24 stundir - 05.04.2008, Side 20

24 stundir - 05.04.2008, Side 20
20 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Mér þykir vænt um heimilið og vinn við það af hlýju,“ segir Gísli Páll Pálsson, starfandi forstjóri sjálfseignarstofnunarinnar Grund- ar, elsta elliheimilis landsins. Saga Grundar er samofin fjöl- skyldu Gísla því langafi hans, Sig- urbjörn Á. Gíslason, var einn stofnenda heimilisins 1922 og rak Gísli Sigurbjörnsson, afi Gísla Páls, heimilið í 50 ár. Seinast tók Guð- rún Birna, móðir Gísla Páls við for- stjórastólnum en hún er í sumarfríi og er Gísli Páll í hennar stað. Hjúkrunarforstjóri er Sigrún Faulk en þau Gísli eru systrabörn. Gísli Páll er framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Áss, í eigu Grundar, ásamt því að sitja í ýms- um ráðum og nefndum fyrir hönd Grundar. Áætlað er að hann taki við forstöðu heimilisins af móður sinni þegar hún lætur af störfum. Taka við deild af Landakoti Grund hefur tekið að sér að reka hjúkrunardeildina L-1 á Landa- koti, skv. samningi sem undirrit- aður var í vikunni. Það er 18 hjúkr- unarrýma deild fyrir aldraða sjúklinga sem bíða varanlegrar bú- setu, einkum sjúklinga með heila- bilun. Hún hefur verið lokuð að undanförnu vegna manneklu. „Við treystum okkur til að manna þetta og munum ráða á bilinu 16-18 manns vegna verkefn- isins,“ segir Gísli Páll. Sama þjónusta fyrir minna Í fréttatilkynningu frá Landspít- alanum kemur fram að raunkostn- aður við hjúkrunardeild sem spít- alinn rak í fyrra var 22.000 krónur legudagurinn en skv. samningi verða Grund greiddar 19.800 krón- ur á legudaginn, eða 2.200 krónum minna. Deildin verður áfram á Landakoti þó að Grund sjái um rekstur hennar. „Það stendur ekki til að veita lakari eða minni þjónustu en veitt hefur verið. Stutt er á milli Landa- kots og Grundar og munum við samnýta ýmsa stoðþjónustu á Grund, s.s. þvotta, mat, lækna, iðjuþjálfun og fleira,“ segir Gísli. Aðspurður hvers vegna Grund treysti sér til þess að skila sama starfi fyrir minna fjármagn en spít- alinn hefur gert, segir hann: „Við höfum 86 ára reynslu af að reka hjúkrunarheimili á hagkvæman hátt. Svo rek ég heimilið eins og ég ætti það sjálfur, þó að ég eigi ekki krónu í því. Ég held að það skipti máli.“ Arfur Gísli Páll er fjóri ættlið- urinn sem stjórnar á Grund. Rennur blóðið til skyldunnar  Gísli Páll Pálsson er fjórði ættliðurinn í einkarekstri í heilbrigðis- þjónustu  Rekur Grund eins og heimilið væri hans eigið ➤ Aðalhvatamenn að stofnunGrundar voru stjórnarmenn líknarfélagsins Samverjans. Safnaði félagið fé með skemmtanahaldi fyrir gamalt fólk. Safnaðist 541 kr. og í kjölfarið var heimilið stofnað, árið 1922. ➤ Keypt var hús við Kaplaskjóls-veg og fimm árum síðar fékk heimilið lóðina við Hring- braut, þar sem það er nú. GRUND ELLIHEIMILI MARKAÐURINN Í GÆR              !""#                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   '    01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                                  : -   0 -< = $ ' >3?@3@A BC4@>A?CC D>>CDD5A@ @AC?>CDC C@3DB4DD4 333CC@D> 3?5BD?>> B@3D5>?4A@ BBC?D5AB43 BADD3?BC4 D>C?43>4@ CAC@3>5?> B54>BAAA D>BCCA B>@A>@D 33@AAA 333CB3 DACC54C D@5@B3C D?45AA 4B5B@>A? , , BCB53>?> , , 3BCDC3?A , , ?ECC CCEDA BBE>@ 4E?C B?E>A D3E>A DCE3A >C5EAA 3AEBA @AE?A CE@@ BDECD CED> @BE5A BE3D 4E?5 DA@E5A BCCBEAA 3?BEAA AE?D BCCEAA , , 4E43 , , 5B@AEAA BAEAA , ?EC> CCE5A BBE@A 4E?> B?E>5 DCE?A DCE5A >C@EAA 3AEDA @BECA 5EAA BDEC5 CE3D @DEAA BE3C 4E>A DBDE5A BCC5EAA 3>?EAA AE>A BC@EAA , DDEAA 4E4> , , 5DC5EAA BBEAA 4EAA /   - 5 D> 44 CA 5B ? 