24 stundir - 15.04.2008, Page 36

24 stundir - 15.04.2008, Page 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Anne Hathaway?1. Í hvaða kvikmynd lék hún Rauðhettu?2. Hvað var draumastarfið hennar þegar hún var yngri? 3. Hver er mótleikari hennar í myndinni Get Smart? Svör 1.Hoodwinked 3.Steve Carell 2.Nunna RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Reyndu að hreyfa þig eitthvað í dag. Ekki sitja yfir sjónvarpinu.  Naut(20. apríl - 20. maí) Reyndu að forðast að segja „ég sagði þér það“ í dag þó að samferðafólk þitt beinlínis bjóði upp á það.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert sérstaklega skörp/skarpur í dag og ættir að reyna að leysa flókin verkefni sem bíða þín.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ættir að reyna að skipuleggja framtíðina í dag hvort sem um er að ræða ferðalög, at- vinnumál eða fjölskyldumál.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú vekur athygli í dag fyrir nýlegt afrek og ættir að slaka á og njóta viðurkenningarinnar.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú vilt endilega hjálpa vini eða vinnufélaga en átt erfitt með að átta þig á því hvernig. Best er að spyrja viðkomandi.  Vog(23. september - 23. október) Vinur þinn þarf að ná tali af þér en það er ekki eins alvarlegt og það hljómar. Það gæti þvert á móti verið skemmtilegt samtal.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Sumir dagar eru auðveldir og þægilegir en dagurinn í dag er ekki einn af þeim. Reyndu að komast vandræðalaust í gegnum hann.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Gættu þess að þín skoðun komi skýrt fram í dag jafnvel þó að allir hafi skoðun á málinu.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Dragðu djúpt andann þegar þú ferð á fætur vegna þess að þú munt kannski ekki hafa tíma til þess seinna í dag.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þér finnst dagurinn stressandi en gerir þér ekki alveg grein fyrir af hverju. Reyndu að slaka á, það kemur dagur eftir þennan dag.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Félagsleg vandamál eru þér ofarlega í huga en í dag er ekki dagurinn til að hugsa um vandamál annarra. Þú átt nóg með sjálfa/n þig. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ný þáttaröð af Curb Your Enthusiasm hófst á Stöð 2 á sunnudag. Larry David, söguhetja þáttanna og aðalhandritshöfundur, er maðurinn á bak við Seinfeld og algjör erkisnillingur. Styrkleiki hans felst í að raða upp atburðum svo að úr verð- ur snilldarflétta sem gengur full- komlega upp í lok þáttarins. Þáttur sunnudagsins byrjaði á því að eiginkona Davids uppgötv- aði sæðisblett í teppi inni í gesta- herbergi þeirra hjóna. Þau grun- aði strax að gestur væri sökudólgurinn, en fljótlega kom í ljós að vinur Davids hafði skil- ið blettinn eftir um síðustu páska. Larry David dreif sig með teppið í þvottahús og sótti þvott í leiðinni. Eftir vandræðalegt spjall um sæðisblettinn við starfsmann þvotta- hússins uppgötvaði hann að forláta íþróttatreyju sem hann hafði átt í fjölda ára vantaði. Starfsstúlka þvottahússins sagði honum að hún gæti ekkert gert, þetta væru bara lög þvottahúsanna. Stund- um vinnur maður og stundum tapar maður. David var sár, en sætti sig við þetta. Seinna í vikunni þeg- ar hann var á rúntinum með gestinum sem áður hafði legið undir grun sem sæðismaðurinn, sá hann mann í treyjunni sem hafði horfið úr þvotta- húsinu. Gesturinn rauk út, hirti treyjuna og afhenti David. Maðurinn var skiljanlega sár, en viðurkenndi að hafa fengið treyjuna í þvottahúsinu. En það sem olli honum von- brigðum var að Larry David virti ekki lög þvottahúsanna. Atli Fannar Bjarkason skrifar um þættina Curb Your Enthusiasm. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Lög þvottahúsanna 15.35 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum Í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. (e) 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (Pucca) Suð- ur–kóresk teiknimynd. 17.51 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) (13:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (15:26) 18.25 Undir ítalskri sól (Solens mat: Sardinía) Bo Hagström fer um Ítalíu og kynnir sér matarmenn- inguna þar. (4:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (Veronica Mars III) (13:20) 20.55 Á móti þránni; Mari- anne Greenwood, ljós- myndari Heimildarmynd eftir Titti Johansson og Helga Felixson um lífs- hlaup ljósmyndarans Marianne Greenwood. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin (Spo- oks VI) Sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir m.a.við skipulagða glæpastarf- semi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Rupert Penry– Jones og Hermione Norr- is. Stranglega bannað börnum. (1:10) 23.15 Mannaveiðar Meðal leikenda eru Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Darri Ólafsson. (e) (4:4) 24.00 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 Justice League Un- limited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Vínguðirnir (Corkscrewed) 13.35 Líf mitt án mín (My Life Without Me) 15.20 Sjáðu 15.55 BeyBlade (Kringlu- kast) 16.20 Shin Chan 16.40 Ginger segir frá 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Vinir 7 (Friends) 20.20 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 21.05 Hákarlinn (Shark) 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur (60 min- utes) 23.10 Miðillinn (Medium) 23.55 Klippt og skorið (Nip/Tuck) 00.40 Genaglæpir (ReGe- nesis) 03.00 Líf mitt án mín (My Life Without Me) 07.00 Iceland Express- deildin Útsending frá leik í körfubolta. 17.20 Spænsku mörkin 18.05 Inside Sport 18.30 Iceland Express- deildin Útsending frá leik. 20.00 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 20.30 Michael Owen Fjallað er um Michael Owen sem hefur spilað með Liverpool, Newcastle og Real Madrid á und- anförnum árum. 21.30 Formula 3 (Oulton Park) 22.00 King of Clubs (F.C. Barcelona) 22.30 Ultimate Blackjack Tour 23.15 World Supercross GP (Texas Stadium, Irv- ing, Texas) 04.00 Enemy Mine 06.00 Flight of Phoenix 08.00 Hot Shots! 10.00 I’m With Lucy 12.00 D.E.B.S. 14.00 Hot Shots! 16.00 I’m With Lucy 18.00 D.E.B.S. 20.00 Flight of Phoenix 22.00 General’s Daughter 24.00 Tristan + Isolde 02.05 From Dusk Till Dawn 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin Rætt er við Þráinn Bertelsson afa og uppalanda og Krist- ínu Helgu Gunnarsdóttur rithöfund um börn, upp- eldi og bóklestur. Fjallað verður um lesblindu og rætt við Guðrúnu J Bene- diktsdóttur, Davis- kennara og fylgst með kennslu hjá henni. (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Psych (e) 20.10 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. Kynnir: Jón Jós- ep Snæbjörnsson. (11:12) 21.00 Innlit / útlit Umsjón hafa. Þórunn, Nadia og Arnar Gauti. (9:14) 21.50 Cane (7:13) 22.40 Jay Leno 23.25 C.S.I. (e) 00.15 Jericho (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Entourage 17.30 Comedy Inc. 18.00 American Dad 18.30 Kenny vs. Spenny 2 19.00 Hollyoaks 20.00 Entourage 20.30 Comedy Inc. 21.00 American Dad 21.30 Kenny vs. Spenny 2 22.00 American Idol 00.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 10.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl.efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að norð- an. Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. STÖÐ 2 SPORT 2 07.00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Wigan) . 14.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Wigan. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Totten- ham og Middlesbrough. 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liver- pool og Blackburn. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá stórleik Man. Utd og Arsenal. 22.20 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og West Ham.

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.