Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 2

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Qupperneq 2
tWWWWWWVWWWWWWWWWWVWWWMWW Egiil Skallagn'msson: Níðvísur um Eirík Blóböx og Gunnhildi Svá skyldi goð gjalda, gram reki bönd af löndum, reið sé rögn ok Óðinn, rán míns féar hánum; folkmýgi lát flýja. Freyr ok Njörðr, af jörðum, leiðisk lofða stríði landáss, þanns vé grandar. Lögbrigðir hefr lagðar, landálfr, fyr mér sjálfum, blekkir bræðra sökkva brúðfang, vega langa; Gunnhildi ák gjalda, greypt's hennar skap, þenna( ungr gatk ok Iæ láunat, landrekstr, bili grandat. MMMMMMMMMMMMVMMMMMVMMMMMVMMMMMMMMM 370 SUNNUpAGSBLAÐ - AÞÝÐUBLAÐIÐ í FORSETABRÉFI um skjaldar- merki íslands, útgeínu að Þiijg' völlum 17. júní 1944, segir svo, eítir að gerð skjaldarins hefur verið lýst nákvæmlega: „Skjald- berar eru hinir fjórir (sic.) land- vættir, sem getur í Heimskringlu: Griðungur, hægra megin skjald- arins, bergrisi, vinstra megin, ganunur, hægra megin, ofan við griðunginn, og dreki, vinstra meg- in, ofan við bergrisann". 1 Staður sá í Heimskringlu, sem vísað er tU í þessum úrskurði, er 33. kapítuli Ólafs sögu Tryggva- sonar. Þar segir, að Haraldur Gormsson Danákonungur hafi aetl- að að fara herferð til íslands „og hefna níðs þess, er allir íslend- ingar höfðu hann níddan“. En áður en af herferðinni yrði, sendi hann fjölkunnugan mann á njósn til landsins, og fór sá í hvalslíki. Seg ir svo orðrétt af för hans: „En er hann kom til landsins, þá fór hann vestur fyrir norðan landið. Hann sá, að fjöll öll og hólar voru full- ir af landvættum, sumt stórt, en sumt smátt. En er hann kom fyrin Vopnafjörð, þá fór hann inn á fjörðinn og ætlaði á land að ganga. Þá fór ofan úr dalnum dreki mikill og fylgdu honum margir ormar, pöddur og eðlur, og blésu eitri á hann; en hann lagðist á brott og vestur fyrir land allt allt fyrir Eyjafjörð; þar fór móti hon- um fugl svo mikill, að væng' irnir tóku út fjöllin tveggja vegna, og fjöldi annarra fugia bæði stórir og smáir- Braut fór hann þaðan og vestur um landið og svo suður á Breiðafjörð og stefhdi þar inn á fjörð. Þar fór móti honum griðungur mikill óð á sæinn út og tók að gella ógur- lega; fjöldi landvætta fylgdi hon- um. Brott fór hann þaðan og suð- ur um Reykjanes og vildi ganga upp á Vikarskeiði. Þar kom í móti honum bergrisi og hafði járnstaf í hendi og bar höfuðið hærra cn f jöllin, og margir aðrir jötnar með honum. Þaðan fór hann austur með endilöngu landi—” var Þa ekki segir hann, nema sgndar örævi og brim jnikið fyrir útah,

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.