Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 21
Pening og búshluti klaustursins
°g gripi klausturkirkjunnar, cinn-
ig eru taldar bækur klaustursins.
Til fróðleiks skulu hér upptaldar
norraenar bækur sem klaustrið
átti, þetta gamla bóka og sagnrit-
arasetur. Þar eru taldar þessar
baskur: „Dialogus, Vitas patram,
Barlams saga (Barthólomeus
saga postula?); Maríu saga með
jtu'teiknum (líklega saga af Mar-
úi guðs móður); Jóns saga bapt-
ista (Jóliannesar skírara); Jóns
saga postula; Jóns saga Hóla-
biskups (skráð í klaustrinu);
Ctóða Guðmundar saga (einnig
skráð í klaustrinu); Þórláks saga
thelga); Gregoríusar saga, hátíða
seremoníur (helgisiðir) —• og
Sunnudagar um föstu; þar til
hinnar aðrar skræður rotnar og
gamlar. Furðulegt er, að ekki
skuli vera fjölskrúðugra bókaval
norra?nna bóka nema að einhverj-
ar gersemar íslendingasagna hafi
Vorið „hinar aðrar skræður gaml-
ár og rotnar“. Búskapur er mik-
hi heima á staðnum; 51 nautgrip-
Ur, 260 sauðfjár, 20 hestar, áttær-
lngur, 2 sexæringar, smiðja alfær
tnieð öllu tilheyrandi). í Hvammi
1 Vatnsdal, útibúi klaustursins,
erh 26 nautgripir, 159 sauðfjár,
50 hestar. Kúgildi utan garðs og
nieð ölium staðarjörðum 292. —
®°rðbúnaður munkanna var
^essi: 1 koparkanna, 10 skálar, 1
hfykkjuaskur, 3 tréskálar, 2 tin-
könnur gamlar, staup 10.
Rekkjuklæðnaður var þessi;
^nur 9; hægindi 9; ullarklæði
salúnklæði, rekkjuvoðir 3.
Þá skulum við ganga í hina
hiiklu og fagurlega búnu klaust-
Urkirkju. Það er árið 1525 að
Páskum á Þingeyrarklaustri; sól-
*n skín á hvit fjöll og speglar á-
sjónu sína í Hópinu; láglendið er
mestu autt með brúnleitum
grásilfruðum og örlítilli
gfænlitri slikju. Vér göngum nú
lnn um stöpulinn og um fram-
k'rkjuna á Þingeyrum, sem er
|*elguð Maríu guðs móður og
heilögum Benedikt; ef til vill er
hotta framkirkja sú, sem Guð-
jnundur, hinn merki og lærði
iorkur, lét smíða á sínum dög-
Un> 1310—38; liann fékk einnig
ttl skrúða, bækur og klukkur, sem
vér munum geta séð hér. Kirkjau
Kristsmynd frá Ufsum í Svarfaðardal. Róðukrossar sem þessi
hafa eflaust verið til í klausturkirkjunni á Þingeyriun, meðan
kaþólskur siður viðhélzt.
var vígð af Auðuni rauða Hóla-
biskupi 1315. Við oss blasir nú
stór, rúmgóð kirkja, skreytt margs
konar ornamentum og dýrlinga-
líkneskjum. Hæst ber háaltarið
undir purpurahimni, yfir er alt-
arisbrík; (líklega sviplík þeim
alabastursbríkum frá Reynistað-
arklaustri og Hólum, sem eru á
Þjóðminjasafninu); upp yfir brík-
inni eru þrír koparkrossar og
glampar á þá frá skini kertanna;
tabúla er fyrir framan altarið, á
því ki-oss og einhverjar af þeim
10 koparstikum (kertastjölcum),
sem kirkjan á og lýsir henni. Há-
altarisbrúnin er með 12 silfur-
skjöldum fagurlega steyptum; til
er og önnur altarisbrún með
koparskjöldum; vígsludúkur er á
altarinu og einn af fjórum altar-
issteinum kirkjunnar, fagurlega
umbúinn. Vér göngum nær og
erum í fótsporum þeirra mörgu
klerka og munka af heilagri
Benedikts reglu er hér hafa sung-
ið messu guði, frelsaranum, post-
ulunum, Maríu mey og öllum
heilögum lof og dýrð. Hér hefur
hljómað: Te Deum laudamus, Ave
Maria, Miserere og Pater noster
beðið í rólegu hvísli. Hér hafa
þeir kropið sagnaritararnir: Karl
ábóti, liöfundur Sverris sögu;
Gunnlaugur munkur, höfundur
sögu Jóns helga Hólabiskups;
ALUÝÐUCLADIÐ SUNNUDAGSBLÁD |gj'