24 stundir - 22.05.2008, Blaðsíða 20

24 stundir - 22.05.2008, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 24stundir Silfurarmband verð 64,900 kr. www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Scan Modul vagnar fyrir sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Birgðastýring á hjólum einfaldar vinnuferlið Hreyfanleiki auðveldar aðgengi og sparar tíma, pláss og fjármuni. FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Sú grunnregla yrði þá í heiðri höfð að ríkið sé ekki í samkeppni við einka- aðila á markaði. Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Alþýðusamband Íslands hefur mikl- ar áhyggjur af þeim breytingum sem standa fyrir dyrum hjá Íbúða- lánasjóði, segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri sambandsins. Gylfi segir að orð fjármálaráð- herra megi skilja sem svo að hið op- inbera ætli sér að fara út af almenn- um íbúðalánamarkaði með því að Íbúðalánasjóður hætti að veita önn- ur lán en vegna félagslegs húsnæðis. Losað sig úr fjármálastarfsemi Á félagsfundi Samtaka iðnaðarins á þriðjudag sagði Árni Mathiesen fjármálaráðherra meðal annars: „Það þarf ekki að orðlengja að ríkið hefur á undanförnum árum verið að losa sig út úr hvers konar at- vinnu- og fjármálastarfsemi á þeirri forsendu að einkaaðilar sem eiga beinna hagsmuna að gæta geta oft- ast gert hlutina betur en hið opin- bera. Íbúðalánasjóður er nánast eina fjármálastofnunin sem eftir sit- ur í eigu ríkisins.“ Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og OECD hafa gagnrýnt að Íbúðalána- sjóður sé í ríkis- forsjá og vinni gegn peninga- málastefnu Seðlabankans, benti Árni á, og svipaðrar at- hugasemdar sé að vænta frá Eft- irlitsstofnun EFTA. Til að bregðast við því sé eðlilegt að greina að félagslega hluta sjóðsins og þann sem rekinn er á markaðsgrundvelli. „Sú grunnregla yrði þá í heiðri höfð að ríkið sé ekki í samkeppni við einkaaðila á mark- aði.“ Gylfi segir þessar breytingar mæta mikilli andstöðu ASÍ. „Við teljum að þarna sé gengið gegn þeim fyrirheitum sem félagsmála- ráðherra og utanríkisráðherra hafa gefið í málinu,“ segir Gylfi. Hann segir þetta klárlega vísbendingu um að Íbúðalánasjóður eigi að hætta að veita önnur lán en vegna félagslegs húsnæðis, og að svo virðist sem ver- ið sé að stíga fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu Íbúðalánasjóðs. Taki fyrst til í eigin ranni Gylfi segir að þótt einhverjar setningar um Íbúðalánasjóð megi finna í gagnrýni alþjóðlegra stofn- ana á borð við OECD á stjórn efna- hagsmála hér á landi, snúi flest gagnrýnisatriðin að fjármálaum- sýslu fjármálaráðherrra. „Það hefði verið okkur öllum affarasælast að hann hefði hlustað á gagnrýni OECD og Alþjóðabankans um al- menna stjórn efnahagsmála.“ Í viðtali við 24 stundir á þriðju- dag sagði Jóhanna Sigurðardóttir: „Ég mun áfram standa vörð um Íbúðalánasjóð og sjóðurinn verður áfram eitt heildstætt lánakerfi fyrir alla landsmenn.