og þjóðar og ógnvekj-
andi áhrif borgarastyrjald-
arinnar sýnd í máli og mynd-
um.
AP
… myndum um flótta-
menn og Sierra Leone
48 klukkustundir er kl. 20.55
og Kemur bráðum betri tíð?
21.25 í Sjónvarpinu.
EKKI missa af …
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9