Morgunblaðið - 26.10.2004, Síða 13

Morgunblaðið - 26.10.2004, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 2004 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Komdu í næsta útibú, kanna›u máli› á kbbanki.is e›a hringdu í síma 444 7000. KYNNTU fiÉR HVERNIG fiÚ GETUR LÆKKA‹ GREI‹SLUBYR‹I fiÍNA ME‹ KB ÍBÚ‹ALÁNI – kraftur til flín! ISDN POSAR Heimildarbeiðni tekur aðeins 3-5 sek. í stað 20-30 sek. Allt að átta posar í einu Hver heimild kostar aðeins 1 kr. í stað 4 kr. Fyrirtæki og verslanir sem nýta posa í starfsemi sinni geta breytt venjulegri símalínu í ISDN stafræna símatengingu. Með ISDN stafrænni símatengingu stóraukast afköstin á álagspunktum og þar af leiðandi þjónustan um leið. Fáðu nánari upplýsingar í síma 800 4000 eða á siminn.is. N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 1 8 1 8 SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihús- anna, SH, hefur keypt 22,34% hlut SÍF í SH. Um er að ræða 346.569.352 hluti sem keyptir voru á genginu 9,1. Kaupverðið er því um 3,2 milljarðar króna. Salan á bréf- unum er liður í fjármögnun SÍF á kaupum félagsins á franska mat- vælafyrirtækinu Labeyrie Group. Samkvæmt lögum er SH ekki heimilt að eiga meira en 10% hlut í sjálfu sér til lengri tíma. Gunnar Svavarsson forstjóri SH segir að málið hafi borið brátt að. „Það bar brátt að að þessi hlutur losnar sem hafði verið frekar óþægi- legt að búa við hjá aðilum sem voru í þessari samkeppni og ljóst að ekki yrði neitt framhald á milli félaganna í sameiningarmálum eða slíku. Þannig að þetta varð lausnin, að fé- lagið kaupir þennan hlut til að byrja með með það að markmiði að losa sig við hann aftur innan ekki langs tíma, hvort heldur er með beinni sölu eða í viðskiptum í öðrum verk- efnum sem kunna að bera að borði,“ segir Gunnar Svavarsson. Samkvæmt 9 mánaða uppgjöri SÍF sem birt var í gær, tapaði félag- ið 1.729 milljónum króna á tíma- bilinu en inni í því er sérstök gjald- færsla í Frakklandi að fjárhæð 14.100 þúsund evrur, eða 1,2 millj- arður króna. Hagnaður á sama tímabili í fyrra var 2.059 þúsund evrur. Hagnaður SÍF hf. fyrir af- skriftir og fjármagnsliði (EBITDA) að teknu tilliti til niðurfærslu í Frakklandi nam 11.186 þús. evrum, eða 983 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2004 en var 12.400 þúsund evrur á sama tímabili árið 2003. Framlegð félagsins er 10,63% en var 10,16% á fyrstu níu mánuðum ársins 2003 og 9,88% allt árið 2003. Vulkan kaupir í SÍF Í gær var tilkynnt um kaup Vulk- an S.A. á tæplega 139 milljón hlut- um í SÍF, eða 9,26% hlutafjár fé- lagsins. Seljandi var Sund ehf., fyrrum stærsti hluthafinn í SÍF, sem eftir viðskiptin á 9,26% hluta- fjár í félaginu. Vulkan er í eigu Kjal- ars ehf., sem er í eigu Ólafs Ólafs- sonar stjórnarformanns SÍF og stjórnarmanns í Keri. Samkvæmt tilkynningu í Kauphöll Íslands er Kjalar ehf. stór hluthafi í Keri og Samskipum sem er eigandi Mundils. Öll þessi félög eru hluthafar í SÍF og eiga samkvæmt tilkynningunni tæplega 445 milljónir hluta í félag- inu eða um 30% hlutafjár. SH kaupir SH-hlut SÍF Morgunblaðið/Golli Bar brátt að Gunnar Svavarsson, forstjóri SH, þarf að finna hluta- bréfunum nýja eigendur. ! "  #     ! " $ % # & '     ! !  () *  +,$-. / !! *0, +,$-. /-,1 ,2 32,4") '5 ,46 )$,! 7/ +, ' 89 ': '! / : '! ; ': '! 89 '  ,"9 "( ," 9 5 5 43 ,! .) . ' !",4 <=",3 ), -<-, 32,4") '5 :6 >-, " #$%     !< ,! 1-, 89 ' 9-59" 1 , 7 <. 13 ' 79-) :,3?1-, /@' 1 ,:6 7, 14,A) )6 B?,= 4' , & ,1:$, ' ,  9: !-, 05-' ;C4)D!' 3?1-, '' E=",3 8 92)-,4F9 5 -1-,9 ' D.9 ) 09-< 1)01 =, 14,A) =6  '5 ,A55 '5 < 1)01 ' G ''9-)01 ' B$,<?1-, , << H D:",5 &   '( -)-,: !!  !"9 A3 43 ,1 , ; 'C< 89 ' D! 4D, G2),A55 '5 4F9 5 89 ' C1 ) * 1!6*",1                     H   H H   H   H H H   H  H H  H H /,"A) '5 4,2 4A,, * 1!6*",1 H H H  H   H H   H H  H   H   H  H H  H H  H H H H  H  H  H H  H H H  H H  H H H H H H H I H  J I H J I HJ I H J H I H  J I H J I HJ I H J I J I HJ I HJ H I H  J I HJ H I J H H H I H J I H  J I H J H H I  J H H I HJ H I HJ H H H H H H H 7" 9 ,* 1! .)  