Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Side 17

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Side 17
sau,.„ k^(.. njgg þV- ag snerta> Eg íara h*“8 ekki um að syndga og hf.yri 1 Vítis fyrir bragðið. Þú til- tiHj r ^shatria stéttinni. Ég er ^ Sti5> Chandala”. bvj nunSUrinn sagði: „Gleymdu gettjy6111 é8 sagði um tign mina, a»la. t>að. Ég er eiginlega Chan- ®®h>n‘ 5 Var bara a® gera fyrtr * ^ínu. Lít ég ef til vill út a® vera konungur?” hve n Sagði: „Mér er alveg sama, gaitar]5..^ Htur út. Þetta er villi- ''nt> sem ég sauð ásamt dá- skögj vlHirís og grænmeti úr tittj jjj Urn”- Hún hélt áfram að tala iir ^ atihn og þótt hann væri held i n5esileSt samsull flæddi vatn *hrm- 5^ tu fyrir mér matnum”. sagði frá, hvernig þeir veiddu villigöltinn, sem hún hafði soðið kjötið af. Hvernig hópur manna úr þorpinu elti dýrið og drap það með spjótalögum, færðu það heim og skiptu því á milli sín. Hvemig hún hafði soðið það með villigrjónum og spekkað það, þurrkað kjötið í sólskininu og geymt það í potti, sem hún gróf í jörð. Þannig hélt hún áfram. Kóngurinn var viti sínu-fjær og sagði: „Ég er að deyja, gefðu mér matinn”. Hún sagði: „Nei, ég geri eins og mér og mínum líkum ber. Ég brýt ekki lögmálið, sem bannar mér að fæða æðri stéttar menn. Ég kæri mig ekki um að fara til vítis. Þótt þú sért að drepast úr hungri, get ég ekki hjálpað þér”. Konungurinn féll að fótum hennar og sagði: „Miskunna þú mér, bjargaðu mér”. Hún sagði: „Ég get bjargað þér með einu skilyrði. Ef þú kvænist mér, verður þú jafningi minn, þá get ég gefið þér nóg að borða. Fyrst skulum við samt tala við föð ur minn”. 1 Konungurinn íhugaði málið. Til- boðið virtist vera blátt áfram og í fyllsta máta rökrétt. „Jæja þá“, sagði hann, „ég skal koma og tala við föður þinn, en ég get ekki gengið, ég er svo þreyttur“. j „Þótt þú þykist vera þreyttur nú, áttu eftir að verða enn þreytt- ari, það skaltu vita. Ef þetta á að vera afsökun til þess að þurfa ekki að eiga mig, þá máttu drep- AÞÝÐUBLAÐIÐ - SUMNUDAGSBLAÐ 335

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.