“ Sagði hún að áfram yrðu veitt almenn lán, en rík- isábyrgð á þeim afnumin. Á markaði ASÍ hefur miklar áhyggjur af Íbúðalánasjóði. Með áhyggjur af Íbúðalánasjóði  Ráðherrar ekki á einu máli um sjóðinn, segir Gylfi Arnbjörnsson  Vísbending um að almennum lánveitingum verði hætt ➤ Félagsmálaráðherra hefursagst ætla að standa vörð um Íbúðalánasjóð. ➤ Áfram verði veitt bæði al-menn lán og félagsleg, en rík- isábyrgð ekki veitt á hinum almennu. JÓHANNA UM SJÓÐINN Gylfi Arnbjörnsson MARKAÐURINN Í GÆR            ! ""#                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   '    01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                             : -   0 -< = $ ' >>??@@ A@BCAA?5A B?43>B@?@ BB@5D@A A5@4>4@DB B@@>554> BDAC>3BB B@>BADC454 43@>?5AB> BA3>4@@ ?C>A@@@ A3D4@??A4 3DD@@@@ DA4?3D@3 , BDC?4@@@ @ B3B@C3 5@5>54 , D44BC5> , , 54CD>3 , , 4C??5@@@ , C?DD>4 >E@? 34ED5 B@E3? 4EA5 B>E>5 BCE?@ A@EC@ >CDE@@ A5EC@ C5EA@ DE4@ BBE5? 3ED3 C?E4@ BEA4 4E?B AB>E@@ B4??E@@ 3ADE5@ , B5@E@@ , , , , , 5>35E@@ B@E@@ , >E@C 3>E@@ B@ED5 >EA@ B>E?@ A@E@5 ABEB@ >C4E@@ A4E@5 C5EC@ DE4D BBE4B 3EDD CCED@ BEA? 4E?3 AA@E@@ B>@CE@@ 3A?E@@ @EC5 B5DE@@ BE?@ A@E@@ 4E?@ , , 5?@5E@@ , 5EC@ /   - B AC 34 C 33 5 B@ 44 55 B 5 D5 3 BB , 3 , B B , BB , , B , , D , A F#   -#- AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? AB5A@@? B45A@@? AB5A@@? A@5A@@? AB5A@@? AB5A@@? A@5A@@? AB5A@@? B@3A@@? ?5A@@? B45A@@? 4BAA@@> AA?A@@> AB5A@@? >5A@@? >3A@@? "   ● Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,1 milljarða króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum Icelandair Group, 0,72%. Bréf Glitnis hækkuðu um 0,28% og bréf Kaupþings um 0,25%. ● Mesta lækkunin var á bréfum Exista, 1,98%. Bréf Eimskipa- félagsins lækkuðu um 1,72% og bréf SPRON um 1,50%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,05% í gær og stóð í 4.900 stig- um í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 1,12% í gær. ● Samnorræna OMX40- vísitalan lækkaði um 0,80% í gær. Breska FTSE-vísitalan hækk- aði um 0,1%, en þýska DAX- vísitalan lækkaði um 1,1%. Hvað myndirðu helst taka með þér ef þú ættir að yfirgefa heimili þitt í sólarhring? Þessa spurningu fengu 2.367 þátttakendur í 17 löndum í kanadískri rannsókn. Alls kváðust 38 prósent þátttak- enda velja farsímann en 30 pró- sent seðlaveskið. Tilgangur rann- sóknarinnar var að komast að því hversu margir eru í miklu net- sambandi. Alls reyndust 16 pró- sent mjög háðir netsambandi. ibs Farsími í stað seðlaveskis Greiningardeild Glitnis spáir því að Seðlabanki Íslands hækki stýrivexti um 0,25% á morgun, en þá er vaxtaákvörð- unardagur. Greining- ardeildir Landsbankans og Kaupþings banka spá hins vegar óbreyttum vöxtum. Í Vegvísi Landsbankans segir að mikil óvissa ríki um horfur í efnahags- málum. „Hagvísar benda til þess að enn sé töluverður kraftur í neyslu og fjárfestingum. Vinnumarkaður er einnig þaninn, enda mælist atvinnuleysi aðeins 0,9%. Reynslan sýnir hins vegar að íslenska hagkerfið snýr hratt við og fram eru komin skýr merki um viðsnúning á fasteigna- og bygging- armarkaði. Alþjóðlega lausafjárkreppan veldur því auk þess að bank- arnir eru tregir til útlána. Þrátt fyrir mikla verðbólgu teljum við því líklegast að Seðlabankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum.“ hos Greiningardeilir spá um stýrivexti

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.