24 stundir - 15.04.2008, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 2008 24stundir
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Rafskutlur
-umhverfisvænn ferðamáti
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur
thorakristin@24stundir.is
„Það skiptir náttúrlega miklu máli
hvernig maður kemur fyrir í við-
skiptamálsverði og ýmislegt sem
þarf að huga að við slík tækifæri,
sérstaklega ef borðað er með út-
lendingum sem maður þekkir
ekki,“ segir Bergþór Pálsson óperu-
söngvari en hann kennir íslenskum
viðskiptamönnum góða borðsiði
nk. fimmtudag á námskeiði á veg-
um Útflutningsráðs. „Samstarfs-
manni mínum datt þetta í hug eftir
að hafa lesið bókina hans Bergþórs.
Þetta er auðvitað mikilvægt því
okkar viðskiptavinir fara mikið til
útlanda,“ segir Bergur Ebbi Bene-
diktsson, verkefnastjóri hjá Út-
flutningsráði.
Menning, siðir og borðskipan
Á námskeiðinu fer Bergþór yfir
ýmsa þætti viðskiptamálsverðarins,
t.d. mikilvægi þess að mæta á rétt-
um tíma, kynna sér menningu hins
aðilans, þekkja umræðuefnið vel
og vera tilbúinn til að viðurkenn-
inga vanþekkingu ef svo ber undir.
Segir hann kunnáttu í borðsið-
um geta haft mikil áhrif á hvort
traust skapast í viðskiptunum.
„Sá sem ber sig kunnáttusam-
lega við borðhaldið er líklegur til
að hafa pappírana og önnur mál
líka á hreinu.“
Auk þess að kenna almenna
borðsiði útskýrir Bergþór hver
hugsunin er með siðunum því
þannig er auðveldara að læra þá.
„Til dæmis höldum við um fótinn
á vínglösunum því við viljum ekki
hita vínið,“ segir hann.
„Svo getur skipt máli hvernig
skipað er til borðs, til dæmis ef
heiðursgesturinn er settur á vit-
lausan stað en almenna reglan er sú
að skipa heiðursgestinum í sæti
hægra megin við gestgjafann.
Eins ef maður er sjálfur gestur
þarf maður að athuga vel hvar
manni er skipað til borðs en ekki
setjast bara einhvers staðar.“
Virðing og tillitssemi
Bergþór leggur áherslu á að
borðsiðirnir sjálfir séu ekki aðalat-
riðið. „Það getur verið ágætt að
kunna réttu handtökin til að manni
líði betur sjálfum en þegar upp er
staðið skiptir viðmót manns og
áhuginn á umræðuefninu meira
máli.“ Jafnframt segir hann borð-
siðina ekki aðeins snúast um tækni.
„Ég hef greint ákveðinn rauðan
þráð í gegnum allar svona þæg-
indareglur. Á bak við þær er yfirleitt
sú hugsun að maður eigi að sýna
nágrannanum virðingu, tillitssemi
og hreinlyndi,“ segir Bergþór.
Borðsiðir Berg-
þór Pálsson.
Viðskiptajöfrar
læra að borða
Bergþór Pálsson kennir viðskiptajöfrum borðsiði á námskeiði á
vegum Útflutningsráðs Virðing fyrir náunganum aðalatriði
➤ Bergþór Pálsson gaf út bók-ina Vinamót: um veislur og
borðhald fyrir seinustu jól.
➤ Hann hefur haldið námskeiðum efnið fyrir ýmis fyrirtæki
og félagasamtök. Fyrir fólk í
viðskiptum verður nám-
skeiðið næst í hádeginu
fimmtudaginn 17. apríl. Hægt
er að skrá sig með því að
senda tölvupóst á utflutn-
ingsrad@utflutningsrad.is.
BORÐHALD OG SIÐIR
MARKAÐURINN Í GÆR
! "##$
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
'
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
3>?@AB4C
C53DCB3B
3@C?D?DD5
D??>B44>
?CB@?C4>D
CA4A@CB?
4C@CBB53
54?5>@>>?
D>5DDDA@A
,
CC5CB?43A
CAC@AB?@A
CC@34BBB
@D?5>5>
4A5BBB
5DDBBB
3@@?@@3
D3?>33
@>3>5CB
,
CC4AA?3
C
,
@AABD@43
,
,
3C345BBB
,
,
?EDB
D3EA5
CCE45
4E?A
C4E>5
@DEB5
@DE@B
A@5EBB
@>E?5
>BE4B
5EDA
C@E33
DE3>
>CEBB
CE3?
4E??
