Sunnudagsblaðið - 03.11.1963, Side 7
GUJA VERZLUNARMÆR.
Tízkan er það vald, sem flest
verður að lúta á sérhvern hátt,
jafnvel voldugustu menn veraldar-
innar, enda þótt sagt sé; að eitt
og annað af tízkunnar fyrirbærum
sé harla lítils virði og geri fegurð-
arsmekkinn næsta einkennilegan
með köflum.
Það er ekki efamál, að á öllum
timum hafa manneskjurnar fórn-
að miklu af kröftum sinum og
f jármunum til þess að geta toJlað
í tízkunni, eins og komizt er að
orði, og líklega eru dæmi þcss
fleiri en margan grunar, að menn
hafi, bæði beint og óbeint lagt
sjálfsvirðingu sína og æru i hættu,
til þess að geta farið eftir boðorð-
ur þessarar voldugu mannheims
drottningar. Kvenþjóðin hefur
löngum þótt liðtæk í ríkj tízk-
unnar og líklega ekki að ástæðu-
lausu. Þó oít hafi skort fjármuni
til þess að fylgja tízkunni, hefur
aldrei þorrið hrifningin af ágæti
liennar né löngunin til þess að
ganga lienni á hönd^ gera sem aðr
ir gerðu, vera ckki annarra eftir-
bátur, og helzt að skara ft'am úr.
værj þess nokkur kostur. Hefur
þá kunnað svo að fara, að .ivötin
til þess að svala þetrri ástríðu
hafi verið látin sitja í fyrirrúmi
fyrir hugsun um efnahag og aðrar
ytri kringumstæður. Og hvcrjum
skyldi vera það láandi þó hann
vilji láta á sér bera, t d. ungu kon-
unni, þótt hún óski þess, að auka
yndisþokka sinn með nýtízku
klæðnaðj og skartgripum: Þó
henni sé það áhugamál, að standa
kynsystrunum jafnfætis í þeim
efnum, vekja þannig athygli til
jafns við þær og njóta ávaxtanna
af því?
Ung stúlka i afskekktri byggð
hefur orðið að búa þar öll sín
uppvaxtar- og þroskaár við lítil
efni og fá lífsþægindi — öllu held-
ur cngin lifsþægindi á nútiðar-
mælikvarða — en mikið annríki
og erfiði. Hún hefur orðið að sjá
á bak cldri systur fíinni alfarinui
til liöfuðstaðarins, þar sem hún
settist í húsfreyjusæti við efnahag
og aðstöðu borgarans, sem taldist
sjálfum sér nógur. Unga stúlkan
varð að búa áfram við sinn deilda
vefö og dauflega upihverfi eu hug
ann því fyllri af framtíðardraum-
um og fjarlægri angan af irjáls-
ræði og möguleikum borgarbúans
til lífsþæginda, góðra klæða sam-
kvæmt (tízkunnar farskriftum,
skartgriþa til aukins yndisþokka,
og margra góðra kosta, sem því
hlaut að fylgja. Anganin af þess
um eftirsóknarverðu hlutum barst
stúlkunni með ýmsum hætti, en
þó einkum í brófum, sem systirin
í höfuðstaðnum ritaði vandafólk-
inu heima.
Vonir manna rætast öðru hvoru
og svo fór hér. Unga stúlkan fékk
uppfyllta þá ósk sína; að komast
til höfuðborgarinnar, og sjá mcð
cigin augum margt af þvi, er hinn
langþráði staður hafði til síns á-
gætis. Og vissulcga var þar margt
sem gladdi augað og hugurinn
girntist, til aukinnar fegurðar og
yndisþokka. En pyngjan liafði ver
ið létt, þegar haldið var að beim
an og fyrr en varði var hún orðin
galtóm, án þess að óskunum væri
fullnægt nema að litlu leyti.
Sýningargluggar tizkuverzlan-
airna í höfuðstaðnum báru það
Frh. á bls. 136,
ALÞ'ÍBUBIíASIÐ - 6UNRXTOAG£BLíAí>