Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 20

Sunnudagsblaðið - 16.05.1965, Blaðsíða 20
erhazy, sem var góSur vinur Hen- rys og hafði átt þátt í að koma Henry til mannvirðinga. Henry þótti trúlegt, að hann myndi falla sjálfur, ef við Esterhazy væri hreyft, og fyrstu viðbrðgð hans voru að reyna að stöðva málið á þessu stigi. Hann reif bréfið í tætlur. En njósnarinn, sem hafði haft hendur í hári bréfsips, gerði sig ekki ánægðan með þau málalok. Honum var, ljóst, hve þýðingar- mikið skjal hann hafði krækt í, og hann knúði Henry til þess að iíma bréfið saman á ný og afhenda það yfirboðurum sínum, en auð- vitað lét Henry þess ógetið, að hann þekkti rithöndina. Yfirmenn njósnadeildarinnar drógu þá á- lyktun af eðli bréfsins, að það hefði skrifað foringi í stórskotalið- inu, sem hefði tengsl við herráð- ið. Þetta þótti líklegt, því að af þeim fimm atriðum, sem nefnd voru í bréfinu, voru þrjú viðvíkj- andi fallbyssum. Þegar þessi álykt- un hafði verið dregin, var næsta skrefið að kanna, hvaða stórskota- liðsforingjar gátu þar komið til greina. Eitt. nafnið á listanum bar það með sér, að um Gyðing væri að ræða og því var strax slegið föstu, að hann hlyti að vera söku- dólgurinn. Um það voru þeir sam- mála allir þrír, yfirmaður njósna- deildarinnar Sandherr, de Bois- defrre hershöfðingi, forseti her- ráðsins og Mercier hershöfðingi, hermálaráðherra. Og þeir sann- færðust um, að þetta álit væri rétt, þegar í Ijós kom, að rithönd bréfsins virtist vera ekki ósvipuð rithönd Dreyfusar. Að vísu töldu tveir rithandarsérfræðingar, að ckki væri um sömu rithöndina að ræða, en þrátt fyrir það, fyrir- skipaði Mcrcier Iiandtöku Dreyf- usar. Hann var tekinn höndum 15. október 1894. Handlakan kann að virðast nokkuð fljótfærnisleg. Sönnunar- gögnin gegn Dreyfusi voru aðeins tvær óstaðfestar ályktanir: — að njósnarinn væri stórskotaliðsfor- ingi i tengslum við herráðið, og að Dreyfus væri umræddur foringi. Ekkej-t lá fyrir, sem skýrði hvað Drcyfusi gæti hafa gengið til, — nema sa fordómur, að Gyðjngum væri trúandi til alls. Mercier varð því að útvega gildari sannanir til þess að unnt yrði að dæma Dreyf- us, en þrátt fyrir það, að fang- anum væri haldið í ströngu gæzlu- varðhaldi í nokkrar vikur og hann yfirheyrður hvað eftir annað, án þess að honum væri kunngert sakarefnið, hafðist ekki upp á þeim sönnunum. Það benti allt til þess, að málið yrði að falla niður. Það hefði að vísu verið á- litshnekkir fyrir Mercier, en þau málalok hefðu ekki þurft að verða opinber eða almennt kunn. En það var Henry majór, sem kom í veg fyrir, að af því gæti orðið. Hann var hræddur um að það gæti haft slæmar afleiðingar fyrir sig, ef Dreyfus yrði ekki dæmdur, og því lét hann blöðum fjandsamlegum Gyðingum í té frá- sögn um handtökuna. Þessi blöð fóru óðar af stað og réðust heift- arlega á Dreyfus, og ríkisstjórnin tók málið til meðferðar. Mercier var spurður að því á ríkisráðs- fundi, hvort hann hefði nægar sannanir til þess að geta