@@4EBB
C3?AEBB
34>EBB
BE?@
CD3EBB
,
,
?EB5
,
,
5C35EBB
,
,
?ED3
DDEBB
CCE?D
4EA@
C?EBB
@DEDB
@DE35
A3BEBB
@>EAB
>BE>B
5E53
C@E34
DED@
>@EBB
CE3A
4EA@
@@5EBB
CDBBEBB
3?4EBB
BE?3
CD5EBB
CEAC
@CE>5
AEDB
,
,
5C?BEBB
C@EBB
4EBB
/
- C5
>
?C
@C
?3
C@
CB
AD
DD
,
DA
@3
4
3
C
C
5
@
3
,
5
C
,
3
,
,
@
,
,
F#
-#-
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CCD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
CDD@BBA
?D@BBA
CDD@BBA
CB3@BBA
CA@@BBA
CDD@BBA
4C@@BB?
@@A@BB?
CDD@BBA
@D@BBA
?3@BBA
● Mest viðskipti í Kauphöll OMX
í gær voru með bréf Glitnis, fyrir
um 700 milljónir króna.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Century Aluminum, eða 1,94%.
Bréf Icelandair Group hækkuðu
um 1,46%.
● Mesta lækkunin var á bréfum
SPRON, eða 5,67%. Bréf Skipta
lækkuðu um 3,46% og bréf Exista
um 3,45%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,51% í gær og stóð í 5.195 stig-
um í lok dags.
● Íslenska krónan veiktist um
1,7% í gær.
● Samnorræna OMX40-
vísitalan lækkaði um 0,7% í gær.
Breska FTSE-vísitalan lækkaði
um 1,1% og þýska DAX-vísitalan
um 0,7%.
Viðræðum um fyrirhuguð kaup
Alfesca á breska fyrirtækinu Osc-
ar Mayer, sem framleiðir tilbúna
rétti fyrir verslanakeðjur, hefur
verið slitið. Segir Alfesca að
ákvörðunin hafi verið tekin í
kjölfar verulegra hækkana á hrá-
efnisverði undanfarna mánuði,
sem hafa haft áhrif á rekstur fyr-
irtækisins og leitt til þess að
rekstrarumhverfi á markaði fyrir
tilbúna rétti í Bretlandi hafi
breyst til hins verra. mbl.is
Alfesca hættir við kaup
Alþjóðlega matsfyrirtækið
Fitch hefur bætt Írlandi á
lista yfir ríki þar sem mikil
hætta er talin á banka-
kreppu. Hætta á verð-
hjöðnun á húnæðismark-
aðunum þar í landi er sögð
ástæðan, að því er fram
kemur í vefrtitinu Business
World.
Fjögur þróuð ríki eru á list-
anum, en af þeim er mest
hætta talin á bankakreppu
á Íslandi eftir neikvæða
umsögn um viðskiptabankana í síðustu viku.
Hættan á bankakreppu heldur að mati Fich víðast hvar áfram að
aukast, en hana má rekja til undirmálslánakreppunnar á bandaríska
húsnæðislánamarkaðnum.
Aðeins í fimm löndum stendur bankakerfið traustum fótum, að mati
sérfræðinga Fitch, en þau lönd eru Ástralía, Lúxemborg, Holland,
Spánn og Bretland. hos
Hætta á bankakreppu eykst enn
Undanfarna mánuði hefur Fjár-
málaeftirlitið tekið æ fleiri mál til
athugunar þar sem grunur leikur
á markaðsmisnotkun, þ.e. við-
skiptum eða tilboðum sem byggð
eru á tilbúningi eða þar sem beitt
er einhverjum blekkingum. Hef-
ur eftirlitið jafnframt verið í sam-
starfi við erlend eftirlit vegna
mála þar sem grunur leikur á
markaðsmisnotkun sem varðar
fleiri en eitt land. Þetta hefur
komið fram á fræðslufundum um
efnið sem FME hefur staðið fyrir
á undanförnum dögum. mbl.is
Æ fleiri mál á
borð FME
Heildarafli íslenskra skipa, met-
inn á föstu verði (sem samsvarar
umreikningi yfir í þorskígildi)
var 7,6% meiri í mars á þessu ári
en á sama tíma í fyrra skv. Hag-
stofunni. Það sem af er ári hefur
aflinn dregist saman um 10,7% sé
hann metinn á föstu verði.
Alls nam aflinn 169.181 tonnum
en var 162.054 tonn í mars 2007.
Var núna veitt meira af ýsu, karfa,
uppsjávartegundum og skel- og
krabbadýrum en minna af þorski
og kolmunna en í fyrra. þkþ
Aflinn í mars
meiri en í fyrra
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Sá sem ber sig kunnáttusamlega við
borðhaldið er líklegur til að hafa
pappírana og önnur mál líka á hreinu.