24 stundir - 22.05.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 22.05.2008, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Jude Law?1. Í hvaða mynd vakti hann fyrst athygli?2. Hversu oft hefur hann verið tilnefndur til Óskarsverðlauna? 3. Í hvaða mynd lék hann sama hlutverk og Michael Caine lék árið 1966? Svör 1.Wilde 2.Tvisvar sinnum 3.Alfie RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert áttavilltur í dag og ert ekki viss hvort að þú getur sinnt öllum verkefnum þínum. Reyndu eins og þú getur að ná áttum.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þetta er þinn mánuður og þú ættir að nota tækifærið og láta drauma þína rætast.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert þreytt/ur þessa dagana og átt erfitt með að einbeita þér. Reyndu að nota hvert tækifæri til þess að hvíla þig og ná slökun.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú færð stórkostlegt tækifæri upp í hend- urnar í dag og ættir að grípa það áður en ein- hver annar stelur því frá þér.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert við það að missa af lestinni hvort sem það tengist vinnu eða einkalífi. Þú verður að taka þig á.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Hættu að kvarta og taktu ákvörðun um hvað þú ætlar að gera við líf þitt. Það gerir það enginn fyrir þig.  Vog(23. september - 23. október) Þú þarft að vega og meta kosti og galla áætl- unar sem þú ert með í huganum um þessar mundir. Ekki taka ákvarðanir án þess að kanna málið.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Nýtt tímabil er við það að hefjast hjá þér og þú þarft að vera við öllu búin/n.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Haltu þig frá öðru fólki í dag. Þú ert ekki í skapi til þess að vera kurteis og góð/ur.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú þarft að leysa ágreining innan fjölskyld- unnar en einhverra hluta vegna hefur það komið í þinn hlut að bjarga öðrum úr klípunni.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Einhver mun gefa þér ráð í dag sem mun reynast gulls ígildi. Hafðu eyrun og augun vel opin.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Ný manneskja í lífi þínu reynist vera mjög kröfuhörð og þú þarft að ákveða hvort hún er þess virði. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? „Matarverð á Íslandi er 64 prósentum hærra en í löndum Evrópusambandsins,“ sögðu frétta- menn útvarps- og sjónvarpsstöðvanna í frétta- tímum síðastliðið þriðjudagskvöld. Þreytu er far- ið að gæta hjá almenningi vegna frétta eins og þessarar. Það er svo erfitt að sætta sig við óréttlæti sem ríkisstjórn vill ekki bregðast við. Er það virkilega íslenskt efnahagslögmál að matarverð á Íslandi sé svo svimandi hátt að hinn venjulegi al- þýðumaður fórni höndum nær daglega og biðji almættið að hjálpa sér vegna þess að hann á ekki fyrir nauðþurftum? Það þarf að hefja öfluga umræðu í fjölmiðlum um Evrópusambandið. Það skiptir þjóðina engu máli þótt einstaka sjálfstæðismenn æmti og skræki: Sjálfstæðisflokkurinn mun klofna. Auð- vitað mun Sjálfstæðisflokkurinn ekki klofna þótt harðlínutöffarar innan hans – hvort svo sem þeir sitja í Seðlabankanum eða stunda Staksteinaskrif sér til skemmtunar – séu harðir andstæðingar Evrópusambandsins. Þessir menn hafa unnið svo oft að þeir hafa gott af því að tapa – eins og þeir munu gera í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það eru sennilega meiri gáfur samankomnar í Sjálfstæðisflokknum en nokkrum öðrum íslensk- um stjórnmálaflokki. Þess vegna mun Sjálfstæð- isflokkurinn að lokum ná að rata rétta leið, sem- sagt beina leið inn í Evrópusambandið. Kolbrún Bergþórsdóttir Vill umræðu um Evrópusambandið FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Umræðu strax! 