24 stundir


24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 29

24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 29
ATVINNA LAUGARDAGUR 5. APRÍL AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 ATVINNA-DEILDARSTJÓRI Deildarstjóri óskast til starfa í smávörudeild Rúmfatalagernum Smáratorgi. Óskað er eftir röskum og ákveðnum einstaklingi sem getur séð um pantanir og framsetningu á vörum í verslun okkar. Allar nánari upplýsingar gefur Njáll í síma 820-8004 eða á staðnum. Rúmfatalagerinn Smáratorgi. Umsóknarfrestur er til 17. apríl. n.k. DRAUMASTARFIÐ Nafn: Baldvin Z. Starf: Kvikmyndagerðamaður hjá Spark. Ertu í draumastarfinu? Já. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítill? Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta en ég gaf þann draum upp á bátinn í kringum 16 ára aldurinn. Hvað felur starfið í sér? Ég vinn hugmyndavinnu og leikstýri auglýsingum og tónlistarmyndböndum. Að auki vinn ég að eigin verkefnum. Hvaða áhugamál stundar þú utan vinnutíma? Ég spila golf og hef einnig gaman af póker. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Það eru ekki nema þrír fastir starfsmenn hjá Spark þannig að það er ekki mikið um skipulagðan hitting. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í fram- tíðinni? Nei, ég er mjög ánægður hjá Spark og geri ráð fyrir að vera hér áfram. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrirtæk- inu í einn dag? Ég fæ mikið frelsi til að sinna mínu starfi og fæ að stjórna því sjálfur. Ég get því ekki sagt að ég myndi breyta neinu ef ég væri minn eigin yfirmaður. Að hvaða leyti er þitt starf ólíkt hefðbundinni 9-5 vinnu? Hvert verkefni sem ég tek að mér er ólíkt því næsta á undan og eftir. Það eru aðrir kúnnar, annað fólk og aðrar hugmyndir. Ég veit eiginlega aldrei á hverju ég á von. Veit aldrei hverju ég á von
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.