Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Síða 3

Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Síða 3
Gauti Hannes- son ræöir við Georg Ander- sen vélstjóra á Siglufirði. .•• ••'•'•■ ••• .••':>MvÁ HANN er danskur að ætt og upp- runa og var fenginn til að koma hingað til íslands til þess að setja vélar í nókkra báta við Eyjafjörð og kenna meðferð þeirra. Áætlað var, að hann yrði hér aðeins í nokkra mánuði, cn þessir „nokkr- ir mánuðir” eru nú orðnir að sex- tiu árum og raunar ekki séð fyrir árafjöldann enn, því að í dag er Géorg Andersen ennþá í fullu fjöri og stendur dag hvern við .iárnrennibekk sinn á verkstæði síldarverksmiðja ríkisins á Siglu- íírði, kominn fast að áttræðu. En Því var hann sendur í þessa ís- landsför, að hann þótti vélstjóri ágætur og völundur í höndunum. Var haft á orði, að það niætti vera tHa farjnn velargarmur, sem ekkx færi í gang, ef hún sæi Andersen nálgast! — Við skröfuðum svolít- ið við Georg á síðastliðnu sumri og spurðum hann um sitthvað er á daga hans hafði drifið. SÓTTUH VIÐGERÐARMAÐUR. Þegar ég fór til íslands í maí 1906, átti það aðeins að verða stutt ferð, eða nokkrir mánuðir, þótt tognað liafi svona úr tíman- um hjá mér hér. — Ég fór með fyrstu vélarnar í báta við Eyja- fjörðinn og voru það Dan- og Gi- dion-vélar, en ég hafði lært vél- smíði hjá Dan-verksmiðjunum í Kaupmannahöfn. Ég kom bæði með bátana og vélarnar i þá. Bát- ajnjr vpru hafðir a dekki, en vél- ar við sigldum inn Eyjafjörðinn, og vorum fram undan Kljáströnd, kallaði skipstjórinn í mig og sagði: „Jæja, Andersen, her ser du ditt forlöbige opholdsted, to huse og en lokum” (lokum = WC). — Já, það dróst á lang- inn að ég iæri út aftur. Vélbáta- eigcndur voru óvanir vélunum þá, og bilanir tíðar. Oft var ég sótt- ur til viðgerða. Mér er t. d. minnisstæð ein slik ferð, og ég fór frá Dalvík inn að Kljáströnd. Þag var að vetrarlagi og var ég sóttur á árabát. Það var vont í sjóinn og þar að auki nokkurt „kenderí”. hjá mannskapnum, en hvað scm því líður, þá fór það svo við landloku, að ég hvarf fyrir aiííar luðri í lest. iig mau, að þeg- borð og sást aðeins hattunnn við ■'V AlaÞýDUBfcAO«> — SUNNUDAC5EJ.AÐ |/|

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.