16.20 Leiðarljós 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 Litli draugurinn Lab- an (Lilla spöket Laban: Lilla spöket Laban) (3:6) 17.25 Krakkar á ferð og flugi Umsjón Linda Ás- geirsdóttir. (e) (3:10) 17.50 EM 2008 Skyggnst á bak við tjöldin, liðin og leikstaðirnir kynntir sem og rifjuð upp atvik úr fyrri keppnum. (7:8) 18.20 Fréttir 18.50 Veður 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 2008 – Forkeppni Bein frá seinni undanriðlinum í Belgrað. Kynnir er Sigmar Guðmundsson. 21.00 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) (3:13) 21.30 Trúður (Klovn III) Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru Frank Hvam og Casper Christensen. Bannað börnum. (5:10) 22.00 Tíufréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money) Meðal leikenda eru Peter Krause, Donald Suther- land, Jill Clayburgh og William Baldwin. (9:10) 23.10 Skemmtiatriði úr Söngvakeppninni Skemmtiatriði sem flutt var í auglýsingahléi. 23.20 Draugasveitin (The Ghost Squad) Bresk spennuþáttaröð um sveit sem rannsakar spillingu innan lögreglunnar. Meðal leikenda eru Elaine Cas- sidy, Emma Fielding, Jo- nas Armstrong og James Weber–Brown. (e) (3:8) 00.10 EM 2008 (e) (7:8) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.10 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Sjálfstætt fólk - Haf- liði H. Jónsson 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 15.25 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.55 Tutenstein 16.18 Sabrina 16.43 Barnaefni 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Ný ævintýri gömlu Christin (The New Ad- ventures of Old Chr) 20.45 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 21.10 Bein (Bones) 21.55 Mánaskin (Moon- light) 22.40 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.30 Kvikmynd (9 1/2 Weeks) 01.25 Köld slóð (Cold Case) 02.10 Stórlaxar (Big Shots) 02.55 Fönixarflugið (Flight of the Phoenix) 04.45 Bjargað (Saved) 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Chelsea) . 07.55 Formúla 1 (Mónakó) Beint frá æfingum. 08.50 Meistaradeildin (Meistaramörk) 16.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Chelsea) 18.20 Meistaradeildin (Meistaramörk) 18.40 PGA Tour Farið er yfir það sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA 20.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. 20.40 Sterkasti maður í heimi 1985 (World’s Strongest Man 1985) 21.40 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Chelsea). 23.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 04.00 Into the Blue 06.00 Singing Detective 08.00 Kicking and Screaming 10.00 The Holiday 12.15 Fjölskyldubíó: Ro- bots 14.00 Kicking and Screaming 16.00 The Holiday 18.15 FJölskyldubíó: Ro- bots 20.00 Singing Detective 22.00 Palindromes 24.00 Tristan + Isolde 02.05 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 How to Look Good Naked (e) 17.45 Rachael Ray (e) 19.30 Game tíví (19:20) 20.00 Everybody Hates Chris (14:22) 20.30 The Office Phyllis verður fyrir barðinu á flassara og allir á skrifstof- unni eru í uppnámi. Mich- ael fer með stelpurnar í verslunarleiðangur og Dwight reynir að hafa hendur í hári öfuguggans. (22:25) 21.00 Jekyll Klassísk saga um doktor Jekyll og herra Hyde sett í nútímabúning. (3:6) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (5:22) 22.50 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Model (e) 00.30 Cane (e) 01.20 C.S.I. 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Skífulistinn 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Skífulistinn 22.00 Grey’s Anatomy 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 19.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 19.30 Þýskaland – Aust- urríki Liðin og leikmenn- irnir sem leika á EM kynnt. 20.00 Króatía – Pólland (EM 2008 – Upphitun) 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.30 1001 Goals Bestu mörk ensku úrvalsdeild- arinnar skoðuð. 23.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í deild- inni. FATAMARKAÐUR LAUGAVEGI 95 – OPNAR KL. 12 Í DAG 50-80% AFSLÁTTUR KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP! OPIÐ ALLA HELGINA

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.