24 stundir


24 stundir - 06.05.2008, Qupperneq 1

24 stundir - 06.05.2008, Qupperneq 1
Mikið úrval notaðra bíla á góðum kjörum! 24stundirþriðjudagur6. maí 200884. tölublað 4. árgangur UMM er glænýr heilsubiti úr spennandi hráefni Um þessar mundir vinnur Mikael Torfason að skáldsögu sem hann segir vera spennubók um verð- bréfagutta en Mikael stofnaði ný- verið bókaforlagið GKJ útgáfu. Stofnaði forlag KOLLA»18 Stöðugt áreiti útfjólublárra sólargeisla, veðurs og vinda leiðir til þess að sól- pallar upplitast og springa, að sögn Einars L. Ragnarssonar en með reglu- legu og góðu viðhaldi endist pallurinn mun lengur. Gott viðhald GARÐURINN»34 43% munur á kúplingsdisknum NEYTENDAVAKTIN »4 Hópur rhesusapa í Ohama- dýragarðinum í Osaka í Japan hefur verið settur í megrun- arkúr. Fá þeir fituskert fóður og hafa gestir dýragarðsins verið beðnir að hætta að gera þeim þann óleik að ota að þeim óhollu nasli. Aparnir vega fullvaxnir um 11 kíló í náttúrunni. Er þriðj- ungur þeirra 50 apa sem haf- ast við í garðinum yfir kjör- þyngd, en þyngsti karlapinn í Osaka er rúm 29 kíló að þyngd. aij Megrunarkúr fyrir apa GENGI GJALDMIÐLA SALA % USD 76,78 0,05  GBP 151,07 -0,38  DKK 15,94 0,47  JPY 0,73 0,22  EUR 118,99 0,47  GENGISVÍSITALA 153,50 0,29  ÚRVALSVÍSITALA 5.004,94 -3,22  8 9 5 7 7 VEÐRIÐ Í DAG »2 Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Elías Jón Guðjónsson Ólafur F. Magnússon borgarstjóri er einangr- aður innan meirihluta borgarstjórnar í nei- kvæðri afstöðu sinni til vinningstillögu um skipulagningu Vatnsmýrarinnar. Aðrir borgar- fulltrúar, jafnt innan meirihlutans sem minni- hlutans, hafa lýst yfir ánægju sinni með tillög- una, sem kynnt var almenningi í febrúar. Afstaða sjálfstæðismanna óbreytt Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir afstöðu borgarfulltrúa flokksins ekki hafa breyst í þeim efnum. „Ég er hrifin af þessari tillögu og held að sama gildi um alla borgarfulltrúa. Ólafur hefur áður sjálfur sagt að hann sé hrifinn af þessari tillögu.“ Á fundum íbúahverfa í Hlíðahverfi, Laugar- dal og miðborg kvað hins vegar við nýjan tón hjá borgarstjóra. Á fundunum þremur tók hann að eigin frumkvæði upp umræðu um vinnings- tillöguna, sem hann sagði bera þess merki að vera unnin af einstaklingum sem ekki skilji takt- inn og þarfirnar í íslensku samfélagi. „Það eru allir að vakna upp við þann vonda draum að það eru ekki Íslendingar sem vinna þetta. Þetta eru bara menn sem skilja ekki taktinn í íslensku samfélagi,“ sagði Ólafur á fundi með íbúum Laugardals. „Hann er bara að lýsa sinni persónulegu skoðun á vinningstillögunni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Stangast á við tillögu borgarstjóra Í febrúar lagði borgarstjóri fram tillögu um að stofnaður yrði stýrihópur til að vinna að heildarskipulagningu Vatnsmýrarinnar á grund- velli umræddrar vinningstillögu, og var tillagan samþykkt af borgarráði. „Frá þeim tíma er búið að ráða sigurverarana, hitta alla hagsmunaaðil- ana og fara yfir með þeim hvernig hægt sé að laga uppbyggingaráætlanir að vinningstillög- unni,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sem á sæti í stýrihópnum. „Spurningin sem maður situr eftir með er hvort átök séu innan meirihlutans um þá vinnu sem Sjálfstæðismenn hafa leitt við þetta skipu- lag eða hvort maður eigi að láta eins og það sé ekkert mark takandi á borgarstjóra,“ bætir hann við. Ólafur einsamall BORGARSTJÓRI EINANGRAÐUR»4  Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru ekki sammála borgarstjóra um vinningstillögu um skipulag Vatnsmýrarinnar  Borgarstjóri tók málið upp að eigin frumkvæði á íbúafundum ➤ Í febrúar lagði borgarstjóri til að stýrihóp-ur ynni að skipulagningu Vatnsmýrarinnar á grundvelli vinningstillögu. ➤ Þriggja ára vinna liggur að baki henni. ➤ Á laugardaginn sagði borgarstjóri hættu áskipulagsslysi ef unnið yrði eftir tillögunni. SKIPT UM SKOÐUN Mary krónprinsessa af Danmörku og Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands, kynntu sér íslenska hönnun í gær og heimsóttu meðal annars hönnuði í versluninni Kirsuberjatrénu á Vesturgötu. „Krónprinsessan keypti svokall- aðan álfabolla eftir Kristínu Garðarsdóttur,“ segir Arndís Jóhannsdóttir, einn hönnuðanna. Mary og eiginmaður hennar, Friðrik krónprins, komu til Íslands í gærmorgun í boði íslensku forsetahjónanna, Ólafs Ragnars Gríms- sonar og Dorrit Moussaieff. Krónprinshjónin halda héðan á fimmtudag. Mary í heimsókn hjá hönnuðum 24stundir/Valdís„Krónprinsessan keypti svokallaðan álfabolla“ „Það eru ekki allir grannir og það geta ekki allir verið grannir,“ segir Sigrún Daníelsdóttir sem fer fyrir Megrunarlausa deginum, sem haldinn er hátíðlegur í dag, þriðja árið í röð. Bannað að vera í megrun í dag »10 Sparnaður heimilanna hefur aukist að undanförnu. Bankarnir segja aukinn áhuga vera fyrir sparnaði hjá almenningi. Hagfræðingar segja eðlilegt að sparnaður aukist þegar að kreppir í efna- hagslífinu. Íslendingar spara meira »16 »14

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.