Sunnudagsblaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 19
jörð undan klaustrinu fyrir lausa-
ie en það sýnist biskupi og
dómklerkum hans ónauðsynlegt.
Var að sjá heldur fyrir því kaup-
bréfi innsigli Ásbjarnar heldur en
Sveinbjarnar ábóta er var fyrir
Asbjörn og dauður er bréfið var
gert. Af þessu bréfi má ráða að
yfirleitt var það talið vítavert
að yfirmenn klaustra brjáluðu gózi
þeirra, voru jarðir þær sem ábót-
ar eða aðrir prelátar seldu, tíðast
dæmdar aftur klaustrum og kirkj-
um.
Jón ábóti kemur við jarðaskifti
1480 og dó háaldraður 1488, var
ábóti 48 ár og verður jafnan tal-
>nn til merkis ábóta á Þingeyrum.
Eftirmaður hans var Ásgrímur
Jónsson ábóti á Þingeyrum 1488
—95, hafði áður verið munkur í
klaustrinu þar og Húnvetningur
Jð ætt, sonur Jóns sýslumanns
Jónssonar á Móbcrgi í Langadal,
bróðir Þorvalds búlands á Hró-
bergi og Agnesar abbadísar á
Roynistað. Ógetið er að Ásgrímur
ábóti keypti Melrakkadal og Hrísa
undir kiaustrið af Jóni Sigmunds-
syni sem átti Björgu Þorvalds-
dóttir bróðurdóttir hans og fékk
bonum aftur Núp. Bróðursonur
Asgríms ábóta, Jón Þorvaldsson
bá prestur á Höskuldsstöðum eða
E'á því um 1492—1501 tók við
nmráðum Þingevrarklausturs 1495,
an efa að ósk hins látna ábóta
frænda síns. Jón hefur ekki verið
v'gður ábóti fyrr en um 1500 og
baldið til dánardægurs 12. maí
1514. Jón var hin mesti hefðar-
blerkur, var ráðsmaður á Hólum,
nfficialis frá um 1949 og kemur
víða við skjöl og mál manna, hann
befur átt mikinn þátt í að bera
Rallnrorð millum Jóns Sigmunds-
Sonar lögmanns sem átti Björgu
systur hans og annars vegar Gott-
■skálks Nikulássonar Hólabiskups
1 þeim harkalegu deilum. Björg
gekk að lokum til sætta vegna
’heintra og tilbúinna meinbuga á
b.iónabandi þeirra Jóns, við heil-
a§a Hólakirkju og Gottskálk bisk-
UP og hefur Jón ábóti átt sinn
bátt í því. Eins og áður getur
kemur Jón mikið við skjöl, með-
a' annars lætur hann virða jarðir
Þingeyrarklausturs 1503, hann eí
°g nefndur t.d. 1512 í dómi á Víði-
Völlum í Biönduhlíð með Einari
Mnríulíkncski úr kaþólskum sið.
ábóta á Þverá og Nikulási príor
á Möðruvöllum, var hann um tylft-
areið Ólafs Fhillipussonar er hann
hafði svarið fyrir kirkjugarðs-
saurgun í Víðidalstungu, þá Ás-
grímur bróðir Jóns Sigmundssonar
var veginn þar í brúðkaupi Jóns
og var dæmdur gildur. Keypti
Go,ttskálk jarðir af Ólafi þessum.
Eiríkur Sumarliðason varð ábóti
á Þingeyrum eftir Jón ábóta
1515 vígður 28. jan. það ár í brúð-
kaupi Kristínar Gottskálkssonar
og Jóns Einarsonar frá Geitaskarði
á Hólum. Eiríkur hefur andast
1516, í Gottskálksannál er dánar-
ár hans 1518. Eiríkur virðist jafn-
vel hafa farið fyrr með ábótadæm-
ið á Þingeyrum jafnvel frá því
um 1507, en þá í forföllum Jóns
Þorvaldssonar, Eiríkur var stór-
ættaður sonur Sumarliða Eiríks-
sonar „slógnefs” á Grund Lofts-
sonar ríka Guttormssonar og konu
hans Guðrúnar í Kalmanstungu
Jónssonar. Var prestur í Saurbæ
í Eyjafirði eins og fleiri ábótar
norðanlands og ráðsmaður á Hól-
um sem var mikið virðingar em-
bætti. Eiríkur átti í stórdeilum
út af Grundareignum við Finnboga
lögmann Jónsson og einnig í jarða-
deilum við sjálfan Hólabiskup
Gottskálk Nikulássonar, því mik-
ill fyrir sér. Hér kemur kafli orð-
réttur úr Árbókum Espólíns:
„Föstudaginn næsta fyrir Kross-
messu um vorið 1515 lagði Gott-
skálk og Eiríkur ábóti á Þingeyr-
um Sumarliðason, jörðina Kaldaðar
SUNNIJI1AGSB1.AI) ^7
ALÞÝnUBLAÐIÐ —