fengið Dreyfus dæmdan, og þegar svo var komið, þorði hann ekki að viður- kenna þau mistök, sem honum hafði orðið á. Hann svaraði spurn- ingunni játandi og skipaði, að Dreyfus yrði leiddur fyrir herrétt. Róttarhöldin hófust 19. desem- ber í París og fóru fram fyrir luktum dyrum. Það kom brátt í ljós, að sannanir ákæruvaldsins voru í þynnsta lagi, og við því var jafnvel búizt, að Dreyfus yrði sýknaður. Henry bað þá um leyfi til að bera vitni á ný. Það leyfi var veitt og síðan sór hann, að ó- véfengjanlegur heimildarmaður hefði skýrt sér frá því, að Dreyfus hefði síaðið í sviksamlegum þréfa skriftum við erlenda aðilja. Hins vegar neitaði hann að láta uppi, hver þessi heimildarmaður væri, en rétturinn tók þrátt fyrir það mikið tillit til framburðar hans. Síðan voru Jögð fyrir dómarana skjöl, sem fanginn fékk þó ekki að kynna sér sjálfur. f þessum skjöl- um var hvergi beinlínis vikið að Dreyfusi, en þeim fylgdi löng gcrínargcrð samin af þeim Sand- hciT og dc Boisdefí're, þar sem hann sagðj, að þessi skjöl fjöll- 388 SUNNUPAGSPÍ.AP - AÞÝÐUBLAPIP uðu um Dreyfus, en af ástæðum væri ekki hægt að o) þau. Mercier hefmálaráðherra ^ í sama streng, og herforingjar ’ sem sátu í dómarasætunum, t0 sig þess ekki umkomna að reD? vitnisburði þessara þriggí3 F boðara sinna. Gegn staðhæf*11^1* þremenninganna og eiðsvöm vitnisburði Henrys stóð jú e^6jr nema fullyrðing Gyðings. Og " g voru ekki í neinum vafa uirl’ _ Gyðingurinn hlyti að ljúga. D ^ stóllinn dæmdi Dreyfus til að p fyrirgert öllum mannvirðíaS , sínum í hernum og til að dvdl® fangelsi ævilangt. í janúar 1 var hann formlega rekinn úr b um, og í marz var búið að hann til fanganýlendunnar ræmdu á Djöflaey. Áður D ^ honum og verjanda hans ve bent á, að það væri höfuðsÖk ^ skýra nokkrum frá því, sem &tX. ist í herrétti, sem haldú511 v fyrir luktum dyrum. • : - !í/ ■ Oo Þótt Dreyfus væri dæmdúf " öll sund virtust lokuð, gaí • ■ , hieu Dreyfus, bróðir Alfreðs ^ áttuna ekki upp á bátinn. var sannfærður um sakleysi þróð' crfiti- uin að ur síns, en hanp átti ._ , vik. Hann hafði ekki fengi ^ hafa neitt samband við meðan hann sat f gæzluvarð inu, og öll bréf, sem fóru á þeirra, eftir að Dreyfus var ^ inn til Djöflaeyjarinnar, vorú skoðuð. Auk þess vissi hv°r° ^ bróðirinn, hvað hafði staðið i gögnum, sem dómstóllinn .g, grundvallað dóm sinn á. Fan®e stjóri fangelsisins, sem Drfftsr. hafði verið geymdur í fyrir re &g höldin, sagði Mathieu að vísu> ^ sú saga, sem hafði verið h°rl um það leyti sem Dreyfus val. ctfi inn úr liernum um, að hann ^ játað sekt sína, væri uppl°8in’ s fyrir milligöngu fangelsisstJ0^...^ komst hann einnig yfir rninniSvörn sem Dreyfus hafði notað við Siðar skyr sína fyrir réttinum. Faure, forseti Frakklands, Pn jgj frá því, að dómstóllinö ^ byggt úrskurð sinn á upplýsin° að sem fanginn hefði ekki feöS1 ^ vita um, en lengra en þetta . Mathieu Dreyfus ekki. í,etiaupp, allt sem honum tókst að gra)3

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.