24 stundir - 09.04.2008, Side 17

24 stundir - 09.04.2008, Side 17
Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, beitir svokallaðri Hjarta- nærandi uppeldisaðferð til að kenna foreldrum auðveldar leiðir í hegðunar- mótun fyrir krefjandi og erfið börn og unglinga. „Það hvernig við lítum á börn hefur áhrif á hvernig við umgöngumst þau, hvað við kennum þeim og hvernig umhverfi við búum þeim,“ segir Jóhanna Einarsdóttir prófessor. Ingibjörg Gunnarsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur, veltir þeirri spurn- ingu upp hvort hægt sé að ganga skrefinu lengra í hollustu fyrir börn ef umbúðirnar er fallegar og skemmtilegar, t.d. skreyttar persónum úr Latabæ. Betra í Latabæjarumbúðum?Raddir barna AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS Auðveldar leiðir með erfið börn BÖRN OG UPPELDI 2220 22

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.