4 BBB 43 5 >@ 3@ BA D 4 B B 5 3 B BC , , 3 , , C , , F#   -#- CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> CCDAA> BA3DAA> B>DDAA> CCDAA> 4BDDAA? DD>DAA? CCDAA> DCDAA> ?3DAA> ● Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,9 milljarða króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum SPRON, eða 6,61%. Bréf Eim- skipafélagsins hækkuðu um 4,44% og bréf Exista um 3.03%. ● Mesta lækkunin var á bréfum Flögu Group, eða 1,25%. Bréf Landsbankans lækkuðu um 0,49% og bréf Icelandair um 0,41%. ● Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,89% í gær og stóð í 5.302 stig- um í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 1,5% í gær. ● Samnorræna OMX40- vísitalan lækkaði um 0,71% í gær. Breska FTSE-vísitalan hækk- aði um 0,9% og þýska DAX- vísitalan um 0,3%. Búlgaría MasterCard Mundu ferðaávísunina! E N N E M M / S IA / N M 3 29 63 Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 www.terranova.is · Akureyri, sími: 461 1099 B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. T er ra N o va á sk ilu r sé r ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . BEINT MORGUNFLUG Golden Sands í Búlgaríu hefur slegið í gegn hjá Íslendingum. Þessi einstaki sum- arleyfisstaður býður þín með með frábæra strönd, einstakt loftslag, ótæmandi af- þreyingarmöguleika, fjölbreytta veitingastaði og fjörugt næturlíf. Athugið að það er mjög takmarkaður fjöldi flugsæta og gistingar í boði á þessu einstaka tilboðsverði! Perla Svartahafsins – glæsilegur aðbúnaður í fríinu Bókaðu núna! www.terranova.is - síðustu sætin í júní & júlí 150 sæti á frábæru sértilboði • Sól og frábær strönd • Ótrúlega hagstætt verðlag • Endalausir möguleikar á afþreyingu • Spennandi skoðunarferðir Þú færð hvergi meira frí fyrir peninginn! Hotel Perla Vinsælt hótel með stórum og góðum sundlauga- garði og fjölbreyttri og mjög góðri sameiginlegri aðstöðu. Stórt og gott móttökusvæði með bar, veitingastað o.fl. Herbergi eru rúmgóð og loftkæld, öll með baðherbergi og eru nýlega endurnýjuð á smekklegan hátt með síma og sjónvarpi. Hótel með fína aðstöðu og gott andrúmsloft. Morgunverð- arhlaðborð innifalið í gistingu. Frá kr. 54.990 í viku Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði á Hotel Perla í viku, 16., 23. eða 30. júní og 7. eða 21. júlí. Glarus – íbúðir / Club Paradise Park – íbúðir Frábærar íbúðir Club Paradise Park Huggulegt nýlegt (2006) íbúðahótel efst í bænum, í fallegu skógi vöxnu umhverfi, 600 m. frá strönd og miðbæ. Móttaka opin allan sólarhringinn, veitinga- staður, bar og líkamsrækt. Góður sundlaugagarður með barnalaug. Íbúðirnar eru með 1 eða 2 svefn- herbergjum og eru rúmgóðar og vel búnar með sjónvarpi, loftkælingu, síma, ísskáp, örbylgjuofni og öryggishólfi. Svalir með húsgögnum. Góðar íbúðir og aðbúnaður fyrir gesti. Glarus Glarus er nýlegt (2006) íbúðahótel norðarlega við Golden Sands ströndina. Góður sundlaugagarður með barnalaug og sólbekkjum og veitingastaður hótelsins er opinn inn í garðinn. Líkamsræktar- aðstaða, snyrtistofa og heilsulind. Íbúðir eru loftkældar með einu svefnherbergi, baðherbergi með hárþurrku og stofu með eldunaraðstöðu. Sími og gervihnattasjónvarp er á öllum íbúðum. Örygg- ishólf í gestamóttöku. Mjög góður kostur! Frá kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð á Glarus íbúðahótelinu eða Club Paradise Park íbúða- hótelinu í viku, 16., 23. eða 30. júní og 7. eða 21. júlí. Aukavika kr. 15.000. a Svo rek ég heimilið eins og ég ætti það sjálfur, þó að ég eigi ekki krónu í því. Ég held að það skipti máli.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.