5 '  9:$1 C 9$!  5K  -. 9  6  6 6 6 6  6 6 6 6  6   6 6  6  6 H  6 H 6  H  6 6  6 H 6  6  H 6 6  6 H  H H 6 H H                          H       H H                            H       H H           G 1! .) C L@6 !,6 76 M )=-5-' ,9 ) 309 * 1! .)      H H  H  H H   H  H H  H H FJÓRIR af stærstu hluthöfum Vá- tryggingafélags Íslands hf. (VÍS), sem samanlagt eiga 87,31% hlutafjár í félaginu, hafa gert með sér sam- komulag um stjórnun og rekstur þess. Verður öðrum hluthöfum í fé- laginu gert yfirtökutilboð á genginu 49 krónur og verður VÍS í kjölfarið afskráð úr Kauphöll Íslands en það var skráð á Tilboðsmarkað Kaup- hallarinnar í júlí 2002. Hluthafarnir fjórir eru KB banki sem á 29,46%, Eignarhaldsfélagið Hesteyri (í jafnri eigu VÍS, Fiskiðj- unnar Skagfirðings og Skinneyjar- Þinganess) sem á 26,71%, Eignar- haldsfélagið Samvinnutryggingar sem á 25,84% og Eignarhaldsfélagið Andvaka sem á 5,3% hlutafjár. Þessi félög, utan KB banka, hafa verið tal- in til svokallaðs S-hóps sem á rætur að rekja til Sambands íslenskra sam- vinnufélaga (SÍS). Athygli vekur að Samvinnulífeyrissjóðurinn, sem á 8,43% í VÍS, tekur ekki þátt í sam- starfinu þrátt fyrir að hann teljist jafnan til S-hópsins. Heildarhlutafé í VÍS er tæpar 545,7 milljónir króna og miðað við yf- irtökuverðið 49 krónur á hlut má gera ráð fyrir að greiða þurfi tæpa 3,4 milljarða króna fyrir 12,7% hlut minnihlutans. VÍS er tíunda stærsta félagið sem skráð er í Kauphöllinni, sé miðað við markaðsvirði í lok sept- embermánaðar en þá nam markaðs- virði VÍS 25,1 milljarði króna. Við- skipti með hlutabréf í félaginu hafa hins vegar verið lítil. Til samstæðu VÍS heyra, auk móð- urfélagsins VÍS, Líftryggingafélag Íslands hf., Áskaup ehf., Flutningar ehf. og Traustfang hf. Meðal hlut- deildarfélaga eru Öryggismiðstöð Íslands þar sem VÍS á 48,5% hluta- fjár. Samstæðan hefur fjárfest og á eignarhluti í margvíslegum félögum. Markaðsverð hlutabréfa sem skráð eru í Kauphöll Íslands nam 15,3 milljörðum króna í lok september. Meðal stærstu fjárfestinga eru hlutabréf í KB banka, Bakkavör, SÍF og Vinnslustöðinni. Stórbættur hagnaður Hagnaður varð af samstæðu VÍS á fyrstu níu mánuðum ársins sem nam 1.557 milljónum króna og er það nær 23% aukning samanborið við sama tímabil í fyrra. Hagnaður af vátrygg- ingarekstri félagsins nam 1,3 millj- örðum króna og jókst um tæp 19% en hagnaður af fjármálarekstri nam 731 milljón króna og jókst um rúm 28%. Þar af var mest aukning vegna hagnaðar af sölu fjárfestinga, um 311 milljónir eða rúm 40% miðað við sama tímabil í fyrra. Heildareignir samstæðunnar í lok september námu 31,4 milljörðum króna og jókst um tæp 9% frá ára- mótum. Stærstur hluti eignanna eru fjárfestingar í verðbréfum, veð- lánum og öðrum útlánum, samanlagt nær 22 milljarðar króna, eða 70% eigna samstæðunnar. Í afkomutilkynningu segir að það sem einkenni reksturinn fyrstu níu mánuði ársins sé umtalsverð lækkun iðgjalda í skaðatryggingum og betri afkoma af fjármálarekstri. „Fækkun alvarlegra slysa hefur leitt til þess að tjónakostnaður minnkar frá fyrra ári, sem veitt hefur svigrúm til lækk- unar iðgjalda. VÍS hefur á síðustu 12 mánuðum lækkað iðgjöld sín veru- lega og þess vegna eru tekjur félags- ins af iðgjöldum minni nú en á sama tímabili í fyrra,“ segir í tilkynning- unni. Afkoma einstakra trygginga- greina er mismunandi, ökutækja- tryggingar og sjúkra- og slysatrygg- ingar eru sagðar skila jákvæðri afkomu, afkoma almennra ábyrgðar- trygginga vera nokkuð í járnum, af- koma eignatrygginga sé neikvæð og afkoma líftrygginga jákvæð. Horfur í rekstri VÍS eru sagðar góðar. VÍS yfirtekið og afskráð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.